Elías biðst afsökunar: „Heimskuleg mistök hjá mér“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. mars 2022 22:31 Erfitt kvöld í Herning. vísir/Getty Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gerði slæm mistök á ögurstundu í stórleik helgarinnar í danska fótboltanum. Elías, sem leikur fyrir Midtjylland, átti slæma sendingu frá marki sínu á síðustu mínútu uppbótartíma leiksins og hafnaði sendingin hjá liðsfélaga Elíasar úr íslenska landsliðinu, Ísaki Bergmann Jóhannessyni, sem leikur fyrir FCK. Ísak gerði vel í að búa til færi fyrir Khouma Babacar sem skoraði eina mark leiksins og tryggði FCK toppsætið um sinn. Elías tók tapið á sig í viðtali við danska fjölmiðla eftir leikinn. „Þetta voru stór mistök hjá mér en við þurfum bara að horfa fram veginn. Ég biðst afsökunar, það er ekki hægt að gera mikið meira.“ „Ég tók ranga ákvörðun. Ég átti bara að sparka boltanum langt en ég get ekki breytt því núna,“ sagði Elías. „Það er mjög pirrandi að tapa á þennan hátt, þegar ég geri stór mistök og liðið tapar vegna þeirra. Mér fannst við spila góðan leik en við töpum útaf heimskulegum mistökum hjá mér,“ sagði Elías hreinskilinn. Danski boltinn Tengdar fréttir Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13. mars 2022 19:02 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Elías, sem leikur fyrir Midtjylland, átti slæma sendingu frá marki sínu á síðustu mínútu uppbótartíma leiksins og hafnaði sendingin hjá liðsfélaga Elíasar úr íslenska landsliðinu, Ísaki Bergmann Jóhannessyni, sem leikur fyrir FCK. Ísak gerði vel í að búa til færi fyrir Khouma Babacar sem skoraði eina mark leiksins og tryggði FCK toppsætið um sinn. Elías tók tapið á sig í viðtali við danska fjölmiðla eftir leikinn. „Þetta voru stór mistök hjá mér en við þurfum bara að horfa fram veginn. Ég biðst afsökunar, það er ekki hægt að gera mikið meira.“ „Ég tók ranga ákvörðun. Ég átti bara að sparka boltanum langt en ég get ekki breytt því núna,“ sagði Elías. „Það er mjög pirrandi að tapa á þennan hátt, þegar ég geri stór mistök og liðið tapar vegna þeirra. Mér fannst við spila góðan leik en við töpum útaf heimskulegum mistökum hjá mér,“ sagði Elías hreinskilinn.
Danski boltinn Tengdar fréttir Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13. mars 2022 19:02 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13. mars 2022 19:02