Spá „alvöru sunnan stormi“ á mánudag Fanndís Birna Logadóttir skrifar 12. mars 2022 09:49 Úrkoman sem kemur til með að fylgja storminum á mánudag gæti ollið vandræðum að sögn veðurfræðings. Vísir/RAX Helgin verður heldur róleg þegar kemur að veðrinu þar sem bjart verður víða á landinu í dag og á morgun. Mánudagurinn verður þó í takt við lægðir síðustu mánaða þar sem spáð er sunnan stormi með talsverðri úrkomu. Í dag er spáð sunnanátt, fimm til þrettán metrar á sekúndu, með éljum en norðaustan- og austanlands léttir til þegar líður á daginn og má gera ráð fyrir björtu og fallegu veðri, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings. Hiti um og yfir frostmarki. Á morgun má síðan gera ráð fyrir hægari suðlægri átt með stöku éljum sunnan- og vestanlands en bjartir kaflar á milli. Á Norðurlandi og Austurlandi verður síðan þurrt og léttskýjað þar sem hiti verður nálægt frostmarki. Blíðviðrið stendur þó stutt yfir. „Á mánudag er síðan spáð alvöru sunnan stormi. Slydda í fyrstu, en síðan talsverð rigning og hlýnar í veðri. Rigningar- og leysingarvatn gæti valdið vandræðum og er um að gera að vera á varðbergi gagnvart því,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag:Gengur í suðaustan og sunnan 20-28 m/s. Slydda í fyrstu, síðar talsverð rigning. Úrkomuminna um landið norðaustanvert. Hlýnandi, hiti 3 til 9 stig síðdegis. Snýst í suðvestan hvassviðri vestanlands um kvöldið með skúrum eða slydduéljum. Á þriðjudag:Allhvöss eða hvöss suðvestanátt og él, en bjartviðri norðaustantil á landinu. Kólnar í veðri, vægt frost seinnipartinn. Á miðvikudag:Ákveðin suðlæg átt með éljum, en áfram þurrt norðaustanlands. Hiti um og undir frostmarki. Bætir í vind og úrkomu um kvöldið. Á fimmtudag og föstudag:Suðvestanátt og éljagangur, en bjart að mestu um landið norðaustanvert. Frost víða 0 til 4 stig. Veður Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Í dag er spáð sunnanátt, fimm til þrettán metrar á sekúndu, með éljum en norðaustan- og austanlands léttir til þegar líður á daginn og má gera ráð fyrir björtu og fallegu veðri, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings. Hiti um og yfir frostmarki. Á morgun má síðan gera ráð fyrir hægari suðlægri átt með stöku éljum sunnan- og vestanlands en bjartir kaflar á milli. Á Norðurlandi og Austurlandi verður síðan þurrt og léttskýjað þar sem hiti verður nálægt frostmarki. Blíðviðrið stendur þó stutt yfir. „Á mánudag er síðan spáð alvöru sunnan stormi. Slydda í fyrstu, en síðan talsverð rigning og hlýnar í veðri. Rigningar- og leysingarvatn gæti valdið vandræðum og er um að gera að vera á varðbergi gagnvart því,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag:Gengur í suðaustan og sunnan 20-28 m/s. Slydda í fyrstu, síðar talsverð rigning. Úrkomuminna um landið norðaustanvert. Hlýnandi, hiti 3 til 9 stig síðdegis. Snýst í suðvestan hvassviðri vestanlands um kvöldið með skúrum eða slydduéljum. Á þriðjudag:Allhvöss eða hvöss suðvestanátt og él, en bjartviðri norðaustantil á landinu. Kólnar í veðri, vægt frost seinnipartinn. Á miðvikudag:Ákveðin suðlæg átt með éljum, en áfram þurrt norðaustanlands. Hiti um og undir frostmarki. Bætir í vind og úrkomu um kvöldið. Á fimmtudag og föstudag:Suðvestanátt og éljagangur, en bjart að mestu um landið norðaustanvert. Frost víða 0 til 4 stig.
Veður Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira