Liverpool og Newcastle fá mánaðarverðlaunin í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2022 14:31 Joel Matip fagnar með félögum sínum í Liverpool liðinu. AP/Alastair Grant Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle United, var í dag valinn knattspyrnustjóri febrúar í ensku úrvalsdeildinni og besti leikmaðurinn var valinn Joel Matip, miðvörður Liverpool. Kamerúnmaðurinn Matip er að fá þessi verðlaun í fyrsta skiptið en þetta er í fjórða skiptið sem Eddie Howe er knattspyrnustjóri mánaðarins. Hin skiptin vann hann þessi verðlaun sem stjóri Bournemouth. 3 Wins1 Draw Undefeated in February Eddie Howe is your @barclaysfooty Manager of the Month #PLAwards pic.twitter.com/wr8rhSrCOI— Premier League (@premierleague) March 11, 2022 Undir stjórn Eddie Howe þá tapaði Newcastle United ekki leik í febrúar en liðið vann þrjá leiki og gerði eitt jafntefli. Í mánuðinum komst Newcastle líka upp úr fallsæti í fyrsta sinn síðan í september og fór alla leið upp í fjórtánda sæti deildarinnar. Aðrir stjórar sem komu til grein sem stjóri mánaðarins í febrúar voru þeir Mikel Arteta, Ralph Hasenhuttl og Jürgen Klopp. Making an impact at both ends of the pitch Joel Matip is the @easportsfifa Player of the Month for February #PLAwards pic.twitter.com/zkTr2qbTu4— Premier League (@premierleague) March 11, 2022 Joel Matip lék allar mínútur í boði hjá Liverpool í mánuðinum þar sem liðinu tókst að minnka forskot Manchester City á toppnum. Matip hjálpaði við að halda hreinu í þremur leikjum en Liverpool vörnin fékk aðeins á sig eitt mark í febrúar. Matip lagði líka upp mark fyrir Diogo Jota í sigri á Leicester City og skoraði síðan eftirminnilegt mark í 6-0 stórsigrinum á Leeds. Fimm aðrir komu til greina sem besti leikmaður mánaðarins eða þeir Che Adams, Ryan Fraser, Harry Kane, Ben Mee og Wilfried Zaha. Besti leikmenn mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Michail Antonio (West Ham) September: Cristiano Ronaldo (Manchester United) Október: Mohamed Salah (Liverpool) Nóvember: Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Desember: Raheem Sterling (Manchester City) Janúar: David De Gea (Manchester United) Febrúar: Joel Matip (Liverpool) - Bestu knattspyrnustjórar mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Nuno Espirito Santo (Tottenham) September: Mikel Arteta (Arsenal) Október: Thomas Tuchel (Chelsea) Nóvember: Pep Guardiola (Manchester City) Desember: Pep Guardiola (Manchester City) Janúar: Bruno Lage (Wolves) Febrúar: Eddie Howe (Newcastle) Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Kamerúnmaðurinn Matip er að fá þessi verðlaun í fyrsta skiptið en þetta er í fjórða skiptið sem Eddie Howe er knattspyrnustjóri mánaðarins. Hin skiptin vann hann þessi verðlaun sem stjóri Bournemouth. 3 Wins1 Draw Undefeated in February Eddie Howe is your @barclaysfooty Manager of the Month #PLAwards pic.twitter.com/wr8rhSrCOI— Premier League (@premierleague) March 11, 2022 Undir stjórn Eddie Howe þá tapaði Newcastle United ekki leik í febrúar en liðið vann þrjá leiki og gerði eitt jafntefli. Í mánuðinum komst Newcastle líka upp úr fallsæti í fyrsta sinn síðan í september og fór alla leið upp í fjórtánda sæti deildarinnar. Aðrir stjórar sem komu til grein sem stjóri mánaðarins í febrúar voru þeir Mikel Arteta, Ralph Hasenhuttl og Jürgen Klopp. Making an impact at both ends of the pitch Joel Matip is the @easportsfifa Player of the Month for February #PLAwards pic.twitter.com/zkTr2qbTu4— Premier League (@premierleague) March 11, 2022 Joel Matip lék allar mínútur í boði hjá Liverpool í mánuðinum þar sem liðinu tókst að minnka forskot Manchester City á toppnum. Matip hjálpaði við að halda hreinu í þremur leikjum en Liverpool vörnin fékk aðeins á sig eitt mark í febrúar. Matip lagði líka upp mark fyrir Diogo Jota í sigri á Leicester City og skoraði síðan eftirminnilegt mark í 6-0 stórsigrinum á Leeds. Fimm aðrir komu til greina sem besti leikmaður mánaðarins eða þeir Che Adams, Ryan Fraser, Harry Kane, Ben Mee og Wilfried Zaha. Besti leikmenn mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Michail Antonio (West Ham) September: Cristiano Ronaldo (Manchester United) Október: Mohamed Salah (Liverpool) Nóvember: Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Desember: Raheem Sterling (Manchester City) Janúar: David De Gea (Manchester United) Febrúar: Joel Matip (Liverpool) - Bestu knattspyrnustjórar mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Nuno Espirito Santo (Tottenham) September: Mikel Arteta (Arsenal) Október: Thomas Tuchel (Chelsea) Nóvember: Pep Guardiola (Manchester City) Desember: Pep Guardiola (Manchester City) Janúar: Bruno Lage (Wolves) Febrúar: Eddie Howe (Newcastle)
Besti leikmenn mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Michail Antonio (West Ham) September: Cristiano Ronaldo (Manchester United) Október: Mohamed Salah (Liverpool) Nóvember: Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Desember: Raheem Sterling (Manchester City) Janúar: David De Gea (Manchester United) Febrúar: Joel Matip (Liverpool) - Bestu knattspyrnustjórar mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Nuno Espirito Santo (Tottenham) September: Mikel Arteta (Arsenal) Október: Thomas Tuchel (Chelsea) Nóvember: Pep Guardiola (Manchester City) Desember: Pep Guardiola (Manchester City) Janúar: Bruno Lage (Wolves) Febrúar: Eddie Howe (Newcastle)
Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira