Gífurleg orka náttúrunnar færð yfir á strigann Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. mars 2022 12:31 Listakonan Guðrún Einarsdóttir á sýningu sinni Efnisland í NORR11. Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Listakonan Guðrún Einarsdóttir opnaði sýninguna Efnisland síðastliðinn laugardag en hún sækir einstakan myndheim sinn í myndanir og form í kraftmikilli náttúru Íslands. Sýningin, sem er á vegum Listvals, er staðsett í NORR11 á Hverfisgötu 18. Óhefðbundnar myndanir og dýpt lita eru áberandi í verkum Guðrúnar.Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Súrrealískir karakterar Verk Guðrúnar Einarsdóttur líkjast óneitanlega landslagsmálverki við fyrstu sýn. Þegar nær er komið sýna þau hins vegar súrrealískan karakter með óhefðbundnum myndunum og dýpt lita. Innan marka strigans birtist hin gífurlega orka náttúrunnar á einstakan hátt, þar sem efniviður málverksins, olían og bindi- og leysiefnin eru vakin upp. Verk Guðrúnar fá áhorfendur til að staldra við strigann.Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Innra líf þeirra og efnasambönd eru stýrð af listamanninum. Guðrún skapar þannig umgjörð fyrir lífrænt ferli sem svipar til náttúrunnar og fær áhorfandann til að nema staðar við strigann og virða fyrir sér efnislandslagið. Meðal verka Guðrúnar á sýningunni Efnisland.Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Efnafræðin tengd listinni Guðrún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga á undanförnum tveimur áratugum ásamt því að hafa sýnt einkasýningar bæði hér heima og erlendis. Hún stundaði nám í málaradeild og fjöltæknideild Myndlistar- og Handíðaskóla Íslands á níunda áratugnum en ásamt því hefur hún tekið námskeið í efnafræði síðar á ferlinum. Listaverk Guðrúnar vinna vel með umhverfinu í NORR11.Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Það verður að segjast að efnafræðin og myndlistin myndi virkilega áhugaverða blöndu sem kemur fram á svo einstakan hátt í listsköpun Guðrúnar. Sýningin stendur til 11. apríl næstkomandi. Myndlist Menning Tengdar fréttir Beint úr iðrum hins kvenlæga veruleika Gjörningaklúbburinn stendur fyrir sýningunni Seiglu í NORR11 á Hverfisgötu. Sýningin mun standa til fyrsta mars næstkomandi og er unnin í samvinnu við Listval. 22. febrúar 2022 15:30 Listval opnaði sýningarrými í Hörpu Listval opnaði sýningarrými í Hörpu á laugardag og var fullt í rýminu alla helgina. Rými Listvals er á fyrstu hæð og sjást því litrík og falleg listaverk vel út um gluggana framan á Hörpu. 6. desember 2021 15:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Óhefðbundnar myndanir og dýpt lita eru áberandi í verkum Guðrúnar.Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Súrrealískir karakterar Verk Guðrúnar Einarsdóttur líkjast óneitanlega landslagsmálverki við fyrstu sýn. Þegar nær er komið sýna þau hins vegar súrrealískan karakter með óhefðbundnum myndunum og dýpt lita. Innan marka strigans birtist hin gífurlega orka náttúrunnar á einstakan hátt, þar sem efniviður málverksins, olían og bindi- og leysiefnin eru vakin upp. Verk Guðrúnar fá áhorfendur til að staldra við strigann.Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Innra líf þeirra og efnasambönd eru stýrð af listamanninum. Guðrún skapar þannig umgjörð fyrir lífrænt ferli sem svipar til náttúrunnar og fær áhorfandann til að nema staðar við strigann og virða fyrir sér efnislandslagið. Meðal verka Guðrúnar á sýningunni Efnisland.Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Efnafræðin tengd listinni Guðrún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga á undanförnum tveimur áratugum ásamt því að hafa sýnt einkasýningar bæði hér heima og erlendis. Hún stundaði nám í málaradeild og fjöltæknideild Myndlistar- og Handíðaskóla Íslands á níunda áratugnum en ásamt því hefur hún tekið námskeið í efnafræði síðar á ferlinum. Listaverk Guðrúnar vinna vel með umhverfinu í NORR11.Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Það verður að segjast að efnafræðin og myndlistin myndi virkilega áhugaverða blöndu sem kemur fram á svo einstakan hátt í listsköpun Guðrúnar. Sýningin stendur til 11. apríl næstkomandi.
Myndlist Menning Tengdar fréttir Beint úr iðrum hins kvenlæga veruleika Gjörningaklúbburinn stendur fyrir sýningunni Seiglu í NORR11 á Hverfisgötu. Sýningin mun standa til fyrsta mars næstkomandi og er unnin í samvinnu við Listval. 22. febrúar 2022 15:30 Listval opnaði sýningarrými í Hörpu Listval opnaði sýningarrými í Hörpu á laugardag og var fullt í rýminu alla helgina. Rými Listvals er á fyrstu hæð og sjást því litrík og falleg listaverk vel út um gluggana framan á Hörpu. 6. desember 2021 15:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Beint úr iðrum hins kvenlæga veruleika Gjörningaklúbburinn stendur fyrir sýningunni Seiglu í NORR11 á Hverfisgötu. Sýningin mun standa til fyrsta mars næstkomandi og er unnin í samvinnu við Listval. 22. febrúar 2022 15:30
Listval opnaði sýningarrými í Hörpu Listval opnaði sýningarrými í Hörpu á laugardag og var fullt í rýminu alla helgina. Rými Listvals er á fyrstu hæð og sjást því litrík og falleg listaverk vel út um gluggana framan á Hörpu. 6. desember 2021 15:00