Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2022 16:31 Marcel Römer missti eiginkonu sína Cecilie á mánudaginn. Hann er því kominn í ótímabundið leyfi. Þjálfarinn Freyr Alexandersson segir hug allra hjá Lyngby vera hjá fjölskyldu Cecilie. Instagram/@marcelromer og Getty Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. Fyrirliðinn, hinn 30 ára gamli Marcel Römer, er kominn í ótímabundið leyfi eftir að hafa misst eiginkonu sína Cecilie. Liðsfélagar hans, og Freyr, þurfa hins vegar að gera sig klára í fótboltaleik í dag því þeir mæta Fremad Amager á útivelli í dönsku 1. deildinni. Freyr segir að hugur allra sé þó hjá Römer og börnum þeirra Cecilie. „Við höfum unnið mikið með samstöðu í okkar hópi frá upphafi og nú finnum við allir að eigum eitthvað einstakt saman, og þjöppum okkur enn þéttar saman sem lið og það sem er mikilvægast – sem manneskjur,“ sagði Freyr við heimasíðu Lyngby. Ekki einbeitt okkur að fótbolta því aðrir hlutir eru mikilvægari „Það getur enginn sett sig í spor Marcels núna og síðustu dagar hafa verið súrrealískir. Hugur okkar er að sjálfsögðu allur hjá Marcel, börnunum og fjölskyldunni, en við finnum styrk í því að finna hvað Marcel er okkur mikilvægur og hvað hópurinn, starfsliðið og félagið er Marcel mikilvægt,“ sagði Freyr. „Við höfum ekki einbeitt okkur að fótbolta síðustu daga, við höfum ekki æft sérstaklega mikið, því það hafa aðrir hlutir verið mikilvægari. En við erum að sjálfsögðu tilbúnir í leikinn. Auðvitað hefur aðdragandinn verið allt annar en við höfum upplifað áður, og við vitum líka að Fremad Amager hefur gengið í gegnum aðra hluti, svo leikurinn verður mjög sérstakur og við erum meðvitaðir um það,“ sagði Freyr sem er með Sævar Atla Magnússon að vanda í leikmannahópi sínum í dag en ekki markvörðinn Frederik Schram. Danski boltinn Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Sjá meira
Fyrirliðinn, hinn 30 ára gamli Marcel Römer, er kominn í ótímabundið leyfi eftir að hafa misst eiginkonu sína Cecilie. Liðsfélagar hans, og Freyr, þurfa hins vegar að gera sig klára í fótboltaleik í dag því þeir mæta Fremad Amager á útivelli í dönsku 1. deildinni. Freyr segir að hugur allra sé þó hjá Römer og börnum þeirra Cecilie. „Við höfum unnið mikið með samstöðu í okkar hópi frá upphafi og nú finnum við allir að eigum eitthvað einstakt saman, og þjöppum okkur enn þéttar saman sem lið og það sem er mikilvægast – sem manneskjur,“ sagði Freyr við heimasíðu Lyngby. Ekki einbeitt okkur að fótbolta því aðrir hlutir eru mikilvægari „Það getur enginn sett sig í spor Marcels núna og síðustu dagar hafa verið súrrealískir. Hugur okkar er að sjálfsögðu allur hjá Marcel, börnunum og fjölskyldunni, en við finnum styrk í því að finna hvað Marcel er okkur mikilvægur og hvað hópurinn, starfsliðið og félagið er Marcel mikilvægt,“ sagði Freyr. „Við höfum ekki einbeitt okkur að fótbolta síðustu daga, við höfum ekki æft sérstaklega mikið, því það hafa aðrir hlutir verið mikilvægari. En við erum að sjálfsögðu tilbúnir í leikinn. Auðvitað hefur aðdragandinn verið allt annar en við höfum upplifað áður, og við vitum líka að Fremad Amager hefur gengið í gegnum aðra hluti, svo leikurinn verður mjög sérstakur og við erum meðvitaðir um það,“ sagði Freyr sem er með Sævar Atla Magnússon að vanda í leikmannahópi sínum í dag en ekki markvörðinn Frederik Schram.
Danski boltinn Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Sjá meira