Fékk alla liðsfélagana til að mæta til leiks í gulum sokkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2022 16:31 Jonas Valanciunas tekur hér eitt af fjórtán fráköstum sínum og hér má sjá gulu sokkana hans. AP/Gerald Herbert NBA-liðið New Orleans Pelicans sýndi samstöðu með Úkraínu í leik sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Jonas Valanciunas, miðherji Pelicans-liðsins, hefur eins og fleiri talað gegn þessu stríði en hann er frá Litháen. Hann sagði í síðustu viku að stríð væri engin lausn. Some members of the New Orleans Pelicans wore yellow socks for Wednesday's game against Sacramento in support of Ukraine.h/t @WillGuillory | @PelicansNBA pic.twitter.com/mpMygUUeyp— The Athletic (@TheAthletic) March 3, 2022 „Eins og þegar ég talaði um þetta síðast þá er þetta mikið vesen. Við erum bata að reyna að vekja meiri athygli á þessu. Óvinurinn er enn þarna úti. Saklaust fólk er að deyja. Allur heimurinn er að tala um refsiaðgerðir, stuðning og bænir en eitthvað annað þarf að gerast því stríðið er enn í gangi,“ sagði Jonas Valanciunas. „Þetta er búnir að vera erfiðir sjö dagar. Í hvers skipti sem maður skoðar símann sinn og sér hvað er í gangi þá er það alltaf mikið sjokk,“ sagði Valanciunas. Allir leikmenn Pelicans mættu til leiks á móti Sacramento Kings í gulum sokkum til að vekja athygli á ástandinu sem og að sýna samstöðu og samhug með Úkraínu. Jonas discusses the team's decision to wear yellow socks tonight in support of Ukraine pic.twitter.com/dJgQoOjBGy— New Orleans Pelicans (@PelicansNBA) March 3, 2022 Naji Marshall og Brandon Ingram, leikmenn Pelicans, sögðu að Valanciunas hafi talað við þá báða um innrásina á síðustu dögum. „JV vildi gera eitthvað til að styðja við bakið á fóllinu. Ef hann vildi gera það þá var ég með hinum í því,“ sagði Brandon Ingram. Pelicans liðið vann leikinn á móti Sacramento Kings 125-95. Valanciunas var með 17 stig og 14 fráköst í leiknum. NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Jonas Valanciunas, miðherji Pelicans-liðsins, hefur eins og fleiri talað gegn þessu stríði en hann er frá Litháen. Hann sagði í síðustu viku að stríð væri engin lausn. Some members of the New Orleans Pelicans wore yellow socks for Wednesday's game against Sacramento in support of Ukraine.h/t @WillGuillory | @PelicansNBA pic.twitter.com/mpMygUUeyp— The Athletic (@TheAthletic) March 3, 2022 „Eins og þegar ég talaði um þetta síðast þá er þetta mikið vesen. Við erum bata að reyna að vekja meiri athygli á þessu. Óvinurinn er enn þarna úti. Saklaust fólk er að deyja. Allur heimurinn er að tala um refsiaðgerðir, stuðning og bænir en eitthvað annað þarf að gerast því stríðið er enn í gangi,“ sagði Jonas Valanciunas. „Þetta er búnir að vera erfiðir sjö dagar. Í hvers skipti sem maður skoðar símann sinn og sér hvað er í gangi þá er það alltaf mikið sjokk,“ sagði Valanciunas. Allir leikmenn Pelicans mættu til leiks á móti Sacramento Kings í gulum sokkum til að vekja athygli á ástandinu sem og að sýna samstöðu og samhug með Úkraínu. Jonas discusses the team's decision to wear yellow socks tonight in support of Ukraine pic.twitter.com/dJgQoOjBGy— New Orleans Pelicans (@PelicansNBA) March 3, 2022 Naji Marshall og Brandon Ingram, leikmenn Pelicans, sögðu að Valanciunas hafi talað við þá báða um innrásina á síðustu dögum. „JV vildi gera eitthvað til að styðja við bakið á fóllinu. Ef hann vildi gera það þá var ég með hinum í því,“ sagði Brandon Ingram. Pelicans liðið vann leikinn á móti Sacramento Kings 125-95. Valanciunas var með 17 stig og 14 fráköst í leiknum.
NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira