Fékk alla liðsfélagana til að mæta til leiks í gulum sokkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2022 16:31 Jonas Valanciunas tekur hér eitt af fjórtán fráköstum sínum og hér má sjá gulu sokkana hans. AP/Gerald Herbert NBA-liðið New Orleans Pelicans sýndi samstöðu með Úkraínu í leik sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Jonas Valanciunas, miðherji Pelicans-liðsins, hefur eins og fleiri talað gegn þessu stríði en hann er frá Litháen. Hann sagði í síðustu viku að stríð væri engin lausn. Some members of the New Orleans Pelicans wore yellow socks for Wednesday's game against Sacramento in support of Ukraine.h/t @WillGuillory | @PelicansNBA pic.twitter.com/mpMygUUeyp— The Athletic (@TheAthletic) March 3, 2022 „Eins og þegar ég talaði um þetta síðast þá er þetta mikið vesen. Við erum bata að reyna að vekja meiri athygli á þessu. Óvinurinn er enn þarna úti. Saklaust fólk er að deyja. Allur heimurinn er að tala um refsiaðgerðir, stuðning og bænir en eitthvað annað þarf að gerast því stríðið er enn í gangi,“ sagði Jonas Valanciunas. „Þetta er búnir að vera erfiðir sjö dagar. Í hvers skipti sem maður skoðar símann sinn og sér hvað er í gangi þá er það alltaf mikið sjokk,“ sagði Valanciunas. Allir leikmenn Pelicans mættu til leiks á móti Sacramento Kings í gulum sokkum til að vekja athygli á ástandinu sem og að sýna samstöðu og samhug með Úkraínu. Jonas discusses the team's decision to wear yellow socks tonight in support of Ukraine pic.twitter.com/dJgQoOjBGy— New Orleans Pelicans (@PelicansNBA) March 3, 2022 Naji Marshall og Brandon Ingram, leikmenn Pelicans, sögðu að Valanciunas hafi talað við þá báða um innrásina á síðustu dögum. „JV vildi gera eitthvað til að styðja við bakið á fóllinu. Ef hann vildi gera það þá var ég með hinum í því,“ sagði Brandon Ingram. Pelicans liðið vann leikinn á móti Sacramento Kings 125-95. Valanciunas var með 17 stig og 14 fráköst í leiknum. NBA Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Jonas Valanciunas, miðherji Pelicans-liðsins, hefur eins og fleiri talað gegn þessu stríði en hann er frá Litháen. Hann sagði í síðustu viku að stríð væri engin lausn. Some members of the New Orleans Pelicans wore yellow socks for Wednesday's game against Sacramento in support of Ukraine.h/t @WillGuillory | @PelicansNBA pic.twitter.com/mpMygUUeyp— The Athletic (@TheAthletic) March 3, 2022 „Eins og þegar ég talaði um þetta síðast þá er þetta mikið vesen. Við erum bata að reyna að vekja meiri athygli á þessu. Óvinurinn er enn þarna úti. Saklaust fólk er að deyja. Allur heimurinn er að tala um refsiaðgerðir, stuðning og bænir en eitthvað annað þarf að gerast því stríðið er enn í gangi,“ sagði Jonas Valanciunas. „Þetta er búnir að vera erfiðir sjö dagar. Í hvers skipti sem maður skoðar símann sinn og sér hvað er í gangi þá er það alltaf mikið sjokk,“ sagði Valanciunas. Allir leikmenn Pelicans mættu til leiks á móti Sacramento Kings í gulum sokkum til að vekja athygli á ástandinu sem og að sýna samstöðu og samhug með Úkraínu. Jonas discusses the team's decision to wear yellow socks tonight in support of Ukraine pic.twitter.com/dJgQoOjBGy— New Orleans Pelicans (@PelicansNBA) March 3, 2022 Naji Marshall og Brandon Ingram, leikmenn Pelicans, sögðu að Valanciunas hafi talað við þá báða um innrásina á síðustu dögum. „JV vildi gera eitthvað til að styðja við bakið á fóllinu. Ef hann vildi gera það þá var ég með hinum í því,“ sagði Brandon Ingram. Pelicans liðið vann leikinn á móti Sacramento Kings 125-95. Valanciunas var með 17 stig og 14 fráköst í leiknum.
NBA Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum