Skorar á stjórn KSÍ að breyta Ársþingi KSÍ úr gamaldags samkomu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2022 14:01 Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, útskýrir atkvæðagreiðslu á Ársþingi KSÍ fyrir þingfulltrúum. Vísir/Hulda Margrét Formaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks segist vilja koma vinnubrögðum á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands til nútímans og hefur þess vega skorað á nýkjörna stjórn sambandsins. Flosi Eiríksson gagnrýnir fyrirkomulag Ársþings KSÍ sem fór fram um helgina en formaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks gerir það í pistli á vefsíðunni Fótbolta.net. Flosi segir í pistli sínum að stefnumörkun KSÍ sé almennt frekar svifasein og þung í vöfum en á þessu þingi hafi þó náðst þó nokkuð stór skref eins og tímabótabreytingar á efstu deild karla. „Það sem ég saknaði á þinginu er meiri umræða um málefni knattspyrnunnar, þar sem 148 fulltrúum gefst tækifæri til að miðla af reynslu sinni, ræða vandamál og lausnir, skipast á skoðunum og vinna sig saman að niðurstöðu,“ skrifaði Flosi. Hann segir fyrirkomulag þingsins í dag minna á afar gamaldags samkomur þar sem lítil umræða fari í raun fram. Það litla sem þingfulltrúar tjái sig er þegar kemur að því að greiða atkvæði um tillögur en þá komi fólk upp og lýsir sig fylgjandi eða andsnúið viðkomandi tillögum. Flosi bendir á það að aðeins sjö almennir þingfulltrúar hafi talað í umræðum af þeim 148 sem voru mættir. „Við nýtum afar illa alla þá þekkingu og reynslu sem samankomin er á þingi KSÍ með því að vinna ekki meira í hópum, þar sem hægt væri að ræða einstök verkefni og málefni,“ skrifaði Flosi. Hann skorar líka á nýkjörna stjórn Knattspyrnusambands Íslands til að endurskoða þinghaldið frá grunni og „að koma vinnubrögðum á þingi KSÍ í áttina að nútímanum“ eins og hann orðar það í pistli sínum sem má finna allan hér. KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Enski boltinn Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Atalanta | Erfitt verkefni fyrir Albert og félaga Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Sjá meira
Flosi Eiríksson gagnrýnir fyrirkomulag Ársþings KSÍ sem fór fram um helgina en formaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks gerir það í pistli á vefsíðunni Fótbolta.net. Flosi segir í pistli sínum að stefnumörkun KSÍ sé almennt frekar svifasein og þung í vöfum en á þessu þingi hafi þó náðst þó nokkuð stór skref eins og tímabótabreytingar á efstu deild karla. „Það sem ég saknaði á þinginu er meiri umræða um málefni knattspyrnunnar, þar sem 148 fulltrúum gefst tækifæri til að miðla af reynslu sinni, ræða vandamál og lausnir, skipast á skoðunum og vinna sig saman að niðurstöðu,“ skrifaði Flosi. Hann segir fyrirkomulag þingsins í dag minna á afar gamaldags samkomur þar sem lítil umræða fari í raun fram. Það litla sem þingfulltrúar tjái sig er þegar kemur að því að greiða atkvæði um tillögur en þá komi fólk upp og lýsir sig fylgjandi eða andsnúið viðkomandi tillögum. Flosi bendir á það að aðeins sjö almennir þingfulltrúar hafi talað í umræðum af þeim 148 sem voru mættir. „Við nýtum afar illa alla þá þekkingu og reynslu sem samankomin er á þingi KSÍ með því að vinna ekki meira í hópum, þar sem hægt væri að ræða einstök verkefni og málefni,“ skrifaði Flosi. Hann skorar líka á nýkjörna stjórn Knattspyrnusambands Íslands til að endurskoða þinghaldið frá grunni og „að koma vinnubrögðum á þingi KSÍ í áttina að nútímanum“ eins og hann orðar það í pistli sínum sem má finna allan hér.
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Enski boltinn Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Atalanta | Erfitt verkefni fyrir Albert og félaga Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Sjá meira