Skorar á stjórn KSÍ að breyta Ársþingi KSÍ úr gamaldags samkomu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2022 14:01 Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, útskýrir atkvæðagreiðslu á Ársþingi KSÍ fyrir þingfulltrúum. Vísir/Hulda Margrét Formaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks segist vilja koma vinnubrögðum á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands til nútímans og hefur þess vega skorað á nýkjörna stjórn sambandsins. Flosi Eiríksson gagnrýnir fyrirkomulag Ársþings KSÍ sem fór fram um helgina en formaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks gerir það í pistli á vefsíðunni Fótbolta.net. Flosi segir í pistli sínum að stefnumörkun KSÍ sé almennt frekar svifasein og þung í vöfum en á þessu þingi hafi þó náðst þó nokkuð stór skref eins og tímabótabreytingar á efstu deild karla. „Það sem ég saknaði á þinginu er meiri umræða um málefni knattspyrnunnar, þar sem 148 fulltrúum gefst tækifæri til að miðla af reynslu sinni, ræða vandamál og lausnir, skipast á skoðunum og vinna sig saman að niðurstöðu,“ skrifaði Flosi. Hann segir fyrirkomulag þingsins í dag minna á afar gamaldags samkomur þar sem lítil umræða fari í raun fram. Það litla sem þingfulltrúar tjái sig er þegar kemur að því að greiða atkvæði um tillögur en þá komi fólk upp og lýsir sig fylgjandi eða andsnúið viðkomandi tillögum. Flosi bendir á það að aðeins sjö almennir þingfulltrúar hafi talað í umræðum af þeim 148 sem voru mættir. „Við nýtum afar illa alla þá þekkingu og reynslu sem samankomin er á þingi KSÍ með því að vinna ekki meira í hópum, þar sem hægt væri að ræða einstök verkefni og málefni,“ skrifaði Flosi. Hann skorar líka á nýkjörna stjórn Knattspyrnusambands Íslands til að endurskoða þinghaldið frá grunni og „að koma vinnubrögðum á þingi KSÍ í áttina að nútímanum“ eins og hann orðar það í pistli sínum sem má finna allan hér. KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira
Flosi Eiríksson gagnrýnir fyrirkomulag Ársþings KSÍ sem fór fram um helgina en formaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks gerir það í pistli á vefsíðunni Fótbolta.net. Flosi segir í pistli sínum að stefnumörkun KSÍ sé almennt frekar svifasein og þung í vöfum en á þessu þingi hafi þó náðst þó nokkuð stór skref eins og tímabótabreytingar á efstu deild karla. „Það sem ég saknaði á þinginu er meiri umræða um málefni knattspyrnunnar, þar sem 148 fulltrúum gefst tækifæri til að miðla af reynslu sinni, ræða vandamál og lausnir, skipast á skoðunum og vinna sig saman að niðurstöðu,“ skrifaði Flosi. Hann segir fyrirkomulag þingsins í dag minna á afar gamaldags samkomur þar sem lítil umræða fari í raun fram. Það litla sem þingfulltrúar tjái sig er þegar kemur að því að greiða atkvæði um tillögur en þá komi fólk upp og lýsir sig fylgjandi eða andsnúið viðkomandi tillögum. Flosi bendir á það að aðeins sjö almennir þingfulltrúar hafi talað í umræðum af þeim 148 sem voru mættir. „Við nýtum afar illa alla þá þekkingu og reynslu sem samankomin er á þingi KSÍ með því að vinna ekki meira í hópum, þar sem hægt væri að ræða einstök verkefni og málefni,“ skrifaði Flosi. Hann skorar líka á nýkjörna stjórn Knattspyrnusambands Íslands til að endurskoða þinghaldið frá grunni og „að koma vinnubrögðum á þingi KSÍ í áttina að nútímanum“ eins og hann orðar það í pistli sínum sem má finna allan hér.
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira