„Er oft að vinna í kringum mjög erfið og viðkvæm mál“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. mars 2022 10:30 Sigurlaug er með meðfæddan hæfileika sem marga dreymir um. Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir stofnaði skipulagsþjónustu fyrir heimili og fyrirtæki en hún elskar að aðstoða fólk að fara í gegnum hluti og skipuleggja rýmin betur. Hún segir aðalvandamálið vegna óreiðu vera tímaleysi hjá fólki og það eigi allt of mikið af óþarfadóti sem enginn notar. Hún stofnaði Hver hlutur vorið 2021. „Ég á rosalega auðvelt með þetta og þetta hefur alltaf komið svo auðveldlega til mín. Þetta er í raun bara eins og fólk sem sest niður og kann að spila á hljóðfæri eða fólk sem hendir einhverju í pott og það verður gott. Þetta virðist vera meðfæddur hæfileiki hjá mér,“ segir Sigurlaug og hlær en í dag heldur hún úti Instagram og Facebook-síðum utan um reksturinn. Hana langar í heimasíðu þegar þetta er lengra komið. „Í þessari vinnu er maður oft að vinna í kringum mjög erfið og viðkvæm mál. Fólk er stundum í mjög erfiðum aðstæðum, búið að ganga í gegnum skilnað eða jafnvel andlát. Það er kannski búið að lenda í slysum og er að glíma við fötlun eða veikindi og maður þarf að sýna mjög mikla nærgætni og skilja alla dómhörku eftir heima. Ég dæmi engan fyrir draslið þeirra.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Klippa: Skipulag meðfæddur hæfileiki Ísland í dag Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
„Ég á rosalega auðvelt með þetta og þetta hefur alltaf komið svo auðveldlega til mín. Þetta er í raun bara eins og fólk sem sest niður og kann að spila á hljóðfæri eða fólk sem hendir einhverju í pott og það verður gott. Þetta virðist vera meðfæddur hæfileiki hjá mér,“ segir Sigurlaug og hlær en í dag heldur hún úti Instagram og Facebook-síðum utan um reksturinn. Hana langar í heimasíðu þegar þetta er lengra komið. „Í þessari vinnu er maður oft að vinna í kringum mjög erfið og viðkvæm mál. Fólk er stundum í mjög erfiðum aðstæðum, búið að ganga í gegnum skilnað eða jafnvel andlát. Það er kannski búið að lenda í slysum og er að glíma við fötlun eða veikindi og maður þarf að sýna mjög mikla nærgætni og skilja alla dómhörku eftir heima. Ég dæmi engan fyrir draslið þeirra.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Klippa: Skipulag meðfæddur hæfileiki
Ísland í dag Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira