Sara leyfir sjálfri sér ekki að skoða stigatöfluna á The Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2022 11:31 Sara Sigmundsdóttir sést hér gera æfinguna í 22.1 sem var fyrsti hlutinn af undankeppninni fyrir heimsleikana í CrossFit. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir endaði í 118. sæti í fyrsta hluta opna hluta heimsleikanna í CrossFit en það eru fréttir fyrir hana sjálfa. Sara ætlar ekki að fylgjast með stöðu mála því það eina skiptir máli er að komast áfram í næsta hluta undankeppni heimsleikanna. Sara sagði fylgjendum sínum hver markmið hennar væru fyrir The Open í ár og hvað hún ætlar að minna sjálfa sig á næstu vikurnar. Hún leggur þar áherslu að horfa á stóru myndina. Sara missti af síðasta tímabili vegna meiðsla og meiddist síðan aftur í aðdraganda þessa tímabils. Þau meiðsli hægðu bara á henni en stoppuðu okkar konu ekki. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara var því klár í slaginn þegar 22.1 fór fram í síðustu viku. Hún vissi þó að það væri engin ástæða til að stefna á að toppa í upphafi tímabilsins. Það er athyglisvert að skoða „reglur“ Söru fyrir opna hlutann í ár en þær birti hún á Instagram síðu sinni. Sara ætlar að gera hverja æfingu helst um leið og hún verður gefin út en það sé góð æfing fyrir átta manna úrslitin. Hún gefur sér aðeins hundrað mínútur eftir tilkynningu til að klára æfinguna. Sara ætlar líka að gera hverja æfingu bara einu sinni. Allir geta gert hverja æfingu oftar en einu sinni en Sara ætlar að láta eitt skipti nægja. Sara minnir sjálfa sig líka á það að sætið skiptir ekki öllu máli heldur þarf hún aðeins að tryggja sér sæti í næsta hluta. Aðalmarkmiðið er auðvitað að vera meðal keppanda á heimsleikunum sjálfum og það er löng leið þangað. Sæti hennar á The Open mun ekki skipta neinu máli eftir þrjár vikur aðeins hvort hún fái að vera með í átta manna úrslitunum. Sara ætlar líka að skila inn sínum árangri í hverri æfingu án þess að vita meira. Hún leyfir því ekki sjálfri sér að skoða stigatöfluna. Hér fyrir neðan má sjá þessar reglur hjá Söru. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Sara sagði fylgjendum sínum hver markmið hennar væru fyrir The Open í ár og hvað hún ætlar að minna sjálfa sig á næstu vikurnar. Hún leggur þar áherslu að horfa á stóru myndina. Sara missti af síðasta tímabili vegna meiðsla og meiddist síðan aftur í aðdraganda þessa tímabils. Þau meiðsli hægðu bara á henni en stoppuðu okkar konu ekki. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara var því klár í slaginn þegar 22.1 fór fram í síðustu viku. Hún vissi þó að það væri engin ástæða til að stefna á að toppa í upphafi tímabilsins. Það er athyglisvert að skoða „reglur“ Söru fyrir opna hlutann í ár en þær birti hún á Instagram síðu sinni. Sara ætlar að gera hverja æfingu helst um leið og hún verður gefin út en það sé góð æfing fyrir átta manna úrslitin. Hún gefur sér aðeins hundrað mínútur eftir tilkynningu til að klára æfinguna. Sara ætlar líka að gera hverja æfingu bara einu sinni. Allir geta gert hverja æfingu oftar en einu sinni en Sara ætlar að láta eitt skipti nægja. Sara minnir sjálfa sig líka á það að sætið skiptir ekki öllu máli heldur þarf hún aðeins að tryggja sér sæti í næsta hluta. Aðalmarkmiðið er auðvitað að vera meðal keppanda á heimsleikunum sjálfum og það er löng leið þangað. Sæti hennar á The Open mun ekki skipta neinu máli eftir þrjár vikur aðeins hvort hún fái að vera með í átta manna úrslitunum. Sara ætlar líka að skila inn sínum árangri í hverri æfingu án þess að vita meira. Hún leyfir því ekki sjálfri sér að skoða stigatöfluna. Hér fyrir neðan má sjá þessar reglur hjá Söru. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira