Enn tapar Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2022 08:00 Russell Westbrook reynir að stela boltanum af Luka Doncic. getty/Ronald Martinez Þrátt fyrir að hafa misst niður gott forskot vann Dallas Mavericks góðan sigur á Los Angeles Lakers, 104-109, í NBA-deildinni í nótt. Dallas komst mest 21 stigi yfir en Lakers vann forskotið upp og þegar sjö mínútur voru eftir leiddi liðið með sex stigum, 94-100. En þá stigu leikmenn Dallas á bensíngjöfina og lönduðu sínum áttunda sigri í síðustu tíu leikjum. Luka Doncic skoraði 25 stig fyrir Dallas og Jalen Brunson 22. LeBron James skoraði 26 stig og tók tólf fráköst í liði Lakers sem hefur tapað þremur leikjum í röð. OK THEN LUKA!Luka Doncic crashes in for the TOUGH put-back SLAM on TNT pic.twitter.com/rnwOTHCx07— NBA (@NBA) March 2, 2022 Luka & Jalen Brunson combined for 47 PTS. Jalen wreaked havoc on defense picking off 4 steals, while Luka was a maestro leading the @dallasmavs on a 15-4 run to secure the W! #MFFL@luka7doncic: 25 PTS, 8 REB, 5 AST, 2 BLK@jalenbrunson1: 22 PTS (9-15 FGM), 4 AST, 4 STLS, 4 3PM pic.twitter.com/eqMyUMqope— NBA (@NBA) March 2, 2022 Karl-Anthony Towns átti stórleik þegar Minnesota Timberwolves sigraði Golden State Warriors, 129-114. Hann skoraði 39 stig og tók níu fráköst. D'Angelo Russell skoraði 22 stig fyrir Úlfana og Malik Beasley tuttugu. Minnesota er í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Kar-Anthony Towns BALLED OUT for the @Timberwolves dropping 20 points in the first half on his way to 39 points and the T-Wolves victory! #RaisedByWolves 39 PTS (14-22 FGM) 9 REB pic.twitter.com/J850KIxdvJ— NBA (@NBA) March 2, 2022 Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State sem hefur tapað tveimur leikjum í röð. Liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Gott gengi Boston Celtics hélt áfram þegar liðið vann Atlanta Hawks á heimavelli, 107-98. Jayson Tatum skoraði 33 stig fyrir Boston en hin stjarna liðsins, Jaylen Brown, fór meiddur af velli snemma leiks. Jayson Tatum dropped 33 points to lift the @celtics to the victory at home! #BleedGreen@jaytatum0: 33 PTS, 8 REB, 7 AST pic.twitter.com/I7PTo9jnka— NBA (@NBA) March 2, 2022 Grant Williams og Derrick White skoruðu átján stig hvor fyrir Boston sem er í 6. sæti Austurdeildarinnar. Úrslitin í nótt LA Lakers 104-109 Dallas Minnesota 129-114 Golden State Boston 107-98 Atlanta Washington 116-113 Detroit Toronto 109-108 Brooklyn Houston 100-113 LA Clippers NBA Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sjá meira
Dallas komst mest 21 stigi yfir en Lakers vann forskotið upp og þegar sjö mínútur voru eftir leiddi liðið með sex stigum, 94-100. En þá stigu leikmenn Dallas á bensíngjöfina og lönduðu sínum áttunda sigri í síðustu tíu leikjum. Luka Doncic skoraði 25 stig fyrir Dallas og Jalen Brunson 22. LeBron James skoraði 26 stig og tók tólf fráköst í liði Lakers sem hefur tapað þremur leikjum í röð. OK THEN LUKA!Luka Doncic crashes in for the TOUGH put-back SLAM on TNT pic.twitter.com/rnwOTHCx07— NBA (@NBA) March 2, 2022 Luka & Jalen Brunson combined for 47 PTS. Jalen wreaked havoc on defense picking off 4 steals, while Luka was a maestro leading the @dallasmavs on a 15-4 run to secure the W! #MFFL@luka7doncic: 25 PTS, 8 REB, 5 AST, 2 BLK@jalenbrunson1: 22 PTS (9-15 FGM), 4 AST, 4 STLS, 4 3PM pic.twitter.com/eqMyUMqope— NBA (@NBA) March 2, 2022 Karl-Anthony Towns átti stórleik þegar Minnesota Timberwolves sigraði Golden State Warriors, 129-114. Hann skoraði 39 stig og tók níu fráköst. D'Angelo Russell skoraði 22 stig fyrir Úlfana og Malik Beasley tuttugu. Minnesota er í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Kar-Anthony Towns BALLED OUT for the @Timberwolves dropping 20 points in the first half on his way to 39 points and the T-Wolves victory! #RaisedByWolves 39 PTS (14-22 FGM) 9 REB pic.twitter.com/J850KIxdvJ— NBA (@NBA) March 2, 2022 Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State sem hefur tapað tveimur leikjum í röð. Liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Gott gengi Boston Celtics hélt áfram þegar liðið vann Atlanta Hawks á heimavelli, 107-98. Jayson Tatum skoraði 33 stig fyrir Boston en hin stjarna liðsins, Jaylen Brown, fór meiddur af velli snemma leiks. Jayson Tatum dropped 33 points to lift the @celtics to the victory at home! #BleedGreen@jaytatum0: 33 PTS, 8 REB, 7 AST pic.twitter.com/I7PTo9jnka— NBA (@NBA) March 2, 2022 Grant Williams og Derrick White skoruðu átján stig hvor fyrir Boston sem er í 6. sæti Austurdeildarinnar. Úrslitin í nótt LA Lakers 104-109 Dallas Minnesota 129-114 Golden State Boston 107-98 Atlanta Washington 116-113 Detroit Toronto 109-108 Brooklyn Houston 100-113 LA Clippers
LA Lakers 104-109 Dallas Minnesota 129-114 Golden State Boston 107-98 Atlanta Washington 116-113 Detroit Toronto 109-108 Brooklyn Houston 100-113 LA Clippers
NBA Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sjá meira