Ungfrú heimur kemur Kepa til varnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2022 07:31 Andrea Martínez og Kepa Arrizabalaga hafa verið par síðan í janúar. getty/robin jones Kærasta Kepas Arrizabalaga tók til varna fyrir sinn mann eftir tap Chelsea fyrir Liverpool í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik deildabikarsins. Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, setti Kepa inn á fyrir vítakeppnina. Það herbragð heppnaðist ekki því Kepa varði ekki eitt einasta víti og skaut svo yfir úr síðustu spyrnu Chelsea. Andrea Martínez, kærasta Kepa og fyrrverandi ungfrú heimur á Spáni, segir að hann hafi fengið ósanngjarna gagnrýni eftir leikinn gegn Liverpool. „Eitt af því sem ég lærði þegar ég var í körfubolta er að lið er alltaf lið. Það eru engar hetjur og engir skúrkar,“ skrifaði Martínez á Instagram við mynd af samherjum Kepas að hughreysta hann. „Að mínu mati er þetta mjög ósanngjörn staða og ég er ekki bara að tala um þetta sem gerðist núna. Alvöru stuðningsmenn verða að sýna stuðning í dag, ekki bara þegar við vinnum.“ Martínez og Kepa opinberuðu samband sitt í janúar en þau hafa verið að hittast í nokkra mánuði. Martínez var valinn ungfrú heimur á Spáni 2020. Hún stundaði körfubolta og lék meðal annars með yngri landsliðum Spánar. Enski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, setti Kepa inn á fyrir vítakeppnina. Það herbragð heppnaðist ekki því Kepa varði ekki eitt einasta víti og skaut svo yfir úr síðustu spyrnu Chelsea. Andrea Martínez, kærasta Kepa og fyrrverandi ungfrú heimur á Spáni, segir að hann hafi fengið ósanngjarna gagnrýni eftir leikinn gegn Liverpool. „Eitt af því sem ég lærði þegar ég var í körfubolta er að lið er alltaf lið. Það eru engar hetjur og engir skúrkar,“ skrifaði Martínez á Instagram við mynd af samherjum Kepas að hughreysta hann. „Að mínu mati er þetta mjög ósanngjörn staða og ég er ekki bara að tala um þetta sem gerðist núna. Alvöru stuðningsmenn verða að sýna stuðning í dag, ekki bara þegar við vinnum.“ Martínez og Kepa opinberuðu samband sitt í janúar en þau hafa verið að hittast í nokkra mánuði. Martínez var valinn ungfrú heimur á Spáni 2020. Hún stundaði körfubolta og lék meðal annars með yngri landsliðum Spánar.
Enski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira