Kia EV6 valinn Bíll ársins í Evrópu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. mars 2022 07:00 Kia EV6 á ferð. Bernhard Kristinn Rafbíllinn Kia EV6 hefur verið valinn Bíll ársins í Evrópu árið 2022. Kia EV6 hefur fengið góðar viðtökur síðan hann var frumsýndur á síðasta ári. Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Öskju. Dómnefnd sem samanstóð af 59 bílablaðamönnum frá 22 Evrópulöndum valdi Kia EV6 Bíl ársins en hann hafði betur og hampaði titlinum í hörkubaráttu við Renault Megane E-Tech, Hyundai IONIQ 5, Peugeot 308, Škoda Enyaq iV, Ford Mustang Mach-E og Cupra Born. Valið um bíl ársins hefur verið haldið allar götur síðan 1965. Ford Mustang Mach-E var meðal þeirra bíla sem komust í úrslit.Vilhelm Gunnarsson „Kia á þetta sannarlega skilið því það hefur verið unnið ötullega að því að gera Kia EV6 að því sem hann er. Framfarir Kia eru miklar og það skilar sér í þessum sigri,“ segir Frank Janssen, forseti Car of the Year verðlaunanna. Myndband af verðlaunaafhendingunni má sjá hér að neðan. Kia EV6 hefur allt 528 km drægi á rafhlöðunni og getur hlaðið 10-80% á aðeins 18 mínútum. Hvort tveggja er með því besta sem þekkist í rafbílaheiminum. „Það er gríðarlega mikill heiður að vinna Bíl ársins 2022. Þetta er í fyrsta skipti sem bíll frá Kia vinnur til þessara virtu verðlauna. Kia EV6 er tímamótabíll og bíður upp á allt það besta sem rafbíll,“ segir Jason Jeong, forstjóri hjá Kia Europe. Vistvænir bílar Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent
Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Öskju. Dómnefnd sem samanstóð af 59 bílablaðamönnum frá 22 Evrópulöndum valdi Kia EV6 Bíl ársins en hann hafði betur og hampaði titlinum í hörkubaráttu við Renault Megane E-Tech, Hyundai IONIQ 5, Peugeot 308, Škoda Enyaq iV, Ford Mustang Mach-E og Cupra Born. Valið um bíl ársins hefur verið haldið allar götur síðan 1965. Ford Mustang Mach-E var meðal þeirra bíla sem komust í úrslit.Vilhelm Gunnarsson „Kia á þetta sannarlega skilið því það hefur verið unnið ötullega að því að gera Kia EV6 að því sem hann er. Framfarir Kia eru miklar og það skilar sér í þessum sigri,“ segir Frank Janssen, forseti Car of the Year verðlaunanna. Myndband af verðlaunaafhendingunni má sjá hér að neðan. Kia EV6 hefur allt 528 km drægi á rafhlöðunni og getur hlaðið 10-80% á aðeins 18 mínútum. Hvort tveggja er með því besta sem þekkist í rafbílaheiminum. „Það er gríðarlega mikill heiður að vinna Bíl ársins 2022. Þetta er í fyrsta skipti sem bíll frá Kia vinnur til þessara virtu verðlauna. Kia EV6 er tímamótabíll og bíður upp á allt það besta sem rafbíll,“ segir Jason Jeong, forstjóri hjá Kia Europe.
Vistvænir bílar Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent