Tuchel: „Ég er ekki stjórnmálamaður“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2022 19:00 Chelsea Training and Press Conference COBHAM, ENGLAND - MARCH 01: Thomas Tuchel of Chelsea during a press conference at Chelsea Training Ground on March 01, 2022 in Cobham, England. (Photo by Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images) Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, minnti fjölmiðlafólk á blaðamannafundi fyrir leik liðsins í FA-bikarnum á morgun á það að hann er ekki stjórnmálamaður og bað um leið um að spurningum um stríðið í Úkraínu yrði hætt. „Þið verðið að hætta, ég er ekki stjórnmálamaður,“ sagði Tuchel á fundinum í dag eftir enn eina spurninguna um stríðið í Úkraínu og rússneska eiganda Chelsea, Roman Abramovich. „Ég get bara endurtekið það sem ég hef sagt áður og mér líður illa yfir því að þurfa að endurtaka það því ég hef aldrei upplifað stríð. Þannig bara það að ég sé að tala um það lætur mér líða illa.“ „Ég er í mikilli forréttindastöðu að sitja hér í friði. Ég geri eins vel og ég get en þið verðið að hætta að spyrja mig þessara spurninga þar sem ég hef engin svör fyrir ykkur.“ Eigandinn Roman Abramovich steig til hliðar sem stjórnandi í daglegum rekstri félagsins nú um liðna helgi, en Tuchel segir að það hafi lítil sem engin áhrif á sig eða leikmenn liðsins. „Fyrir mig sem þjálfara og sem knattspyrnustjóri aðalliðsins þá breytist staðan ekki mjög mikið í okkar daglega rekstri.“ Að lokum bætti Tuchel einnig við að hann vildi helst ekki tjá sig um það hvort honum þætti það vandamál að Abramovich væri eigandi liðsins. „Það er kannski of mikið fyrir mig að svara því,“ sagði Tuchel. „Ég er ekki með smáatriðin á hreinu og get því ekki tjáð mig almennilega um stöðuna. Við erum samt öll sammála um það að þessi staða er mun alvarlegri en fótbolti.“ „Þetta mun aldrei breytast. Hlutir eins og stríð eru auðvitað mun mikilvægari en það er ekki mitt að ræða um stöðuna með Abramovich. Ég veit ekki nóg um málið.“ Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
„Þið verðið að hætta, ég er ekki stjórnmálamaður,“ sagði Tuchel á fundinum í dag eftir enn eina spurninguna um stríðið í Úkraínu og rússneska eiganda Chelsea, Roman Abramovich. „Ég get bara endurtekið það sem ég hef sagt áður og mér líður illa yfir því að þurfa að endurtaka það því ég hef aldrei upplifað stríð. Þannig bara það að ég sé að tala um það lætur mér líða illa.“ „Ég er í mikilli forréttindastöðu að sitja hér í friði. Ég geri eins vel og ég get en þið verðið að hætta að spyrja mig þessara spurninga þar sem ég hef engin svör fyrir ykkur.“ Eigandinn Roman Abramovich steig til hliðar sem stjórnandi í daglegum rekstri félagsins nú um liðna helgi, en Tuchel segir að það hafi lítil sem engin áhrif á sig eða leikmenn liðsins. „Fyrir mig sem þjálfara og sem knattspyrnustjóri aðalliðsins þá breytist staðan ekki mjög mikið í okkar daglega rekstri.“ Að lokum bætti Tuchel einnig við að hann vildi helst ekki tjá sig um það hvort honum þætti það vandamál að Abramovich væri eigandi liðsins. „Það er kannski of mikið fyrir mig að svara því,“ sagði Tuchel. „Ég er ekki með smáatriðin á hreinu og get því ekki tjáð mig almennilega um stöðuna. Við erum samt öll sammála um það að þessi staða er mun alvarlegri en fótbolti.“ „Þetta mun aldrei breytast. Hlutir eins og stríð eru auðvitað mun mikilvægari en það er ekki mitt að ræða um stöðuna með Abramovich. Ég veit ekki nóg um málið.“
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira