Segir frá vinskapnum við Amy Winehouse, skuggahliðum frægðarinnar og bókinni Beyond Black Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. mars 2022 16:30 Auglýsingin fyrir viðburðinn á Facebook. Þórunn er hér klædd í Dolce & Gabbana kjól sem hún fékk í gjöf frá Amy Winehouse. Facebook/Borgarbókasafnið Úlfársdal Þórunn Antonía mun á Bókakaffi á Borgarbókasafninu Úlfársdal í kvöld ræða um Amy Winehouse, sem lést 23. júlí árið 2011. Talar Þórunn meðal annars um þátttöku sína í bókinni Beyond Black. Tónlistarkonan Þórunn Antonía flutti ung til London til þess að láta drauminn um tónlistarferil rætast. Hún lenti í spennandi ævintýrum þar í borg, starfaði með þekktum hljómsveitum og kynntist meðal annars söngkonunni heitinni, Amy Winehouse. „Við kynnumst áður en hún verður heimsfræg, við kynnumst í gegnum sameiginlega vinkonu,“ sagði Þórunn í viðtali hjá hjá Ósk Gunnars á FM957 í hádeginu. Þórunn var 18 eða 19 ára þegar hún kynntist Amy. „Við urðum mjög góðar vinkonur. Hún féll frá svo allt of allt of snemma, líkt og svo margar perlur innan tónlistarbransans.“ Bestu vinir Amy skrifuðu um hana bókina Beyond Black sem gefin var út á síðasta ári. Þau báðu Þórunni Antoníu að skrifa einn kafla bókarinnar. Þórunn mun á viðburðinum í kvöld ræða vinskap þeirra og hvað gekk á hjá henni sjálfri í bransanum. Viðburðurinn hefst klukkan átta í kvöld en frekari upplýsingar má finna á Facebook. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Tónlist FM957 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Tónlistarkonan Þórunn Antonía flutti ung til London til þess að láta drauminn um tónlistarferil rætast. Hún lenti í spennandi ævintýrum þar í borg, starfaði með þekktum hljómsveitum og kynntist meðal annars söngkonunni heitinni, Amy Winehouse. „Við kynnumst áður en hún verður heimsfræg, við kynnumst í gegnum sameiginlega vinkonu,“ sagði Þórunn í viðtali hjá hjá Ósk Gunnars á FM957 í hádeginu. Þórunn var 18 eða 19 ára þegar hún kynntist Amy. „Við urðum mjög góðar vinkonur. Hún féll frá svo allt of allt of snemma, líkt og svo margar perlur innan tónlistarbransans.“ Bestu vinir Amy skrifuðu um hana bókina Beyond Black sem gefin var út á síðasta ári. Þau báðu Þórunni Antoníu að skrifa einn kafla bókarinnar. Þórunn mun á viðburðinum í kvöld ræða vinskap þeirra og hvað gekk á hjá henni sjálfri í bransanum. Viðburðurinn hefst klukkan átta í kvöld en frekari upplýsingar má finna á Facebook. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia)
Tónlist FM957 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira