Yfirlýsingar að vænta frá KSÍ Sindri Sverrisson skrifar 28. febrúar 2022 10:34 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á að mæta Rússlandi tvisvar á þessu ári í Þjóðadeildinni. vísir/Hulda Margrét Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands, sem kjörin var um helgina, fundar í fyrsta sinn í hádeginu og þar verður meðal annars rædd afstaða sambandsins til landsleikja við Rússa eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þetta sagði Vanda Sigurgeirsdóttir, sem var endurkjörin formaður KSÍ á laugardag, í samtali við Vísi. Vanda er að jafna sig eftir kórónuveirusmit en fundurinn í hádeginu verður rafrænn. Íslenska karlalandsliðið á að mæta Rússlandi á útivelli 10. júní í Þjóðadeildinni. Leikurinn átti að vera í Moskvu. Liðin eiga svo að mætast á Laugardalsvelli 24. september. Afstaða KSÍ gagnvart þessum leikjum ætti að skýrast eftir stjórnarfundinn í dag. Þá hefur KSÍ unnið að því að fá UEFA til að færa leik íslenska kvennalandsliðsins við Hvíta-Rússland, sem leika á í Borisov 12. apríl í undankeppni HM, út fyrir Hvíta-Rússland á hlutlausan völl. Nokkur knattspyrnusambönd segja ekki koma til greina að spila landsleiki gegn Rússlandi miðað við núverandi stöðu. Þessu hafa enska, pólska, sænska og tékkneska knattspyrnusambandið þegar lýst yfir. FIFA hefur kynnt fyrstu aðgerðir sínar og þar segir að Rússar muni að óbreyttu þurfa að spila heimaleiki sína á hlutlausum velli, sem sagt utan Rússlands, án áhorfenda. Lið Rússa munu þurfa að leika undir nafni knattspyrnusambands Rússlands en ekki sem „Rússland“ og rússneski fáninn verður ekki sýnilegur og rússneski þjóðsöngurinn ekki spilaður. Gagnrýnt hefur verið að FIFA skuli ekki ganga lengra og einfaldlega loka á alla landsleiki Rússa. KSÍ Innrás Rússa í Úkraínu Þjóðadeild UEFA HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Þetta sagði Vanda Sigurgeirsdóttir, sem var endurkjörin formaður KSÍ á laugardag, í samtali við Vísi. Vanda er að jafna sig eftir kórónuveirusmit en fundurinn í hádeginu verður rafrænn. Íslenska karlalandsliðið á að mæta Rússlandi á útivelli 10. júní í Þjóðadeildinni. Leikurinn átti að vera í Moskvu. Liðin eiga svo að mætast á Laugardalsvelli 24. september. Afstaða KSÍ gagnvart þessum leikjum ætti að skýrast eftir stjórnarfundinn í dag. Þá hefur KSÍ unnið að því að fá UEFA til að færa leik íslenska kvennalandsliðsins við Hvíta-Rússland, sem leika á í Borisov 12. apríl í undankeppni HM, út fyrir Hvíta-Rússland á hlutlausan völl. Nokkur knattspyrnusambönd segja ekki koma til greina að spila landsleiki gegn Rússlandi miðað við núverandi stöðu. Þessu hafa enska, pólska, sænska og tékkneska knattspyrnusambandið þegar lýst yfir. FIFA hefur kynnt fyrstu aðgerðir sínar og þar segir að Rússar muni að óbreyttu þurfa að spila heimaleiki sína á hlutlausum velli, sem sagt utan Rússlands, án áhorfenda. Lið Rússa munu þurfa að leika undir nafni knattspyrnusambands Rússlands en ekki sem „Rússland“ og rússneski fáninn verður ekki sýnilegur og rússneski þjóðsöngurinn ekki spilaður. Gagnrýnt hefur verið að FIFA skuli ekki ganga lengra og einfaldlega loka á alla landsleiki Rússa.
KSÍ Innrás Rússa í Úkraínu Þjóðadeild UEFA HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira