Tuchel hélt uppi vörnum fyrir Kepa Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. febrúar 2022 07:01 Skiptingin umdeilda. vísir/Getty Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segir það hafa verið rétta ákvörðun að skipta Kepa Arrizabalaga inn fyrir Edouard Mendy í lok framlengingar í úrslitaleik Liverpool og Chelsea í gær. Mendy hafði átt frábæran leik á milli stanganna en Tuchel segir alla hjá Chelsea meðvitaða um að Kepa sé þeirra besti maður þegar kemur að því að verjast vítaspyrnum. „Við höfum gert þetta áður með Kepa. Hann er aðeins betri í því að verja vítaspyrnur og þess vegna tók ég þessa ákvörðun,“ segir Tuchel. Kepa náði hins vegar ekki að verja eina einustu spyrnu Liverpool manna og fór að lokum svo að hann þurfti sjálfur að fara á vítapunktinn eftir að hafa fengið á sig ellefu mörk. Þar brást honum bogalistin og titillinn því Liverpool manna. „Það er óvenjulegt að allir ellefu leikmennirnir þurfi að taka víti. Hann var of fljótur á sér. Það er auðvelt að vera vitur eftir á,“ segir Tuchel um vítaspyrnu Kepa. „Það er hart að kenna honum um og þó við finnum til með honum þá er tapið ekki honum að kenna. Við tókum þessa ákvörðun. Sömu ákvörðun og við tókum síðast þegar við fórum í vítaspyrnukeppni því Kepa æfir sig í að verja vítaspyrnur daglega og við vitum hve góður hann er í því.“ „Hann hefur einfaldlega meiri tíma en Edou (Edouard Mendy) á æfingasvæðinu því Edou spilar miklu meira,“ sagði Tuchel og var mikið í mun að verja ákvörðun sína. „Það vita allir í liðinu hve góður Kepa er í að verja víti. Það á líka sinn þátt í hve góðar spyrnurnar okkar voru. Því miður náði hann engri vörslu því vítin þeirra voru stórkostleg,“ segir Tuchel. To fall and rise.Disappointed after big effort during the tournament. We keep working.Thanks @chelseafc family for your support. pic.twitter.com/yu2FkZlG4h— Kepa Arrizabalaga (@kepa_46) February 27, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir „Ánægður að geta veitt fólki gleði á þessum myrku tímum sem við erum að lifa“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var bæði dramatískur og háfleygur eftir að hafa lyft enska deildabikarnum á Wembley í kvöld. 27. febrúar 2022 20:42 Varamaðurinn Kepa skúrkurinn þegar Liverpool vann deildabikarinn Liverpool er deildabikarmeistari eftir sigur á Chelsea í langri vítaspyrnukeppni á Wembley þar sem spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga átti afar slæma innkomu. 27. febrúar 2022 19:32 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Mendy hafði átt frábæran leik á milli stanganna en Tuchel segir alla hjá Chelsea meðvitaða um að Kepa sé þeirra besti maður þegar kemur að því að verjast vítaspyrnum. „Við höfum gert þetta áður með Kepa. Hann er aðeins betri í því að verja vítaspyrnur og þess vegna tók ég þessa ákvörðun,“ segir Tuchel. Kepa náði hins vegar ekki að verja eina einustu spyrnu Liverpool manna og fór að lokum svo að hann þurfti sjálfur að fara á vítapunktinn eftir að hafa fengið á sig ellefu mörk. Þar brást honum bogalistin og titillinn því Liverpool manna. „Það er óvenjulegt að allir ellefu leikmennirnir þurfi að taka víti. Hann var of fljótur á sér. Það er auðvelt að vera vitur eftir á,“ segir Tuchel um vítaspyrnu Kepa. „Það er hart að kenna honum um og þó við finnum til með honum þá er tapið ekki honum að kenna. Við tókum þessa ákvörðun. Sömu ákvörðun og við tókum síðast þegar við fórum í vítaspyrnukeppni því Kepa æfir sig í að verja vítaspyrnur daglega og við vitum hve góður hann er í því.“ „Hann hefur einfaldlega meiri tíma en Edou (Edouard Mendy) á æfingasvæðinu því Edou spilar miklu meira,“ sagði Tuchel og var mikið í mun að verja ákvörðun sína. „Það vita allir í liðinu hve góður Kepa er í að verja víti. Það á líka sinn þátt í hve góðar spyrnurnar okkar voru. Því miður náði hann engri vörslu því vítin þeirra voru stórkostleg,“ segir Tuchel. To fall and rise.Disappointed after big effort during the tournament. We keep working.Thanks @chelseafc family for your support. pic.twitter.com/yu2FkZlG4h— Kepa Arrizabalaga (@kepa_46) February 27, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir „Ánægður að geta veitt fólki gleði á þessum myrku tímum sem við erum að lifa“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var bæði dramatískur og háfleygur eftir að hafa lyft enska deildabikarnum á Wembley í kvöld. 27. febrúar 2022 20:42 Varamaðurinn Kepa skúrkurinn þegar Liverpool vann deildabikarinn Liverpool er deildabikarmeistari eftir sigur á Chelsea í langri vítaspyrnukeppni á Wembley þar sem spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga átti afar slæma innkomu. 27. febrúar 2022 19:32 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
„Ánægður að geta veitt fólki gleði á þessum myrku tímum sem við erum að lifa“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var bæði dramatískur og háfleygur eftir að hafa lyft enska deildabikarnum á Wembley í kvöld. 27. febrúar 2022 20:42
Varamaðurinn Kepa skúrkurinn þegar Liverpool vann deildabikarinn Liverpool er deildabikarmeistari eftir sigur á Chelsea í langri vítaspyrnukeppni á Wembley þar sem spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga átti afar slæma innkomu. 27. febrúar 2022 19:32