Anníe Mist að leggja í hann í tólfta sinn: The Open verður skemmtilegt í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir með þeim Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Lauren Fisher. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að hafa gaman á The Open sem hófst í gær með 22.1 en með opna hluta heimsleikanna byrjar nýtt keppnistímabil hjá CrossFit-fólkinu. Anníe Mist er náttúrulega orðin mikill reynslubolti í faginu en þetta verður í tólfta sinn sem hún tekur þátt í The Open. Anníe Mist varð þriðja á heimsleikunum í fyrra en ætlar að taka þátt í liðakeppni heimsleikanna í ár. Hún fær nú í fyrsta sinn í langan tíma að taka The Open æfingarnar með góðri vinkonu sinni Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem er nú komin heim til Íslands. Það lá vel á Anníe Mist, Katrínu Tönju og Lauren Fisher þegar þær stilltu sér upp í aðdraganda fyrstu viku The Open. Fisher verður einmitt í liði Anníe á heimsleikunum í ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Það er mikill hugur í Anníe eins og mátti lesa í pistil hennar í upphafi tímabilsins. „Fjandakornið hvað The Open verður skemmtilegt í ár. Ég er svo spennt að vera leggja í hann með þennan ótrúlega góða hóp mér við hlið,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist kemur með góð ráð til þeirra sem eru að íhuga að vera með í ár. „Það skiptir ekki máli hvað þú gerðir í fyrra. Þú þarft ekki að gera samanburð en þetta er svo skemmtileg leið til að drífa þig áfram og komast að því hvar þú er í dag og hjálpar þér að setja markmið fyrir komandi mánuði,“ skrifaði Anníe. „Þetta er líka skemmtileg leið til að ýta á eftir vinunum og hvetja þá áfram,“ skrifaði Anníe. „Ég elska The Open en ekki út af æfingunum heldur af því að það vera allir svo spenntir. Ef þér líður vel og ert klár í það af hverju ekki að gera æfinguna aftur þremur dögum síðar. Það er ekki oft sem við getum gert æfingarnar okkar aftur en þegar þú gerir það þá nærðu næstum því alltaf að bæta þig,“ skrifaði Anníe. Það má sjá pistil hennar hér fyrir ofan og hér fyrir neðan má síðan sjá æfinguna í 22.1 View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Sjá meira
Anníe Mist er náttúrulega orðin mikill reynslubolti í faginu en þetta verður í tólfta sinn sem hún tekur þátt í The Open. Anníe Mist varð þriðja á heimsleikunum í fyrra en ætlar að taka þátt í liðakeppni heimsleikanna í ár. Hún fær nú í fyrsta sinn í langan tíma að taka The Open æfingarnar með góðri vinkonu sinni Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem er nú komin heim til Íslands. Það lá vel á Anníe Mist, Katrínu Tönju og Lauren Fisher þegar þær stilltu sér upp í aðdraganda fyrstu viku The Open. Fisher verður einmitt í liði Anníe á heimsleikunum í ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Það er mikill hugur í Anníe eins og mátti lesa í pistil hennar í upphafi tímabilsins. „Fjandakornið hvað The Open verður skemmtilegt í ár. Ég er svo spennt að vera leggja í hann með þennan ótrúlega góða hóp mér við hlið,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist kemur með góð ráð til þeirra sem eru að íhuga að vera með í ár. „Það skiptir ekki máli hvað þú gerðir í fyrra. Þú þarft ekki að gera samanburð en þetta er svo skemmtileg leið til að drífa þig áfram og komast að því hvar þú er í dag og hjálpar þér að setja markmið fyrir komandi mánuði,“ skrifaði Anníe. „Þetta er líka skemmtileg leið til að ýta á eftir vinunum og hvetja þá áfram,“ skrifaði Anníe. „Ég elska The Open en ekki út af æfingunum heldur af því að það vera allir svo spenntir. Ef þér líður vel og ert klár í það af hverju ekki að gera æfinguna aftur þremur dögum síðar. Það er ekki oft sem við getum gert æfingarnar okkar aftur en þegar þú gerir það þá nærðu næstum því alltaf að bæta þig,“ skrifaði Anníe. Það má sjá pistil hennar hér fyrir ofan og hér fyrir neðan má síðan sjá æfinguna í 22.1 View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Sjá meira