Jeppasýning Toyota á morgun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. febrúar 2022 07:01 Hilux sem var á jeppasýningu Toyota í fyrra. Bílaumboðið Toyota ætlar að halda árlega jeppasýningu sína á morgun. Venju samkvæmt verður mikið um jeppa á sýningunni sem haldin verður í sýningarsal Toyota í Kauptúni. Sýningin verður opin á morgun á milli 12-16. Þar verða meðal annars Land Cruiser-ar, Hilux-ar, RAV4 og Yaris Cross. Auk þess verður hægt að bera augumvel búna jeppa frá Neyðarlínunni sem eru notaðir við afar krefjandi aðstæður víða um land. Auk þess verða breyttir jeppar frá Arctic Trucks. Björn Steinbekk og Hilux-inn hans við Kleifarvatn. Þá segir í tilkynningu frá Toyota að í sýningarsalnum verði „einn tæknilegasti Hilux landsins sem Björn Steinbekk hefur notað við myndatökur og beinar útsendingar frá t.d. eldgosinu á Reykjanesi á síðasta ári og vöktu heimsathygli. Hilux Björns er 35“ breyttur og er í raun fullbúið útsendingarstúdíó á hjólum. Á jeppasýningunni verða einnig sýndar jeppa- og útivistatengdar vörur frá Unbroken, Garminbúðinni og Hafsport.“ Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent
Þar verða meðal annars Land Cruiser-ar, Hilux-ar, RAV4 og Yaris Cross. Auk þess verður hægt að bera augumvel búna jeppa frá Neyðarlínunni sem eru notaðir við afar krefjandi aðstæður víða um land. Auk þess verða breyttir jeppar frá Arctic Trucks. Björn Steinbekk og Hilux-inn hans við Kleifarvatn. Þá segir í tilkynningu frá Toyota að í sýningarsalnum verði „einn tæknilegasti Hilux landsins sem Björn Steinbekk hefur notað við myndatökur og beinar útsendingar frá t.d. eldgosinu á Reykjanesi á síðasta ári og vöktu heimsathygli. Hilux Björns er 35“ breyttur og er í raun fullbúið útsendingarstúdíó á hjólum. Á jeppasýningunni verða einnig sýndar jeppa- og útivistatengdar vörur frá Unbroken, Garminbúðinni og Hafsport.“
Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent