Tom Brady leikur í Hollywood kvikmynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 14:00 Tom Brady verður áfram í sviðsljósinu þrátt fyrir að hann sé hættur að spila. Getty/Cliff Welch Tom Brady er hættur að spila í NFL-deildinni en hann er strax kominn með fótinn inn í annars konar skemmtanaiðnað. Brady er 44 ára gamall og var að klára sitt 22. tímabil í NFL-deildinni. Það var smá drama í kringum það þegar kom í ljós að hann væri að fara að setja skóna upp á hillu en hann spilaði tvö síðustu tímabilin sín með Tampa Bay Buccaneers. In his first post-retirement move, @TomBrady will produce and star in a new road trip movie titled #80forBrady. The film will also feature Lily Tomlin, Jane Fonda, Rita Moreno and Sally Field https://t.co/lSJPijULra pic.twitter.com/JcBwrRJEg8— The Hollywood Reporter (@THR) February 23, 2022 Brady er nú að fara að leik í Hollywood kvikmynd sem fer í framleiðslu í vor. The Hollywood Reporter sagði fyrst frá. Brady mun þar leika sjálfan sig en myndin mun heita „80 for Brady“ og verður mynd um bílferð eldri kvenna á Super Bowl leik. Myndin er því með NFL-þema. Frægar leikkonur munu leika á móti Brady í myndinni eða þær Lily Tomlin, Jane Fonda, Rita Moreno og Sally Field. Þessar fjórar konur ferðast á Super Bowl leikinn þar sem Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots á móti Atlanta Falcons. Það var fimmti titill Brady af sjö. Brady stofnaði framleiðslufyrirtækið 199 Productions í mars 2020 og það mun taka þátt í framleiðslu myndarinnar ásamt Paramount Pictures og Endeavor Content. NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira
Brady er 44 ára gamall og var að klára sitt 22. tímabil í NFL-deildinni. Það var smá drama í kringum það þegar kom í ljós að hann væri að fara að setja skóna upp á hillu en hann spilaði tvö síðustu tímabilin sín með Tampa Bay Buccaneers. In his first post-retirement move, @TomBrady will produce and star in a new road trip movie titled #80forBrady. The film will also feature Lily Tomlin, Jane Fonda, Rita Moreno and Sally Field https://t.co/lSJPijULra pic.twitter.com/JcBwrRJEg8— The Hollywood Reporter (@THR) February 23, 2022 Brady er nú að fara að leik í Hollywood kvikmynd sem fer í framleiðslu í vor. The Hollywood Reporter sagði fyrst frá. Brady mun þar leika sjálfan sig en myndin mun heita „80 for Brady“ og verður mynd um bílferð eldri kvenna á Super Bowl leik. Myndin er því með NFL-þema. Frægar leikkonur munu leika á móti Brady í myndinni eða þær Lily Tomlin, Jane Fonda, Rita Moreno og Sally Field. Þessar fjórar konur ferðast á Super Bowl leikinn þar sem Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots á móti Atlanta Falcons. Það var fimmti titill Brady af sjö. Brady stofnaði framleiðslufyrirtækið 199 Productions í mars 2020 og það mun taka þátt í framleiðslu myndarinnar ásamt Paramount Pictures og Endeavor Content.
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira