„Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 09:31 Kosovare Asllani í leik með liði Real Madrid á Spáni en spænskir slúðurmiðlar hafa sýnt henni mikinn áhuga. Getty/Angel Martinez Kvennafótboltinn er alltaf að fá meiri athygli og það þýðir um leið að fleiri sögusagnir fara á kreik um bestu leikmennina. Þessu hefur sænska landsliðskonan Kosovar Asllani heldur betur kynnst hjá Real Madrid. Asllani er að renna út á samning hjá Real Madrid og spænskir fjölmiðlar hafa verið mikið að velta fyrir sér hvar framtíð hennar liggur. Það er ekki það eina sem þeir eru að velta fyrir sér þegar kemur að þessum sænska framherja. Hade intressant samtal med Kosovare Asllani om framtiden i Real Madrid, (spansk) media och tillgänglighet samt fake news.https://t.co/BUkrAgMW60— Frida Fagerlund (@fagerlundfrida) February 22, 2022 Asllani hefur ekki veitt mörg viðtöl á Spáni en hún talaði við sænska Aftonbladet í tengslum við nýjasta landsliðsverkefni Svía. Asllani er reyndar svo ósátt með spænska fjölmiðla að hún vill loka á þá og það sé betra fyrir kvenkynsfótboltamenn að gefa færri viðtöl. Hún er tilbúin að tala við sænska fjölmiðla í landsliðsverkefnum en er mjög ósátt með þá spænsku. Fá viðtöl koma ekki í veg fyrir orðróma um hana. Nú síðast talaði umboðsmaðurinn Arash Bayat um það að hún væri á leiðinni til AC Milan. „Talandi um það að kvennafótbolti sé að nálgast karlafótboltann þá virðast vera ótrúlega mikið af sögusögnum um mig. Það var frekar fyndið að lesa um orðróminn um AC Milan,“ sagði Kosovar Asllani. „Þetta er bara einhver orðrómur sem er ekki neitt til í. Ég hef bara verið að einbeita mér að fótboltanum. Auðvitað er það hrós að vera orðuð við lið en ég vil ekki ræða það hér. Evrópumótið er fram undan í sumar og ég vil því taka ákvörðun um framhaldið snemma. Það verður samt að vera rétta ákvörðunin ef ekki þá mun ég seinka því að taka hana,“ sagði Asllani. Blaðamaður Aftonbladet vildi frá að vita meira um slúðurpressuna á Spáni sem virðist fara mikið í taugarnar á henni. Real Madrid s communication strategy is to not let their players do interviews and appearances with external media companies. Kosovare Asllani has gone quiet, a request from Real Madrid Is this good or bad for women s football? [SVT SPORT] https://t.co/KAxsNypC8v— Mia Eriksson (@mia_eriksson) February 19, 2022 „Sænskir fjölmiðlar eru enn nokkuð áreiðanlegir en auðvitað hlaupa menn á sig þar líka. Á Spáni er hins vegar ótrúlega mikið af fölskum fréttum í gangi og ég var ekki tilbúin fyrir það,“ sagði Asllani en hvers konar falskar fréttir eru það? „Allt milli himins og jarðar. Það hefur verið svo mikið að ótrúlegum hlutum að ég hef stundum hugsað: Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður,“ sagði Asllani. „Þegar þú þarf að koma fram og neita þessu ítrekað. Þú þolir ekki að þurfa þess líka en þetta er víst hluti af því að vera opinber persóna á Spáni. Ég hef orðið það af því að ég var fyrsti leikmaðurinn sem Real Madrid fékk. Ég veit ekki hvort ég sé frægari þar en í Svíþjóð en það er alla vegna mikill áhugi á mér,“ sagði Asllani. Spænski boltinn EM 2021 í Englandi Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Asllani er að renna út á samning hjá Real Madrid og spænskir fjölmiðlar hafa verið mikið að velta fyrir sér hvar framtíð hennar liggur. Það er ekki það eina sem þeir eru að velta fyrir sér þegar kemur að þessum sænska framherja. Hade intressant samtal med Kosovare Asllani om framtiden i Real Madrid, (spansk) media och tillgänglighet samt fake news.https://t.co/BUkrAgMW60— Frida Fagerlund (@fagerlundfrida) February 22, 2022 Asllani hefur ekki veitt mörg viðtöl á Spáni en hún talaði við sænska Aftonbladet í tengslum við nýjasta landsliðsverkefni Svía. Asllani er reyndar svo ósátt með spænska fjölmiðla að hún vill loka á þá og það sé betra fyrir kvenkynsfótboltamenn að gefa færri viðtöl. Hún er tilbúin að tala við sænska fjölmiðla í landsliðsverkefnum en er mjög ósátt með þá spænsku. Fá viðtöl koma ekki í veg fyrir orðróma um hana. Nú síðast talaði umboðsmaðurinn Arash Bayat um það að hún væri á leiðinni til AC Milan. „Talandi um það að kvennafótbolti sé að nálgast karlafótboltann þá virðast vera ótrúlega mikið af sögusögnum um mig. Það var frekar fyndið að lesa um orðróminn um AC Milan,“ sagði Kosovar Asllani. „Þetta er bara einhver orðrómur sem er ekki neitt til í. Ég hef bara verið að einbeita mér að fótboltanum. Auðvitað er það hrós að vera orðuð við lið en ég vil ekki ræða það hér. Evrópumótið er fram undan í sumar og ég vil því taka ákvörðun um framhaldið snemma. Það verður samt að vera rétta ákvörðunin ef ekki þá mun ég seinka því að taka hana,“ sagði Asllani. Blaðamaður Aftonbladet vildi frá að vita meira um slúðurpressuna á Spáni sem virðist fara mikið í taugarnar á henni. Real Madrid s communication strategy is to not let their players do interviews and appearances with external media companies. Kosovare Asllani has gone quiet, a request from Real Madrid Is this good or bad for women s football? [SVT SPORT] https://t.co/KAxsNypC8v— Mia Eriksson (@mia_eriksson) February 19, 2022 „Sænskir fjölmiðlar eru enn nokkuð áreiðanlegir en auðvitað hlaupa menn á sig þar líka. Á Spáni er hins vegar ótrúlega mikið af fölskum fréttum í gangi og ég var ekki tilbúin fyrir það,“ sagði Asllani en hvers konar falskar fréttir eru það? „Allt milli himins og jarðar. Það hefur verið svo mikið að ótrúlegum hlutum að ég hef stundum hugsað: Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður,“ sagði Asllani. „Þegar þú þarf að koma fram og neita þessu ítrekað. Þú þolir ekki að þurfa þess líka en þetta er víst hluti af því að vera opinber persóna á Spáni. Ég hef orðið það af því að ég var fyrsti leikmaðurinn sem Real Madrid fékk. Ég veit ekki hvort ég sé frægari þar en í Svíþjóð en það er alla vegna mikill áhugi á mér,“ sagði Asllani.
Spænski boltinn EM 2021 í Englandi Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira