Bruno blæs á sögur um óeiningu innan United: „Vinnum saman og töpum saman“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. febrúar 2022 22:30 Manchester United v Southampton - Premier League MANCHESTER, ENGLAND - FEBRUARY 12: Diogo Dalot, Bruno Fernandes and Harry Maguire of Manchester United after the Premier League match between Manchester United and Southampton at Old Trafford on February 12, 2022 in Manchester, United Kingdom. (Photo by Visionhaus/Getty Images) Upp á síðkastið hafa margar sögur af óeiningu innan veggja búningsklefa Manchester United verið á kreiki. Leikmenn liðsins hafa þó stigið fram einn af öðrum og blásið á þær sögusagnir, en Bruno Fernandes gerði einmitt það í dag. Á dögunum birtust fregnir af því að Harry Maguire og Cristiano Ronaldo ættu í eins konar valdabaráttu og væru að rífast um fyrirliðabandið. Ralf Rangnick, bráðabirgastjóri United, sem og Magure sjálfur hafa þó sagt þær fréttir algjört kjaftæði. Nú hefur Bruno Fernandes bæst í hóp þeirra sem segja sögusagnirnar ekki vera neitt annað an nákvæmlega það, sögusagnir. Hann segir að fagnaðarlæti liðsins í leiknum gegn Leeds um helgina sýni samheldið lið. „Í hreinskilni sagt er þetta bara fólk að kvarta og reyna að búa til sögur um klúbbinn,“ sagði Bruno. „Ég veit ekki alveg hvað fólk á við með þessu. Þegar Harry [Maguire] skoraði á móti Leeds sá ég Paul [Pogba] taka sprettinn á eftir honum og renna sér á hnjánum. Hann var virkilega glaður fyrir hans hönd. Ég sló á hausinn á honum og sagði að loksins hefði hann skorað með þessu stóra höfði.“ „Við vitum að þegar fólk talar um félagið eða leikmenn innan félagsins þá fer það út um allan heim og það er það sem þeir vilja.“ Bruno segir að þrátt fyrir þessar sögur sem hafa verið á kreiki láti leikmenn liðsins það ekki á sig fá. „Fyrir okkur er þetta ekki neitt. Ef við höldum okkur við okkar skipulag og stöndum saman þá er það það sem skiptir máli. Við vinnum saman og töpum saman,“ sagði Portúgalinn að lokum. Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira
Á dögunum birtust fregnir af því að Harry Maguire og Cristiano Ronaldo ættu í eins konar valdabaráttu og væru að rífast um fyrirliðabandið. Ralf Rangnick, bráðabirgastjóri United, sem og Magure sjálfur hafa þó sagt þær fréttir algjört kjaftæði. Nú hefur Bruno Fernandes bæst í hóp þeirra sem segja sögusagnirnar ekki vera neitt annað an nákvæmlega það, sögusagnir. Hann segir að fagnaðarlæti liðsins í leiknum gegn Leeds um helgina sýni samheldið lið. „Í hreinskilni sagt er þetta bara fólk að kvarta og reyna að búa til sögur um klúbbinn,“ sagði Bruno. „Ég veit ekki alveg hvað fólk á við með þessu. Þegar Harry [Maguire] skoraði á móti Leeds sá ég Paul [Pogba] taka sprettinn á eftir honum og renna sér á hnjánum. Hann var virkilega glaður fyrir hans hönd. Ég sló á hausinn á honum og sagði að loksins hefði hann skorað með þessu stóra höfði.“ „Við vitum að þegar fólk talar um félagið eða leikmenn innan félagsins þá fer það út um allan heim og það er það sem þeir vilja.“ Bruno segir að þrátt fyrir þessar sögur sem hafa verið á kreiki láti leikmenn liðsins það ekki á sig fá. „Fyrir okkur er þetta ekki neitt. Ef við höldum okkur við okkar skipulag og stöndum saman þá er það það sem skiptir máli. Við vinnum saman og töpum saman,“ sagði Portúgalinn að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira