Lagahöfundarnir ósáttir eftir að hún breytti laginu í beinni útsendingu Elísabet Hanna skrifar 23. febrúar 2022 14:30 Lidia Kopania hefur áður keppt fyrir hönd Póllands í Eurovision. Getty/ Oleg Nikishin Mikil dramatík fylgdi pólsku undankeppni Eurovision um helgina þegar keppandi breytti laginu í beinni útsendingu án samþykkis höfundanna. Lagahöfundarnir Linda og Ylva Persson segja söngkonuna Lidiu Kopania hafa eyðilagt atriðið viljandi og finnst lagið hafa farið í vaskinn vegna hennar. Um helgina valdi Pólland lagið River með söngvaranum Ochman til þess að keppa í Eurovision en Lidia var að keppa gegn honum. Alls voru tíu atriði sem komu fram en atriðið hennar lenti í neðsta sæti eftir að kosningin fór fram. Hún hefur áður keppt í Eurovision fyrir hönd Póllands en það var árið 2009 með lagið I Don't Wanna Leave. Lagahöfundarnir og systurnar Linda og Ylva sögðu þetta uppátæki hennar vera sorgar dag í heimi lagahöfunda. Þær segjast ekki hafa haft neitt að gera með þessa listrænu tjáningu söngkonunnar og þær vilja ekki vera viðriðnar því. Lidia breytti textanum og laglínu lagsins eftir sínu höfði og var það ekki í líkingu við það sem systurnar höfðu samið. Sjálf sagði Lidia í viðtali eftir flutninginn að hún hafi gert þetta viljandi. Hún segist hafa vitað að hún væri ekki að fara að sigra keppnina en svona myndi fólk allavegana fá almennilegt atriði til þess að muna eftir. Þessi uppákoma er eitthvað sem hefði auðveldlega getað átt heima í Eurovision mynd Will Ferrells og myndi eflaust rata í framhaldsmyndina ef slík yrði gerð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QmTVkOsjy3Q">watch on YouTube</a> Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Pólland Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira
Um helgina valdi Pólland lagið River með söngvaranum Ochman til þess að keppa í Eurovision en Lidia var að keppa gegn honum. Alls voru tíu atriði sem komu fram en atriðið hennar lenti í neðsta sæti eftir að kosningin fór fram. Hún hefur áður keppt í Eurovision fyrir hönd Póllands en það var árið 2009 með lagið I Don't Wanna Leave. Lagahöfundarnir og systurnar Linda og Ylva sögðu þetta uppátæki hennar vera sorgar dag í heimi lagahöfunda. Þær segjast ekki hafa haft neitt að gera með þessa listrænu tjáningu söngkonunnar og þær vilja ekki vera viðriðnar því. Lidia breytti textanum og laglínu lagsins eftir sínu höfði og var það ekki í líkingu við það sem systurnar höfðu samið. Sjálf sagði Lidia í viðtali eftir flutninginn að hún hafi gert þetta viljandi. Hún segist hafa vitað að hún væri ekki að fara að sigra keppnina en svona myndi fólk allavegana fá almennilegt atriði til þess að muna eftir. Þessi uppákoma er eitthvað sem hefði auðveldlega getað átt heima í Eurovision mynd Will Ferrells og myndi eflaust rata í framhaldsmyndina ef slík yrði gerð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QmTVkOsjy3Q">watch on YouTube</a>
Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Pólland Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira