Meirihluti stuðningsmanna vill losna við Ronaldo Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2022 14:01 Cristiano Ronaldo ætti að yfirgefa Manchester United í sumar að mati meirihluta stuðningsmanna. Getty/Martin Rickett Skoðanakönnun The Athletic á meðal stuðningsmanna Manchester United kemur ansi illa út fyrir Cristiano Ronaldo og sérstaklega Harry Maguire en Bruno Fernandes er greinilega aðalmaður liðsins í huga flestra. The Athletic gerði skoðanakönnun á meðal þeirra lesenda sinna sem styðja United og á meðal helstu niðurstaðna er sú staðreynd að 55% þeirra vilja ekki að Ronaldo verði áfram með liðinu á næstu leiktíð. Ronaldo, sem nú er orðinn 37 ára gamall, sneri aftur til United síðasta sumar eftir 12 ára fjarveru en mörkin níu sem hann hefur skorað í ensku úrvalsdeildinni í vetur duga ekki til að stuðningsmenn United vilji halda Portúgalanum. The Athletic surveyed #MUFC supporters: Over 50% don't want Ronaldo at club next season 58% want Ten Hag More think Maguire should be captain than Ronaldo 56% think #MUFC won't win #PL again until 2026-30 59% say Fernandes is most important player @Ankaman616— The Athletic UK (@TheAthleticUK) February 22, 2022 Þess ber þó að geta að þó að meirihluti stuðningsmanna United vilji að Ronaldo yfirgefi félagið í sumar telja 64% þeirra að hann eigi að vera í byrjunarliðinu út þessa leiktíð. Hluti stuðningsmannahóps United hefur kallað eftir því að fyrirliðinn Maguire missi sæti sitt í liðinu og samkvæmt könnuninni vilja aðeins 12% að hann haldi fyrirliðabandinu. Fernandes er vinsælastur og vilja 42% að hann verði gerður að fyrirliða, og 25% að markvörðurinn David de Gea sé fyrirliði. Vilja Ten Hag sem stjóra Samkvæmt könnuninni vilja 61% stuðningsmanna að Maguire missi sæti sitt í byrjunarliðinu. Svipaður fjöldi, eða 60%, telur að Fernandes sé mikilvægasti leikmaður liðsins. United er í leit að framtíðarknattspyrnustjóra til að taka við af Ralf Rangnick í sumar þegar hann fer í starf ráðgjafa hjá félaginu. Samkvæmt könnuninni vilja 58% stuðningsmanna fá Erik ten Hag, stjóra Ajax, en 25,5% vilja Mauricio Pochettino sem stýrir PSG. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
The Athletic gerði skoðanakönnun á meðal þeirra lesenda sinna sem styðja United og á meðal helstu niðurstaðna er sú staðreynd að 55% þeirra vilja ekki að Ronaldo verði áfram með liðinu á næstu leiktíð. Ronaldo, sem nú er orðinn 37 ára gamall, sneri aftur til United síðasta sumar eftir 12 ára fjarveru en mörkin níu sem hann hefur skorað í ensku úrvalsdeildinni í vetur duga ekki til að stuðningsmenn United vilji halda Portúgalanum. The Athletic surveyed #MUFC supporters: Over 50% don't want Ronaldo at club next season 58% want Ten Hag More think Maguire should be captain than Ronaldo 56% think #MUFC won't win #PL again until 2026-30 59% say Fernandes is most important player @Ankaman616— The Athletic UK (@TheAthleticUK) February 22, 2022 Þess ber þó að geta að þó að meirihluti stuðningsmanna United vilji að Ronaldo yfirgefi félagið í sumar telja 64% þeirra að hann eigi að vera í byrjunarliðinu út þessa leiktíð. Hluti stuðningsmannahóps United hefur kallað eftir því að fyrirliðinn Maguire missi sæti sitt í liðinu og samkvæmt könnuninni vilja aðeins 12% að hann haldi fyrirliðabandinu. Fernandes er vinsælastur og vilja 42% að hann verði gerður að fyrirliða, og 25% að markvörðurinn David de Gea sé fyrirliði. Vilja Ten Hag sem stjóra Samkvæmt könnuninni vilja 61% stuðningsmanna að Maguire missi sæti sitt í byrjunarliðinu. Svipaður fjöldi, eða 60%, telur að Fernandes sé mikilvægasti leikmaður liðsins. United er í leit að framtíðarknattspyrnustjóra til að taka við af Ralf Rangnick í sumar þegar hann fer í starf ráðgjafa hjá félaginu. Samkvæmt könnuninni vilja 58% stuðningsmanna fá Erik ten Hag, stjóra Ajax, en 25,5% vilja Mauricio Pochettino sem stýrir PSG.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira