Daníel rekinn frá Grindavík Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2022 09:49 Daníel Guðna Guðmundssyni hefur verið gert að axla sín skinn. vísir/hulda margrét Stjórn körfuknattleiksdeildar Grindavíkur vinnur nú að því að ákveða hver stýra muni karlaliði félagsins út leiktíðina eftir að hafa ákveðið að láta Daníel Guðna Guðmundsson taka pokann sinn. Daníel er með lið Grindavíkur í 6. sæti Subway-deildarinnar eftir sautján umferðir af 22 en liðið steinlá gegn Njarðvík á föstudaginn, 102-76. Það reyndist vera síðasti leikur liðsins undir stjórn Daníels sem tók við liðinu sumarið 2019 eftir að hafa áður verið aðstoðarþjálfari liðsins og einnig aðalþjálfari kvennaliðs Grindavíkur. Jóhann Þór Ólafsson, forveri Daníels í starfi, mun stýra æfingum hjá Grindavík næstu daga þar til að ákveðið verður hver muni stýra liðinu út leiktíðina. „Þetta var mjög erfið ákvörðun og síður en svo léttvæg þar sem við kunnum einstaklega vel við Daníel. Það var einhugur hjá stjórn að gera breytingu á þessum tímapunkti,“ segir Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, í fréttatilkynningu. Undir stjórn Daníels komst Grindavík í bikarúrslit vorið 2020 en tapaði þar gegn Stjörnunni. Liðið endaði í 8. sæti Dominos-deildarinnar það ár, þegar úrslitakeppnin var blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Í fyrra hafnaði Grindavík í 6. sæti deildarinnar og féll úr leik í 8-liða úrslitum í úslitakeppninni. Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Sjá meira
Daníel er með lið Grindavíkur í 6. sæti Subway-deildarinnar eftir sautján umferðir af 22 en liðið steinlá gegn Njarðvík á föstudaginn, 102-76. Það reyndist vera síðasti leikur liðsins undir stjórn Daníels sem tók við liðinu sumarið 2019 eftir að hafa áður verið aðstoðarþjálfari liðsins og einnig aðalþjálfari kvennaliðs Grindavíkur. Jóhann Þór Ólafsson, forveri Daníels í starfi, mun stýra æfingum hjá Grindavík næstu daga þar til að ákveðið verður hver muni stýra liðinu út leiktíðina. „Þetta var mjög erfið ákvörðun og síður en svo léttvæg þar sem við kunnum einstaklega vel við Daníel. Það var einhugur hjá stjórn að gera breytingu á þessum tímapunkti,“ segir Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, í fréttatilkynningu. Undir stjórn Daníels komst Grindavík í bikarúrslit vorið 2020 en tapaði þar gegn Stjörnunni. Liðið endaði í 8. sæti Dominos-deildarinnar það ár, þegar úrslitakeppnin var blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Í fyrra hafnaði Grindavík í 6. sæti deildarinnar og féll úr leik í 8-liða úrslitum í úslitakeppninni.
Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Sjá meira