Endurgerð af slagara Manu Chao á toppnum Tinni Sveinsson skrifar 18. febrúar 2022 18:00 Tónlistarmaðurinn Sofia Kourtesis er frá Perú en býr og starfar í Berlín. Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög febrúar. Á toppnum trónir endurgerð af þekktu lagi Manu Chao eftir Sofiu Kourtesis, plötusnúð frá Perú. Til þess að finna listann fyrir febrúar var leitað til plötusnúða bæjarins og helstu lista tónlistarpressunnar skoðaðir. „Sofia Kourtesis á topplagið í þetta skiptið. Í laginu Estacion Esperanza er hún að vinna snilldarlega með lag frá Manu Chao,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Nýr þáttur af PartyZone fer í loftið hér á Vísi á föstudögum og er hann síðan aðgengilegur á helstu hlaðvarpsveitum og á Mixcloud-rás þáttarins. 2022 verður kröftugt dansár „Þetta er trylltur listi til að starta dansárinu. Það er svo augljóst að fólk þráir að komast óheft og grímulaust á dansgólfið og dansa eins og vindurinn. Það er hægt að heyra það á tónlistinni sem verið er að gefa út. Við spáum því að dansgólfin muni fyllast með tryllingi nú í ár og það af fólki á öllum aldri enda má ekki gleyma því að danskynslóðin er að detta í fimmtugt. Það er eitthvað að fara að gerast næstu mánuði sem verður lengi í minnum haft.“ Klippa: Party Zone listinn fyrir febrúar Kiasmos í fimmta sæti Á listanum kennir margra grasa. „Röyksopp eru mættir aftur með geggjað nýtt lag með söngkonunni Alison Goldfrapp. Mjög töff endurhljóðblöndun Masters at Work á Moonshine, þeirra eigin klassík, er sömuleiðis alger gargandi snilld. Honey Dijon, Booka Shade, Disclosure eru sömuleiðis að gera gott mót á lista mánaðrins. Allskonar klúbba stöff og Teknó þarna sömuleiðis. Að lokum má nefna að Ólafur Arnalds og félagar í KIASMOS eru í fimmta sætinu með glænýtt remix," segir Helgi Már. Klassík frá Daft Punk PartyZone listaþátturinn hefst alltaf með múmíu kvöldsins og reka sumir eflaust upp stór augu yfir aldrinum á henni. „Topplagið á PartyZone listanum í febrúar 1997 var þessi rosalegi slagari frá Daft Punk, Burnin, sem átti eftir að bomba dansgólfin næstu árin,“ segir Helgi Már. PartyZone X977 Tengdar fréttir Hinn sænski DJ Seinfeld með lag ársins Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu. 26. janúar 2022 16:00 Öll topplög árslista PartyZone frá upphafi Annað kvöld kynna liðsmenn danstónlistarþáttarins PartyZone árslista sinn, fimmtíu bestu danstónlistarlög ársins 2021 að mati plötusnúðanna. 21. janúar 2022 16:17 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Til þess að finna listann fyrir febrúar var leitað til plötusnúða bæjarins og helstu lista tónlistarpressunnar skoðaðir. „Sofia Kourtesis á topplagið í þetta skiptið. Í laginu Estacion Esperanza er hún að vinna snilldarlega með lag frá Manu Chao,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Nýr þáttur af PartyZone fer í loftið hér á Vísi á föstudögum og er hann síðan aðgengilegur á helstu hlaðvarpsveitum og á Mixcloud-rás þáttarins. 2022 verður kröftugt dansár „Þetta er trylltur listi til að starta dansárinu. Það er svo augljóst að fólk þráir að komast óheft og grímulaust á dansgólfið og dansa eins og vindurinn. Það er hægt að heyra það á tónlistinni sem verið er að gefa út. Við spáum því að dansgólfin muni fyllast með tryllingi nú í ár og það af fólki á öllum aldri enda má ekki gleyma því að danskynslóðin er að detta í fimmtugt. Það er eitthvað að fara að gerast næstu mánuði sem verður lengi í minnum haft.“ Klippa: Party Zone listinn fyrir febrúar Kiasmos í fimmta sæti Á listanum kennir margra grasa. „Röyksopp eru mættir aftur með geggjað nýtt lag með söngkonunni Alison Goldfrapp. Mjög töff endurhljóðblöndun Masters at Work á Moonshine, þeirra eigin klassík, er sömuleiðis alger gargandi snilld. Honey Dijon, Booka Shade, Disclosure eru sömuleiðis að gera gott mót á lista mánaðrins. Allskonar klúbba stöff og Teknó þarna sömuleiðis. Að lokum má nefna að Ólafur Arnalds og félagar í KIASMOS eru í fimmta sætinu með glænýtt remix," segir Helgi Már. Klassík frá Daft Punk PartyZone listaþátturinn hefst alltaf með múmíu kvöldsins og reka sumir eflaust upp stór augu yfir aldrinum á henni. „Topplagið á PartyZone listanum í febrúar 1997 var þessi rosalegi slagari frá Daft Punk, Burnin, sem átti eftir að bomba dansgólfin næstu árin,“ segir Helgi Már.
PartyZone X977 Tengdar fréttir Hinn sænski DJ Seinfeld með lag ársins Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu. 26. janúar 2022 16:00 Öll topplög árslista PartyZone frá upphafi Annað kvöld kynna liðsmenn danstónlistarþáttarins PartyZone árslista sinn, fimmtíu bestu danstónlistarlög ársins 2021 að mati plötusnúðanna. 21. janúar 2022 16:17 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hinn sænski DJ Seinfeld með lag ársins Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu. 26. janúar 2022 16:00
Öll topplög árslista PartyZone frá upphafi Annað kvöld kynna liðsmenn danstónlistarþáttarins PartyZone árslista sinn, fimmtíu bestu danstónlistarlög ársins 2021 að mati plötusnúðanna. 21. janúar 2022 16:17