Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. febrúar 2022 07:01 Rakel leist ekkert á blikuna þegar þau nálguðust toppinn á Skessuhorni. Okkar eigið Ísland Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. Veðrið lék stórt hlutverk í ferðalaginu, sem var nógu krefjandi fyrir, en þau þurftu að hætta við í miðju fjalli vegna veðurs. Þau biðu svo eftir betri veðurglugga til þess að reyna að klára að komast alla leið á toppinn. „Þessi leið er ekki stikuð og það er ekki stígur þannig að það er mjög þægilegt að vera með einn góðan leiðsögumann og gott track af leiðinni eða bara í skipulagðri ferð með góðum hóp.“ „Við sjáum allt framundan, Baulu og Vestfirðina, Snæfellsnesið og alla breiðuna,“ segir Garpur spenntur þegar þau komast ofarlega. Þverhníptar og brattar hlíðar Skessuhornsins urðu samt til þess að Rakel var hætt að lítast á blikuna á tímabili þrátt fyrir að vera með ísexi og hjálm. „Fokk, þetta er rosalegt,“ viðurkenndi Rakel þegar toppurinn nálgaðist. „Ég er svo buguð.“ Þessa einstöku íslensku náttúruperlu má sjá í öðrum þættinum af Okkar eigið Ísland hér fyrir neðan. Í fyrsta þættinum fóru Rakel og Garpur í göngu á Sólheimajökul. Skoðuðu þau meðal annars fallegan íshelli á leiðinni og stórkostlega litadýrð. Þáttinn um Sólheimajökul má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Okkar eigið Ísland birtist alla laugardaga á Lífinu á Vísi. Fjallamennska Ferðalög Borgarbyggð Okkar eigið Ísland Skorradalshreppur Tengdar fréttir Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. 12. febrúar 2022 10:20 Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Sjá meira
Veðrið lék stórt hlutverk í ferðalaginu, sem var nógu krefjandi fyrir, en þau þurftu að hætta við í miðju fjalli vegna veðurs. Þau biðu svo eftir betri veðurglugga til þess að reyna að klára að komast alla leið á toppinn. „Þessi leið er ekki stikuð og það er ekki stígur þannig að það er mjög þægilegt að vera með einn góðan leiðsögumann og gott track af leiðinni eða bara í skipulagðri ferð með góðum hóp.“ „Við sjáum allt framundan, Baulu og Vestfirðina, Snæfellsnesið og alla breiðuna,“ segir Garpur spenntur þegar þau komast ofarlega. Þverhníptar og brattar hlíðar Skessuhornsins urðu samt til þess að Rakel var hætt að lítast á blikuna á tímabili þrátt fyrir að vera með ísexi og hjálm. „Fokk, þetta er rosalegt,“ viðurkenndi Rakel þegar toppurinn nálgaðist. „Ég er svo buguð.“ Þessa einstöku íslensku náttúruperlu má sjá í öðrum þættinum af Okkar eigið Ísland hér fyrir neðan. Í fyrsta þættinum fóru Rakel og Garpur í göngu á Sólheimajökul. Skoðuðu þau meðal annars fallegan íshelli á leiðinni og stórkostlega litadýrð. Þáttinn um Sólheimajökul má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Okkar eigið Ísland birtist alla laugardaga á Lífinu á Vísi.
Fjallamennska Ferðalög Borgarbyggð Okkar eigið Ísland Skorradalshreppur Tengdar fréttir Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. 12. febrúar 2022 10:20 Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Sjá meira
Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. 12. febrúar 2022 10:20
Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40