NFL-goðsögn tók hringinn af eiginkonunni í flugvél og var handtekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 09:01 Adrian Peterson og Ashley Brown sjást hér saman í Super Bowl partý um helgina en rifidi þeirra á heimleiðinni til Houston endaði illa. Getty/Rodin Eckenroth NFL-hlauparinn Adrian Peterson kom sér í fréttirnar á Super Bowl helginni þegar hann var handtekinn fyrir heimilisofbeldi um borð í flugvél á Alþjóðaflugvellinum í Los Angeles. Hann verður hins vegar ekki ákærður. Saksóknarinn í Los Angeles sýslu ákvað að kæra ekki Peterson en hann gæti þó enn verið ákærður fyrir lítilfjörlegt afbrot fyrir heimilisofbeldi. Adrian Peterson on his arrest: I had a disagreement with my wife, but I don't hit women. https://t.co/1cBbpnIGgp— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) February 14, 2022 Lögreglan var kölluð til í kringum 8.30 á sunnudagsmorgunn vegna mögulegt heimilisofbeldis í flugvél á leiðinni til Houston. Þar var í gangi mikið ósætti á milli karls og konu. Hinn 36 ára gamli Peterson var handtekinn en Ashley eiginkona hans flaug síðan með vélinni til Houston. Hún hefur komið honum til varnar í málinu. Adrian Peterson's wife is defending the NFL star in the wake of his domestic violence arrest ... saying "at no point" did he "hit or strike me." https://t.co/Ya95xgC9QE— TMZ (@TMZ) February 15, 2022 Adrian Peterson sagði sína hlið á málinu í viðtali við Fox 26 sjónvarpsstöðina í Houston. „Við rifumst í flugvélinni en það náði ekkert lengra en það. Ég endaði á því að grípa í hendina hennar og taka hringinn af henni,“ sagði Adrian Peterson. Hann sagðist hafa verið handtekinn af því að hringurinn skildi eftir skrámu á fingri eiginkonunnar. „Það var ágreiningur á milli okkar. Ég þekki fyrirsagnirnar um heimilisofbeldi. Fólk heldur að ég hafi barið hana. Það var ekkert slíkt í gangi,“ sagði Peterson. .@AdrianPeterson put together one of the greatest offensive seasons we've ever seen during his 2012 OPOY campaign. Who takes home the award this year? (by @surface) : #NFLHonors -- Thursday 9pm ET on ABC & NFL Network pic.twitter.com/Xa21EMLAZx— NFL (@NFL) February 9, 2022 Adrian Peterson var enn að spila á síðasta NFL-tímabili en hefur flakkað á milli liða á lokakafla ferils síns. Hann var um tíma besti hlaupari deildarinnar og var kosinn mikilvægasti leikmaður NFL árið 2012. Hann var fjórum sinnum valinn í lið ársins og þrisvar sinnum í annað úrvalsliðið. Á síðasta tímabili varð Peterson fyrsti leikmaðurinn í sögu NFL til að skora snertimark á jörðinni fyrir sex mismunandi félög. NFL Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sjá meira
Saksóknarinn í Los Angeles sýslu ákvað að kæra ekki Peterson en hann gæti þó enn verið ákærður fyrir lítilfjörlegt afbrot fyrir heimilisofbeldi. Adrian Peterson on his arrest: I had a disagreement with my wife, but I don't hit women. https://t.co/1cBbpnIGgp— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) February 14, 2022 Lögreglan var kölluð til í kringum 8.30 á sunnudagsmorgunn vegna mögulegt heimilisofbeldis í flugvél á leiðinni til Houston. Þar var í gangi mikið ósætti á milli karls og konu. Hinn 36 ára gamli Peterson var handtekinn en Ashley eiginkona hans flaug síðan með vélinni til Houston. Hún hefur komið honum til varnar í málinu. Adrian Peterson's wife is defending the NFL star in the wake of his domestic violence arrest ... saying "at no point" did he "hit or strike me." https://t.co/Ya95xgC9QE— TMZ (@TMZ) February 15, 2022 Adrian Peterson sagði sína hlið á málinu í viðtali við Fox 26 sjónvarpsstöðina í Houston. „Við rifumst í flugvélinni en það náði ekkert lengra en það. Ég endaði á því að grípa í hendina hennar og taka hringinn af henni,“ sagði Adrian Peterson. Hann sagðist hafa verið handtekinn af því að hringurinn skildi eftir skrámu á fingri eiginkonunnar. „Það var ágreiningur á milli okkar. Ég þekki fyrirsagnirnar um heimilisofbeldi. Fólk heldur að ég hafi barið hana. Það var ekkert slíkt í gangi,“ sagði Peterson. .@AdrianPeterson put together one of the greatest offensive seasons we've ever seen during his 2012 OPOY campaign. Who takes home the award this year? (by @surface) : #NFLHonors -- Thursday 9pm ET on ABC & NFL Network pic.twitter.com/Xa21EMLAZx— NFL (@NFL) February 9, 2022 Adrian Peterson var enn að spila á síðasta NFL-tímabili en hefur flakkað á milli liða á lokakafla ferils síns. Hann var um tíma besti hlaupari deildarinnar og var kosinn mikilvægasti leikmaður NFL árið 2012. Hann var fjórum sinnum valinn í lið ársins og þrisvar sinnum í annað úrvalsliðið. Á síðasta tímabili varð Peterson fyrsti leikmaðurinn í sögu NFL til að skora snertimark á jörðinni fyrir sex mismunandi félög.
NFL Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sjá meira