Rangnick: Líka Solskjær að kenna ef við náum ekki Meistaradeildarsæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2022 15:30 Það er ekki að ganga alveg nógu vel hjá Manchester United undir stjórn Ralf Rangnick. AP/Jon Super Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka einn ábyrgð á því ef lið hans tekst ekki að tryggja sér sæti meðal fjögurra efstu í ensku úrvalsdeildinni í vor. Fjögur efstu sætin skila sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili og skipta félögin gríðarlega miklu máli. United liðið tapaði enn einu sinni stigum um helgina og það verður erfitt verkefni hjá liðinu að komast í Meistaradeildarsæti. Rangnick believes Solskjaer will have to shoulder some of the blame if Man United miss out on a UCL place this season pic.twitter.com/VEADNCfvCh— ESPN UK (@ESPNUK) February 14, 2022 Ralf Rangnick tók við liði Manchester United af Norðmanninum Ole Gunnar Solskjær í lok nóvember og á að stýra því út þetta tímabil. Hann viðurkennir að hann hafi áhyggjur af því að United nái ekki einu af fjórum efstu sætunum. „Það hefur verið áhyggjuefni að ná ekki Meistaradeildarsæti síðan Ole fór,“ sagði Ralf Rangnick við ESPN. Hann er á því að það sé líka Solskjær að kenna ef liðið nái ekki Meistaradeildarsæti. „Það var ein af ástæðunum að hann varð að fara og úrslit eins og í þessum leik á móti Southampton gera hlutina ekki auðveldari,“ sagði Rangnick. Solskjær var rekinn eftir fimm tapleiki í sjö deildarleikjum. Manchester United have been urged to sack Ralf Rangnick following an inconsistent run of form since the German manager was brought in to replace Ole Gunnar Solskjaer. Here's what was said! https://t.co/jSeP0aA4vd pic.twitter.com/Ik8tYT39Qi— Kick Off (@KickOffMagazine) February 14, 2022 United vann þrjá af fyrstu fjórum deildarleikjum sínum undir stjórn Rangnick en hefur aðeins unnið tvo af síðustu sex. Liðið hefur samt aðeins tapað einum deildarleik síðan hann tók við. United menn komust 1-0 yfir í þriðja leiknum í röð en misstu hann niður í jafntefli eins og hina tvo. Í þeim fyrsta af þessum þremur tapaði United fyrir Middlesbrough í vítakeppni í enska bikarnum en í síðustu tveimur tapaði liðið fjórum stigum í leikjum á móti Burnley og Southampton. „Við verðum að horfast í auga við þessa stöðu. Svona er staðreynd málsins og svona úrslit gera okkur ekki auðveldara fyrir að ná þessu fjórða sæti,“ sagði Rangnick. Liðið er að missa niður forystu og hann hefur áhyggjur af forminu. „Ef ég segi alveg eins og er þá er ég ekki viss um að liðið sé í nógu góðu formi til að spila af því að ég kom hingað á miðju tímabili. Ég fékk því ekkert undirbúningstímabil og í raun voru þetta bara tvær vikur sem við gátum æft á eðlilegan hátt,“ sagði Rangnick. Solskjær er ekki lengur í starfi á Old Trafford en það er ljóst að hann verður áfram blóraböggull fari allt á versta veg í vor. Manchester United 10-game Rolling xG Trendline, Premier League 2021/22Results may be patchy, but Ralf Rangnick has at least gone some way to reversing the slide in performance levels seen at the end of Ole Gunnar Solskjær's tenure pic.twitter.com/5Cq3hybpga— StatsBomb (@StatsBomb) February 14, 2022 Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Fjögur efstu sætin skila sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili og skipta félögin gríðarlega miklu máli. United liðið tapaði enn einu sinni stigum um helgina og það verður erfitt verkefni hjá liðinu að komast í Meistaradeildarsæti. Rangnick believes Solskjaer will have to shoulder some of the blame if Man United miss out on a UCL place this season pic.twitter.com/VEADNCfvCh— ESPN UK (@ESPNUK) February 14, 2022 Ralf Rangnick tók við liði Manchester United af Norðmanninum Ole Gunnar Solskjær í lok nóvember og á að stýra því út þetta tímabil. Hann viðurkennir að hann hafi áhyggjur af því að United nái ekki einu af fjórum efstu sætunum. „Það hefur verið áhyggjuefni að ná ekki Meistaradeildarsæti síðan Ole fór,“ sagði Ralf Rangnick við ESPN. Hann er á því að það sé líka Solskjær að kenna ef liðið nái ekki Meistaradeildarsæti. „Það var ein af ástæðunum að hann varð að fara og úrslit eins og í þessum leik á móti Southampton gera hlutina ekki auðveldari,“ sagði Rangnick. Solskjær var rekinn eftir fimm tapleiki í sjö deildarleikjum. Manchester United have been urged to sack Ralf Rangnick following an inconsistent run of form since the German manager was brought in to replace Ole Gunnar Solskjaer. Here's what was said! https://t.co/jSeP0aA4vd pic.twitter.com/Ik8tYT39Qi— Kick Off (@KickOffMagazine) February 14, 2022 United vann þrjá af fyrstu fjórum deildarleikjum sínum undir stjórn Rangnick en hefur aðeins unnið tvo af síðustu sex. Liðið hefur samt aðeins tapað einum deildarleik síðan hann tók við. United menn komust 1-0 yfir í þriðja leiknum í röð en misstu hann niður í jafntefli eins og hina tvo. Í þeim fyrsta af þessum þremur tapaði United fyrir Middlesbrough í vítakeppni í enska bikarnum en í síðustu tveimur tapaði liðið fjórum stigum í leikjum á móti Burnley og Southampton. „Við verðum að horfast í auga við þessa stöðu. Svona er staðreynd málsins og svona úrslit gera okkur ekki auðveldara fyrir að ná þessu fjórða sæti,“ sagði Rangnick. Liðið er að missa niður forystu og hann hefur áhyggjur af forminu. „Ef ég segi alveg eins og er þá er ég ekki viss um að liðið sé í nógu góðu formi til að spila af því að ég kom hingað á miðju tímabili. Ég fékk því ekkert undirbúningstímabil og í raun voru þetta bara tvær vikur sem við gátum æft á eðlilegan hátt,“ sagði Rangnick. Solskjær er ekki lengur í starfi á Old Trafford en það er ljóst að hann verður áfram blóraböggull fari allt á versta veg í vor. Manchester United 10-game Rolling xG Trendline, Premier League 2021/22Results may be patchy, but Ralf Rangnick has at least gone some way to reversing the slide in performance levels seen at the end of Ole Gunnar Solskjær's tenure pic.twitter.com/5Cq3hybpga— StatsBomb (@StatsBomb) February 14, 2022
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira