Tveggja hringja kvöld: Bað kærustuna um að giftast sér strax eftir Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2022 04:07 Taylor Rapp biður hér Dani um að giftast sér í nótt. Skjámynd/Instagram Taylor Rapp gerði eftirminilegt kvöld enn eftirminnlegra á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. Taylor Rapp og félagar urðu í nótt NFL-meistarar eftir að lið hans Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl. Það var náttúrulega mikill fögnuður í leikslok enda flestir leikmenn Hrútanna að verða NFL-meistarar í fyrsta sinn. Einn Hrútur var hins vegar staðráðinn að gera þetta að tveggja hringja kvöldi. Varnarmaðurinn Taylor Rapp bað nefnilega kærustu sína Dani Johnson um að giftast sér strax eftir leik og hún sagði já. Þau hafa verið lengi saman og hann valdi heldur betur stundina til að fara niður á hnéð. Taylor er 24 ára og hefur spilað með Rams frá 2019. Hann kemur frá Atlanta í Georgíu fylki en var í Washington í háskóla. Þau Dani hafa verið saman frá því áður en hann spilaði í háskólaboltanum sem var frá 2016 til 2018. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Tengdar fréttir Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bwol í nótt Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33 Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53 Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar. 14. febrúar 2022 03:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sjá meira
Taylor Rapp og félagar urðu í nótt NFL-meistarar eftir að lið hans Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl. Það var náttúrulega mikill fögnuður í leikslok enda flestir leikmenn Hrútanna að verða NFL-meistarar í fyrsta sinn. Einn Hrútur var hins vegar staðráðinn að gera þetta að tveggja hringja kvöldi. Varnarmaðurinn Taylor Rapp bað nefnilega kærustu sína Dani Johnson um að giftast sér strax eftir leik og hún sagði já. Þau hafa verið lengi saman og hann valdi heldur betur stundina til að fara niður á hnéð. Taylor er 24 ára og hefur spilað með Rams frá 2019. Hann kemur frá Atlanta í Georgíu fylki en var í Washington í háskóla. Þau Dani hafa verið saman frá því áður en hann spilaði í háskólaboltanum sem var frá 2016 til 2018. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Tengdar fréttir Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bwol í nótt Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33 Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53 Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar. 14. febrúar 2022 03:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sjá meira
Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bwol í nótt Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33
Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53
Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar. 14. febrúar 2022 03:00