Katrín Tanja um parakeppnina á Reykjavíkurleikunum: „Það veit enginn við hverju á að búast“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2022 09:31 Hundurinn Theó stal senunni í upphafi þáttar. Stöð 2 Sport „Ég er búin að vera á smá hlaupum í dag svo hann mætti með í settið,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir er Hjálmar Örn Jóhannsson of upptekinn við að knúsa hundinn í upphafi síðasta þáttar af Þeir Tveir. Hjálmar Örn er annar stjórnenda þáttarins en að þessu sinni var Kjartan Atli Kjartansson með honum við stjórnvölin. Gestir þáttarins voru Crossfit-stjarnan Katrín Tanja og knattspyrnuþjálfarinn Ólafur Kristjánsson ásamt hundinum Theó. Ásamt því að knúsa hundinn í bak og fyrir leyfði Hjálmar honum einnig að drekka úr Tottenham Hotspur-bollanum sínum. Katrín Tanja tilkynnti Hjálmari – honum til mikillar gleði – þá að hún og öll hennar fjölskylda væru mikið stuðningsfólk Tottenham. Eftir mikla hundaumræðu var loksins hægt að ræða við gesti kvöldsins. Kjartan Atli spurði Katrínu Tönju út í að keppa á Reykjavíkurleikunum en þar var loksins keppt í Crossfit. „Hrikalega skemmtilegt. Við keppum aldrei í parakeppni svo þetta er alveg nýtt fyrir okkur. Ég keppti með André Houdet frá Danmörku, hrikalega flottur og gaman að vera í liði með honum. Þetta var svo miklu minni pressa, það var ekki pressa á mér að standa mig.“ „Ég er ekki í keppnisformi, það er febrúar. Ég á ekki að vera tilbúin fyrr en í sumar svo það voru allt aðrar áherslur á æfingum og þarna er ekki pressan á mér að standa mig sem einstaklingur heldur erum við komin í lið, það veit enginn við hverju á að búast,“ sagði Katrín Tanja að endingu en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Þeir Tveir: Katrín Tanja um Reykjavíkurleikana Þeir tveir CrossFit Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Sjá meira
Hjálmar Örn er annar stjórnenda þáttarins en að þessu sinni var Kjartan Atli Kjartansson með honum við stjórnvölin. Gestir þáttarins voru Crossfit-stjarnan Katrín Tanja og knattspyrnuþjálfarinn Ólafur Kristjánsson ásamt hundinum Theó. Ásamt því að knúsa hundinn í bak og fyrir leyfði Hjálmar honum einnig að drekka úr Tottenham Hotspur-bollanum sínum. Katrín Tanja tilkynnti Hjálmari – honum til mikillar gleði – þá að hún og öll hennar fjölskylda væru mikið stuðningsfólk Tottenham. Eftir mikla hundaumræðu var loksins hægt að ræða við gesti kvöldsins. Kjartan Atli spurði Katrínu Tönju út í að keppa á Reykjavíkurleikunum en þar var loksins keppt í Crossfit. „Hrikalega skemmtilegt. Við keppum aldrei í parakeppni svo þetta er alveg nýtt fyrir okkur. Ég keppti með André Houdet frá Danmörku, hrikalega flottur og gaman að vera í liði með honum. Þetta var svo miklu minni pressa, það var ekki pressa á mér að standa mig.“ „Ég er ekki í keppnisformi, það er febrúar. Ég á ekki að vera tilbúin fyrr en í sumar svo það voru allt aðrar áherslur á æfingum og þarna er ekki pressan á mér að standa mig sem einstaklingur heldur erum við komin í lið, það veit enginn við hverju á að búast,“ sagði Katrín Tanja að endingu en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Þeir Tveir: Katrín Tanja um Reykjavíkurleikana
Þeir tveir CrossFit Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Sjá meira