Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. febrúar 2022 10:20 Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland fara Garpur og Rakel á Sólheimajökul. Garpur I. Elísabetarson „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. Garpur er kvikmyndagerðarmaður og Rakel förðunarfræðingur og hárgreiðslukona en þau deila sameiginlegum áhuga á útivistinni og íslenskri náttúru. Eins og kom fram í viðtali við þau á Lífinu í gær, fóru fyrstu stefnumótin þeirra öll fram á fjöllum. „Að sjálfsögðu á maður ekki að hlaupa upp á jökull einn en Sólheimajökull er ótrúlega hentugur jökull til að byrja á. Hann er auðveldur viðureignar, það er auðvelt að komast á hann, stutt frá bænum,“ segir Garpur og Rakel tekur undir. „Fullkominn byrjendajökull.“ Fyrsta þáttinn af Okkar eigið Ísland má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Okkar eigið Ísland Ferðalög Fjallamennska Tengdar fréttir Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Sjá meira
Garpur er kvikmyndagerðarmaður og Rakel förðunarfræðingur og hárgreiðslukona en þau deila sameiginlegum áhuga á útivistinni og íslenskri náttúru. Eins og kom fram í viðtali við þau á Lífinu í gær, fóru fyrstu stefnumótin þeirra öll fram á fjöllum. „Að sjálfsögðu á maður ekki að hlaupa upp á jökull einn en Sólheimajökull er ótrúlega hentugur jökull til að byrja á. Hann er auðveldur viðureignar, það er auðvelt að komast á hann, stutt frá bænum,“ segir Garpur og Rakel tekur undir. „Fullkominn byrjendajökull.“ Fyrsta þáttinn af Okkar eigið Ísland má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Okkar eigið Ísland Ferðalög Fjallamennska Tengdar fréttir Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Sjá meira
Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40