Logi: „Ég á nokkrar fjalir í þessu húsi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. febrúar 2022 21:17 Logi Gunnarsson var ánæfður með sigur kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og sagði að sínir með hefðu staðist prófið á erfiðum útivelli. „Þetta er klárlega einn af erfiðustu útivöllum sem að maður kemur á yfir tímabilið,“ sagði Logi og bætti því við að þeir vissu að þetta yrði barningur. „Við vissum að þeir kæmu til baka þó að við værum yfir með einhverjum 8 – 12 stigum og við stóðumst áhlaup þeirra.“ Logi kvaðst vera stoltur af sínu liði og bætti því við að „við spiluðum liðskörfubolta bæði í vörn og sókn, það var mjög gaman að spila þannig.“ Dedrick Deon Basile, leikmaður Njarðvíkur var frábær í leiknum og tók Logi undir orð blaðamanns og bætti við að hann að þeir væru með mörg vopn í leik sínum. „Þegar við erum með hann til þess að brjóta upp varnirnar fyrir okkur hina og við deilum boltanum vel á milli hvors annars þá er erfitt að dekka okkur.“ „Þegar að þú er með svona fljótann miðjubakvörð þá er erfitt að stoppa okkur þegar að hann brýtur upp varnirnar við erum með rosalega góðan og flottan leikmann í Dedrick,“ sagði Logi og bætti við að „hann er bara einhvernveginn mikill herforingi og hugsar ekkert um sjálfan sig og tekur yfir þegar að hann þarf og ég er mjög ánægður með hann.“ Logi átti góðan leik og sagði að sér liði vel á vellinum. „Mér þykir vænt um þetta hús. Ég varð íslandsmeistari hérna 2001 þannig að ég nokkrar fjalir hérna í húsinu og ég hitti alltaf vel á þessa hringi.“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur spilaði 35 mínútur í leiknum en hann er að koma til baka eftir erfið meiðsl. Aðspurður út í Hauk sagði Logi að hann væri alltaf að koma betur inn í hlutina hjá þeim. „Þó hann sé ekki alltaf að skora mikið þá er eitthvað við hann, hann er svo langur og klár í körfubolta og varnarleikurinn hans er upp á 10, alltaf,“ sagði Logi og bætti við að þeir líti betur og betur út með hverjum deginum. „Við eigum Grindavík á föstudaginn og við ætlum að einbeita okkur að okkar leik skref fyrir skref og verða betri með hverjum leik,“ sagði Logi að lokum. Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 84-95 | Fjórði sigurleikur Njarðvíkur í röð Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð er liðið vann góðan ellefu stiga útisigur gegn Tindastól í kvöld, 84-95. Tapið var jafnframt fjórða tap Tindastóls í röð. 10. febrúar 2022 20:09 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Sjá meira
„Þetta er klárlega einn af erfiðustu útivöllum sem að maður kemur á yfir tímabilið,“ sagði Logi og bætti því við að þeir vissu að þetta yrði barningur. „Við vissum að þeir kæmu til baka þó að við værum yfir með einhverjum 8 – 12 stigum og við stóðumst áhlaup þeirra.“ Logi kvaðst vera stoltur af sínu liði og bætti því við að „við spiluðum liðskörfubolta bæði í vörn og sókn, það var mjög gaman að spila þannig.“ Dedrick Deon Basile, leikmaður Njarðvíkur var frábær í leiknum og tók Logi undir orð blaðamanns og bætti við að hann að þeir væru með mörg vopn í leik sínum. „Þegar við erum með hann til þess að brjóta upp varnirnar fyrir okkur hina og við deilum boltanum vel á milli hvors annars þá er erfitt að dekka okkur.“ „Þegar að þú er með svona fljótann miðjubakvörð þá er erfitt að stoppa okkur þegar að hann brýtur upp varnirnar við erum með rosalega góðan og flottan leikmann í Dedrick,“ sagði Logi og bætti við að „hann er bara einhvernveginn mikill herforingi og hugsar ekkert um sjálfan sig og tekur yfir þegar að hann þarf og ég er mjög ánægður með hann.“ Logi átti góðan leik og sagði að sér liði vel á vellinum. „Mér þykir vænt um þetta hús. Ég varð íslandsmeistari hérna 2001 þannig að ég nokkrar fjalir hérna í húsinu og ég hitti alltaf vel á þessa hringi.“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur spilaði 35 mínútur í leiknum en hann er að koma til baka eftir erfið meiðsl. Aðspurður út í Hauk sagði Logi að hann væri alltaf að koma betur inn í hlutina hjá þeim. „Þó hann sé ekki alltaf að skora mikið þá er eitthvað við hann, hann er svo langur og klár í körfubolta og varnarleikurinn hans er upp á 10, alltaf,“ sagði Logi og bætti við að þeir líti betur og betur út með hverjum deginum. „Við eigum Grindavík á föstudaginn og við ætlum að einbeita okkur að okkar leik skref fyrir skref og verða betri með hverjum leik,“ sagði Logi að lokum.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 84-95 | Fjórði sigurleikur Njarðvíkur í röð Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð er liðið vann góðan ellefu stiga útisigur gegn Tindastól í kvöld, 84-95. Tapið var jafnframt fjórða tap Tindastóls í röð. 10. febrúar 2022 20:09 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 84-95 | Fjórði sigurleikur Njarðvíkur í röð Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð er liðið vann góðan ellefu stiga útisigur gegn Tindastól í kvöld, 84-95. Tapið var jafnframt fjórða tap Tindastóls í röð. 10. febrúar 2022 20:09