Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Karl Lúðvíksson skrifar 8. febrúar 2022 13:33 Hreindýr Það er töluverður hópur veiðimanna sem sækir um hreindýr á hverju ári og líklega geta allir verið sammála um að eitt af því sem eykur velgengni á hreindýraveiðum er að þekkja bráðina. Það er þess vegna alltaf gaman að afla sér nýrra upplýsinga um hreindýr, veiðar, veiðistjórnun og lifnaðarhætti þeirra. Umhverfisstofnun heldur opinn fyrirlestur um hreindýraveiðar á Íslandi fimmtudaginn næstkomandi eða þann10. febrúar kl. 12:15. Hlekkur á streymi verður aðgengilegur á vef stofnunarinnar. Fjallað verður um helstu þætti sem tengjast hreindýraveiðum og stjórnun þeirra: Veiðikvóta, umsóknarferli, útgáfu veiðileyfa og leiðsögumannakerfð. Fyrirlesturinn fer fram í beinu streymi. Opið verður fyrir spurningar frá áhorfendum. Fyrirlesturinn flytur Jóhann Guttormur Gunnarsson, sérfræðingur í teymi lífríkis og veiðistjórnunar. Skotveiði Mest lesið Mikið vatn gerir veiðimönnum ennþá erfitt fyrir Veiði Áhyggjur af vatnsleysi í ánum í sumar Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Laxinn mættur í Elliðaárnar Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Frábær veiði við opnun á Litluá Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði Skyttur fjölmenntu á fjöll í gær Veiði
Það er þess vegna alltaf gaman að afla sér nýrra upplýsinga um hreindýr, veiðar, veiðistjórnun og lifnaðarhætti þeirra. Umhverfisstofnun heldur opinn fyrirlestur um hreindýraveiðar á Íslandi fimmtudaginn næstkomandi eða þann10. febrúar kl. 12:15. Hlekkur á streymi verður aðgengilegur á vef stofnunarinnar. Fjallað verður um helstu þætti sem tengjast hreindýraveiðum og stjórnun þeirra: Veiðikvóta, umsóknarferli, útgáfu veiðileyfa og leiðsögumannakerfð. Fyrirlesturinn fer fram í beinu streymi. Opið verður fyrir spurningar frá áhorfendum. Fyrirlesturinn flytur Jóhann Guttormur Gunnarsson, sérfræðingur í teymi lífríkis og veiðistjórnunar.
Skotveiði Mest lesið Mikið vatn gerir veiðimönnum ennþá erfitt fyrir Veiði Áhyggjur af vatnsleysi í ánum í sumar Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Laxinn mættur í Elliðaárnar Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Frábær veiði við opnun á Litluá Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði Skyttur fjölmenntu á fjöll í gær Veiði