Stórstjarna NFL-deildarinnar handtekin strax eftir Pro Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 09:00 Alvin Kamara sést hér á hliðarlínunni í Pro Bowl leiknum í gær. Getty/Christian Petersen Alvin Kamara, einn besti hlaupari NFL-deildarinnar og lykilmaður New Orleans Saints, var handtekinn í gær. Kamara er sakaður um árás á næturklúbbi kvöldið fyrir Pro Bowl-leikinn sem fór fram í Las Vegas í gær. Lögreglan var kölluð út á sjúkrahús þar sem lá maður sem sakaði NFL-stjörnuna um líkamsárás. Lögreglumennirnir komust að því að maðurinn hefði verið laminn af Kamara. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Stjörnuhelgi NFL-deildarinnar fór fram um helgina en þar hittast bestu leikmenn deildarinnar fyrir utan þá sem komast með liðum sínum í Super Bowl. Kamera fór út á lífið daginn fyrir leikinn og virðist hafa komið sér í vandræði á umræddum klúbbi. Kamera spilaði Pro Bowl-leikinn eftir atvikið þar sem hann greip fjóra bolta fyrir 23 jördum. Lögreglan beið hans eftir leikinn og handtók hann. Kamera þurfti að dúsa í fangelsinu yfir nóttina en trygging sakborningsins er fimm þúsund Bandaríkjadalir eða um 626 þúsund krónur íslenskar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira
Kamara er sakaður um árás á næturklúbbi kvöldið fyrir Pro Bowl-leikinn sem fór fram í Las Vegas í gær. Lögreglan var kölluð út á sjúkrahús þar sem lá maður sem sakaði NFL-stjörnuna um líkamsárás. Lögreglumennirnir komust að því að maðurinn hefði verið laminn af Kamara. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Stjörnuhelgi NFL-deildarinnar fór fram um helgina en þar hittast bestu leikmenn deildarinnar fyrir utan þá sem komast með liðum sínum í Super Bowl. Kamera fór út á lífið daginn fyrir leikinn og virðist hafa komið sér í vandræði á umræddum klúbbi. Kamera spilaði Pro Bowl-leikinn eftir atvikið þar sem hann greip fjóra bolta fyrir 23 jördum. Lögreglan beið hans eftir leikinn og handtók hann. Kamera þurfti að dúsa í fangelsinu yfir nóttina en trygging sakborningsins er fimm þúsund Bandaríkjadalir eða um 626 þúsund krónur íslenskar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira