Höfum talað um okkur sem gott varnarlið frá fyrstu æfingu Andri Már Eggertsson skrifar 6. febrúar 2022 20:45 Ólafur Jónas og lið hans fagnaði vel og innilega í leikslok. Vísir/Bára Dröfn Valur vann níu stiga sigur á Haukum 73-82. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með síðari hálfleik Vals. „Mér finnst þetta smátt og smátt vera að smella hjá okkur. Mér fannst varnarleikurinn hjá okkur í fyrri hálfleik ekki góður, við ræddum það í hálfleik að við þyrftum að spila betri vörn í seinni hálfleik sem við gerðum.“ „Við ætluðum að spila betri vörn í fyrri hálfleik og við vildum ýta þeim úr þeirra aðgerðum. Í seinni hálfleik tókst það, þegar við fáum gott boltaflæði þá detta hlutirnir fyrir okkur sóknarlega og þegar við spilum góða vörn þá fáum við auðveld stig,“ sagði Ólafur Jónas ánægður með sigur kvöldsins. Ólafur var hæstánægður með hvernig Valur spilaði í þriðja leikhluta og fékk Valur aðeins á sig tólf stig á tíu mínútum. „Við viljum vera gott varnarlið og sóknin fylgir þá með. Við höfum talað um það frá fyrstu æfingu í sumar.“ Ólafur var ánægður með liðsheildina í leiknum og fannst honum allir leikmennirnir á skýrslu skila góðu verki. „Ég verð að hrósa stelpunum á bekknum, það eru sextán manns sem koma hingað og það eru þvílík læti, barátta og það er ekki annað hægt en að elska það,“ sagði Ólafur að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Valur Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Fleiri fréttir Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Sjá meira
„Mér finnst þetta smátt og smátt vera að smella hjá okkur. Mér fannst varnarleikurinn hjá okkur í fyrri hálfleik ekki góður, við ræddum það í hálfleik að við þyrftum að spila betri vörn í seinni hálfleik sem við gerðum.“ „Við ætluðum að spila betri vörn í fyrri hálfleik og við vildum ýta þeim úr þeirra aðgerðum. Í seinni hálfleik tókst það, þegar við fáum gott boltaflæði þá detta hlutirnir fyrir okkur sóknarlega og þegar við spilum góða vörn þá fáum við auðveld stig,“ sagði Ólafur Jónas ánægður með sigur kvöldsins. Ólafur var hæstánægður með hvernig Valur spilaði í þriðja leikhluta og fékk Valur aðeins á sig tólf stig á tíu mínútum. „Við viljum vera gott varnarlið og sóknin fylgir þá með. Við höfum talað um það frá fyrstu æfingu í sumar.“ Ólafur var ánægður með liðsheildina í leiknum og fannst honum allir leikmennirnir á skýrslu skila góðu verki. „Ég verð að hrósa stelpunum á bekknum, það eru sextán manns sem koma hingað og það eru þvílík læti, barátta og það er ekki annað hægt en að elska það,“ sagði Ólafur að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Valur Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Fleiri fréttir Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Sjá meira