Katrín Tanja hafði betur gegn Anníe Mist á Reykjavíkurleikunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2022 23:21 Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á Reykjavíkurleikunum ásamt liðsfélaga sínum, Andre Houdet. Mynd/Instagram/Reykjavikgames Parakeppni í CrossFit fór fram á Reykjavíkurleikunum í dag þar sem fjögur lið tóku þátt. Keppt var í fimm greinum á 90 mínútum og á endanum stóðu Katrín Tanja Davíðsdóttir og Andre Houdet uppi sem sigurvegarar. Mikil spenna ríkti fyrir keppninni, en henni var lýst bæði á íslensku og ensku þar sem mikill áhugi var erlendis frá. Ein kona og einn karl var í hverju liði og liðin fjögur voru samsett af Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Andre Houdet, Anníe Mist Þórisdóttur og Khan Porter, Tola Morakinyo og Lauren Fisher og að lokum Garðari Ólafssyni og Rebecka Vitesson. Eins og áður segir var keppt í fimm greinum, en nánari upplýsingar um greinarnar má finna á heimasíðu Reykjavíkurleikanna með því að smella hér. Fyrsta greinin sem keppt var einstaklingskeppni og kallast „Feel the Burn“, en þar stóð Anníe Mist uppi sem sigurvegari kvennamegin og Andre Houdet karlamegin. Í annarri greininni sem nefnist „The Breather“ þurftu pörin að vera samtaka í æfingum sínum. Pörin gerðu réttstöðulyftur og framhnébeygjur samtaka og þar báru Katrín Tanja og Houdert sigur úr býtum. Þriðja greinin var einstaklangskeppni sem kallast einfaldlega „Liftoff“ þar se konurnar keppa í snörun og karlarnir í jafnhöttun. Anníe Mist og Rebecka Viteson deildu efsta sætinu en þær lyftu báðar 85 kg. Líkt og í fyrstu tveimur greinunum var það Andre Houdet sem stóð uppi sem sigurvegari í þriðju greininni, en hann lyfti 165 kg. Aftur var samhæfingin í fyrirrúmi í fjórðu grein dagsins sem kallast „The Workhorse“ þar sem pörin vinna meðal annars með þungan bolta. Anníe Mist og Khan Porter voru þar fremst meðal jafningja og hleyptu þar með spennu í lokagreinina. Lokagreinin kallast „The Relay“ þar sem pörin keppast við að klára sínar æfingar á sem stystum tíma. Konurnar þurftu að klára sitt áður en karlarnir máttu leggja af stað. Katrín Tanja og Andre Houdet komu fyrst í mark og tryggðu sér um leið sigur á Reykjavíkurleikunum árið 2022. CrossFit Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Sjá meira
Mikil spenna ríkti fyrir keppninni, en henni var lýst bæði á íslensku og ensku þar sem mikill áhugi var erlendis frá. Ein kona og einn karl var í hverju liði og liðin fjögur voru samsett af Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Andre Houdet, Anníe Mist Þórisdóttur og Khan Porter, Tola Morakinyo og Lauren Fisher og að lokum Garðari Ólafssyni og Rebecka Vitesson. Eins og áður segir var keppt í fimm greinum, en nánari upplýsingar um greinarnar má finna á heimasíðu Reykjavíkurleikanna með því að smella hér. Fyrsta greinin sem keppt var einstaklingskeppni og kallast „Feel the Burn“, en þar stóð Anníe Mist uppi sem sigurvegari kvennamegin og Andre Houdet karlamegin. Í annarri greininni sem nefnist „The Breather“ þurftu pörin að vera samtaka í æfingum sínum. Pörin gerðu réttstöðulyftur og framhnébeygjur samtaka og þar báru Katrín Tanja og Houdert sigur úr býtum. Þriðja greinin var einstaklangskeppni sem kallast einfaldlega „Liftoff“ þar se konurnar keppa í snörun og karlarnir í jafnhöttun. Anníe Mist og Rebecka Viteson deildu efsta sætinu en þær lyftu báðar 85 kg. Líkt og í fyrstu tveimur greinunum var það Andre Houdet sem stóð uppi sem sigurvegari í þriðju greininni, en hann lyfti 165 kg. Aftur var samhæfingin í fyrirrúmi í fjórðu grein dagsins sem kallast „The Workhorse“ þar sem pörin vinna meðal annars með þungan bolta. Anníe Mist og Khan Porter voru þar fremst meðal jafningja og hleyptu þar með spennu í lokagreinina. Lokagreinin kallast „The Relay“ þar sem pörin keppast við að klára sínar æfingar á sem stystum tíma. Konurnar þurftu að klára sitt áður en karlarnir máttu leggja af stað. Katrín Tanja og Andre Houdet komu fyrst í mark og tryggðu sér um leið sigur á Reykjavíkurleikunum árið 2022.
CrossFit Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Sjá meira