Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Eiður Þór Árnason skrifar 5. febrúar 2022 20:25 Allir keppendurnir í ár. RÚV Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. Þau tvö lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort kvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Minnst fjögur lög keppa því til úrslita 12. mars en framkvæmdastjórn keppninnar getur bætt einu lagi við. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV en öll keppnin fer fram í kvikmyndaverinu í Gufunesi í Reykjavík þar sem áhorfendum verður boðið að fylgjast með. Kynnar Söngvakeppninnar í ár eru Björg Magnúsdóttir, Jón Jónsson og Ragnhildur Steinunn. Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppninni var lekið á netið áður en RÚV kynnti þau opinberlega í kvöld. Samkvæmt reglum keppninnar eru lögin flutt á íslensku í undanúrslitum en á úrslitakvöldinu á því tungumáli sem til stendur að flytja það á í Eurovision. Öll lög keppninnar í ár koma einnig út í enskri útgáfu, fyrir utan lagið Með hækkandi sól. Eftirfarandi lög keppa í Söngvakeppninni 2022 Fyrri undanúrslit 26. febrúar Don’t you know (íslenska útgáfan) Flytjendur: Amarosis Lag og texti: Már & Ísold Systkinin Ísold og Már Gunnarsbörn, þekkt sem Amarosis.RÚV Ljósið Flytjandi: Stefán Óli Lag: Andri Þór Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson Texti: Stefán Hilmarsson Stefán Óli.RÚV Gía Flytjandi: Haffi Haff Lag: Steinar Jónsson og Sigurður Ásgeir Árnason Texti: Hafsteinn Þór Guðjónsson og Sigurður Ásgeir Árnason Haffi Haff.RÚV Hjartað mitt Flytjandi: Stefanía Svavarsdóttir Lag: Halldór Gunnar Pálsson Texti: Magnús Þór Sigmundsson Stefanía Svavarsdóttir.RÚV Með hækkandi sól Flytjendur: Sigga, Beta og Elín Lag og texti: Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir Sigga, Beta og Elín.RÚV Seinni undanúrslit 5. mars Mögulegt Flytjandi: Markéta Irglová Lag: Markéta Irglová Texti: Markéta Irglová og Sturla Mio Þórisson Markéta Irglová.RÚV Hækkum í botn Flytjendur: SUNCITY & SANNA Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson og Valgeir Magnússon Texti: Valgeir Magnússon og Davíð Guðbrandsson SUNCITY & SANNA.RÚV Tökum af stað Flytjendur: Reykjavíkurdætur (Daughters of Reykjavík) Lag og texti: Reykjavíkurdætur (Daughters of Reykjavík) Reykjavíkurdætur.RÚV Þaðan af Flytjandi: Katla Lag: Jóhannes Damian Patreksson, Kristinn Óli S. Haraldsson, Hafsteinn Þráinsson og Snorri Beck Texti: Kristinn Óli S. Haraldsson Katla Vígdís.RÚV Séns með þér Flytjendur: Hanna Mia and The Astrotourists Lag: Hanna Mia Brekkan & Sakaris Emil Joensen Texti: Nína Richter Hanna Mia and The Astrotourists.RÚV Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Öllum lögum Söngvakeppninnar lekið Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið lekið á netið. Til stóð að afhjúpa lög og keppendur í kvöld. 5. febrúar 2022 11:15 Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þau tvö lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort kvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Minnst fjögur lög keppa því til úrslita 12. mars en framkvæmdastjórn keppninnar getur bætt einu lagi við. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV en öll keppnin fer fram í kvikmyndaverinu í Gufunesi í Reykjavík þar sem áhorfendum verður boðið að fylgjast með. Kynnar Söngvakeppninnar í ár eru Björg Magnúsdóttir, Jón Jónsson og Ragnhildur Steinunn. Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppninni var lekið á netið áður en RÚV kynnti þau opinberlega í kvöld. Samkvæmt reglum keppninnar eru lögin flutt á íslensku í undanúrslitum en á úrslitakvöldinu á því tungumáli sem til stendur að flytja það á í Eurovision. Öll lög keppninnar í ár koma einnig út í enskri útgáfu, fyrir utan lagið Með hækkandi sól. Eftirfarandi lög keppa í Söngvakeppninni 2022 Fyrri undanúrslit 26. febrúar Don’t you know (íslenska útgáfan) Flytjendur: Amarosis Lag og texti: Már & Ísold Systkinin Ísold og Már Gunnarsbörn, þekkt sem Amarosis.RÚV Ljósið Flytjandi: Stefán Óli Lag: Andri Þór Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson Texti: Stefán Hilmarsson Stefán Óli.RÚV Gía Flytjandi: Haffi Haff Lag: Steinar Jónsson og Sigurður Ásgeir Árnason Texti: Hafsteinn Þór Guðjónsson og Sigurður Ásgeir Árnason Haffi Haff.RÚV Hjartað mitt Flytjandi: Stefanía Svavarsdóttir Lag: Halldór Gunnar Pálsson Texti: Magnús Þór Sigmundsson Stefanía Svavarsdóttir.RÚV Með hækkandi sól Flytjendur: Sigga, Beta og Elín Lag og texti: Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir Sigga, Beta og Elín.RÚV Seinni undanúrslit 5. mars Mögulegt Flytjandi: Markéta Irglová Lag: Markéta Irglová Texti: Markéta Irglová og Sturla Mio Þórisson Markéta Irglová.RÚV Hækkum í botn Flytjendur: SUNCITY & SANNA Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson og Valgeir Magnússon Texti: Valgeir Magnússon og Davíð Guðbrandsson SUNCITY & SANNA.RÚV Tökum af stað Flytjendur: Reykjavíkurdætur (Daughters of Reykjavík) Lag og texti: Reykjavíkurdætur (Daughters of Reykjavík) Reykjavíkurdætur.RÚV Þaðan af Flytjandi: Katla Lag: Jóhannes Damian Patreksson, Kristinn Óli S. Haraldsson, Hafsteinn Þráinsson og Snorri Beck Texti: Kristinn Óli S. Haraldsson Katla Vígdís.RÚV Séns með þér Flytjendur: Hanna Mia and The Astrotourists Lag: Hanna Mia Brekkan & Sakaris Emil Joensen Texti: Nína Richter Hanna Mia and The Astrotourists.RÚV
Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Öllum lögum Söngvakeppninnar lekið Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið lekið á netið. Til stóð að afhjúpa lög og keppendur í kvöld. 5. febrúar 2022 11:15 Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Öllum lögum Söngvakeppninnar lekið Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið lekið á netið. Til stóð að afhjúpa lög og keppendur í kvöld. 5. febrúar 2022 11:15
Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30