Conte segir innkaupastefnu Tottenham skrýtna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. febrúar 2022 18:46 Antonio Conte er hissa á því að Tottenham hafi látið fjóra leikmenn fara í janúar. Robin Jones/Getty Images Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, furðar sig á því hvernig félagið stundar viðskipti eftir að félagsskiptaglugginn lokaði fyrr í vikunni og varar félagið við að gera sömu mistök og áður. Tottenham fékk tvo leikmenn til liðs við sig frá Juventus í janúarglugganum, þá Dejan Kulusevski og Rodrigo Bentancur. Hins vegar yfirgáfu nokkrir leikmenn félagið, þar á meðal Tanguy Ndombele, Giovani Lo Celso og Bryan Gil, en þeir fóru allir á láni. Ndombele er dýrasti leikmaður Tottenham frá upphafi, en félagið greiddi 54 milljónir punda fyrir leikmanninn árið 2019. Lo Celso kom til félagsins á rúmar 27 milljónir ári seinna og félagið greiddi tæpar 23 milljónir fyrir Gil í júlí. Conte furðar sig á því að félagið sé að eyða svo háum fjárhæðum í leikmenn sem eru svo sendir á lán stuttu síðar. „Yfirleitt þá kaupirðu leikmenn til að styrkja liðið,“ sagði Conte. „En ef þú sendir þá á lán eftir tvö til þrjú ár þá er það skrýtið.“ „Það þýðir að kannski þarftu að skoða hvað þú gerðir í fortíðinni til að skilja að þú gerðir mistök. Við þurfum að fylgjast betur með á leikmannamarkaðnum í framtíðinni. Það er mjög mikilvægt ef við viljum styrkja liðið. Annars endarðu á að minnka gæðin í liðinu þínu.“ Ásamt Ndombele, Lo Celso og Gil yfirgaf Dele Alli félagið, en hann var seldur til Everton. Alli hafði verið í sjö ár hjá Tottenham. Antonio Conte warns Tottenham must avoid any more 'big mistakes' in transfer market to close gap on rivals | @Matt_Law_DT https://t.co/qvM9AJ70sG— Telegraph Sport (@TelegraphSport) February 4, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Tottenham fékk tvo leikmenn til liðs við sig frá Juventus í janúarglugganum, þá Dejan Kulusevski og Rodrigo Bentancur. Hins vegar yfirgáfu nokkrir leikmenn félagið, þar á meðal Tanguy Ndombele, Giovani Lo Celso og Bryan Gil, en þeir fóru allir á láni. Ndombele er dýrasti leikmaður Tottenham frá upphafi, en félagið greiddi 54 milljónir punda fyrir leikmanninn árið 2019. Lo Celso kom til félagsins á rúmar 27 milljónir ári seinna og félagið greiddi tæpar 23 milljónir fyrir Gil í júlí. Conte furðar sig á því að félagið sé að eyða svo háum fjárhæðum í leikmenn sem eru svo sendir á lán stuttu síðar. „Yfirleitt þá kaupirðu leikmenn til að styrkja liðið,“ sagði Conte. „En ef þú sendir þá á lán eftir tvö til þrjú ár þá er það skrýtið.“ „Það þýðir að kannski þarftu að skoða hvað þú gerðir í fortíðinni til að skilja að þú gerðir mistök. Við þurfum að fylgjast betur með á leikmannamarkaðnum í framtíðinni. Það er mjög mikilvægt ef við viljum styrkja liðið. Annars endarðu á að minnka gæðin í liðinu þínu.“ Ásamt Ndombele, Lo Celso og Gil yfirgaf Dele Alli félagið, en hann var seldur til Everton. Alli hafði verið í sjö ár hjá Tottenham. Antonio Conte warns Tottenham must avoid any more 'big mistakes' in transfer market to close gap on rivals | @Matt_Law_DT https://t.co/qvM9AJ70sG— Telegraph Sport (@TelegraphSport) February 4, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Sjá meira