Lagið FLOTT með hljómsveitinni FLOTT er komið út: „Flottari en í gær, flottust á morgun“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. febrúar 2022 10:01 Hljómsveitin FLOTT er skipuð fjölbreyttum hópi tónlistarkvenna. Hér eru þær á Airwaves 2021. Aðsend/FLOTT Stúlknasveitin FLOTT sendi frá glænýtt lag í dag en lagið ber einnig nafnið FLOTT. Lagið er nú aðgengilegt á streymisveitunni Spotify og er sjötta lagið sem hljómsveitin sendir frá sér. Textarnir hjá FLOTT tengjast gjarnan ýmsum tilfinningum en það er aldrei langt í húmorinn. Í viðtali við Lífið á Vísi í gær segir Vigdís Hafliðadóttir, söngkona sveitinnar, meðal annars frá því að titill lagsins, FLOTT, hafi upphaflega komið til vegna þess að henni þótti það fyndið og auðvelt væri að muna það. Hún segist reyna að nálgast allt sem hún gerir af einhverjum húmor þar sem það hefur auðveldað henni lífið. Hinsvegar er textinn í þessu lagi ekkert grín en er frekar raunsæ lýsing á tilfinningu og andlegu ástandi sem eflaust margir kannast við. Hægt er að lesa meira um það hér. View this post on Instagram A post shared by FLOTT (@fknflott) FLOTT skrifaði á dögunum undir samning við Sony Music Iceland og má því segja að það séu spennandi tímar framundan hjá þeim. Þær eru einnig tilnefndar sem nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi en kosning er enn í fullum gangi. View this post on Instagram A post shared by FLOTT (@fknflott) Tónlist Menning Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31 FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Lagið er nú aðgengilegt á streymisveitunni Spotify og er sjötta lagið sem hljómsveitin sendir frá sér. Textarnir hjá FLOTT tengjast gjarnan ýmsum tilfinningum en það er aldrei langt í húmorinn. Í viðtali við Lífið á Vísi í gær segir Vigdís Hafliðadóttir, söngkona sveitinnar, meðal annars frá því að titill lagsins, FLOTT, hafi upphaflega komið til vegna þess að henni þótti það fyndið og auðvelt væri að muna það. Hún segist reyna að nálgast allt sem hún gerir af einhverjum húmor þar sem það hefur auðveldað henni lífið. Hinsvegar er textinn í þessu lagi ekkert grín en er frekar raunsæ lýsing á tilfinningu og andlegu ástandi sem eflaust margir kannast við. Hægt er að lesa meira um það hér. View this post on Instagram A post shared by FLOTT (@fknflott) FLOTT skrifaði á dögunum undir samning við Sony Music Iceland og má því segja að það séu spennandi tímar framundan hjá þeim. Þær eru einnig tilnefndar sem nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi en kosning er enn í fullum gangi. View this post on Instagram A post shared by FLOTT (@fknflott)
Tónlist Menning Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31 FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31
FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05