Enn ein stóra breytingin hjá CrossFit samtökunum: Eric Roza hættir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2022 10:30 Eric Roza verður ekki lengur framkvæmdastjóri CrossFit samtakanna. Instagram/@rozaeric Eric Roza hefur ákveðið að færa sig til innan CrossFit samtakanna en hann hefur tilkynnt að hann verði ekki lengur framkvæmdastjóri heldur færir hann sig inn í yfirstjórnarherbergið sem stjórnarformaður. Roza sagði í yfirlýsingu sinni að þetta hafi alltaf verið framtíðarmarkmið hans en hann hafi hraðað því að taka þetta skref. Hann ætlaði að gera það eftir þrjú ár en gerir það eftir eitt og hálft ár. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Roza eignaðist CrossFit fyrir átján mánuðum og hefur unnið markvisst að því að taka til innan samtakanna eftir storminn í kringum stjórnarhætti fyrrum eiganda Greg Glassman. Það var mikið verk að snúa við skipinu og heimsfaraldurinn gerði verkefnið enn erfiðara enda hefur innkoma samtakanna tekið á sig mikið högg. Roza tók líka stórar og erfiðar ákvarðanir en leitaði líka til samfélagsins í leit að lausnum. Nú síðast rak hann íþróttastjórann og yfirmann heimsleikanna Dave Castro sem fór reyndar ekki alltof vel í CrossFit samfélagið. Castro var búinn að vinna markvisst að uppgangi íþróttarinnar með þróun sinni á heimsleikunum sem hafa stækkað og breyst mikið í hans tíð. CrossFit er ekki búið að finna eftirmann Roza í framkvæmdastjórastólnum og það lak heldur ekki út listi með líklegum kostum. CrossFit Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Roza sagði í yfirlýsingu sinni að þetta hafi alltaf verið framtíðarmarkmið hans en hann hafi hraðað því að taka þetta skref. Hann ætlaði að gera það eftir þrjú ár en gerir það eftir eitt og hálft ár. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Roza eignaðist CrossFit fyrir átján mánuðum og hefur unnið markvisst að því að taka til innan samtakanna eftir storminn í kringum stjórnarhætti fyrrum eiganda Greg Glassman. Það var mikið verk að snúa við skipinu og heimsfaraldurinn gerði verkefnið enn erfiðara enda hefur innkoma samtakanna tekið á sig mikið högg. Roza tók líka stórar og erfiðar ákvarðanir en leitaði líka til samfélagsins í leit að lausnum. Nú síðast rak hann íþróttastjórann og yfirmann heimsleikanna Dave Castro sem fór reyndar ekki alltof vel í CrossFit samfélagið. Castro var búinn að vinna markvisst að uppgangi íþróttarinnar með þróun sinni á heimsleikunum sem hafa stækkað og breyst mikið í hans tíð. CrossFit er ekki búið að finna eftirmann Roza í framkvæmdastjórastólnum og það lak heldur ekki út listi með líklegum kostum.
CrossFit Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira