Víða talsvert frost í nótt en dregur úr því með morgninum Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2022 07:39 Á morgun verður veðrið svipað og í dag en það dregur smám saman úr vindi. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir norðan og norðvestan kalda eða strekkingi í dag og snjókomu eða él, en úrkomulitlu veðri sunnanlands. Það hefur víða verið talsvert frost í nótt en það dregur úr því með morgninum og verður frost á bilinu eitt til níu stig eftir hádegi. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að það gangi í norðvestan tíu til átján metra á sekúndu síðdegis, en það verður hvassara í vindstrengjum suðaustantil á landinu í nótt. Á morgun verður veðrið svipað en það dregur smám saman úr vindi. Spákortið fyrir klukkan 16 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðan og norðvestan 10-18 m/s, en lægir á V-verðu landinu með morgninum. Víða él, en þurrt að kalla sunnan heiða. Frost 1 til 8 stig. Breytileg átt 5-13 og úrkomuminna um kvöldið. Á laugardag: Austlæg eða breytileg átt 10-18 og snjókoma með köflum um morguninn, en hægari og úrkomulítið á A-landi. Lægir síðan og dregur úr ofankomu, en áfram allhvöss norðaustanátt á Vestfjörðum. Frost 2 til 10 stig. Á sunnudag: Norðan og norðaustan 5-13 og él, en yfirleitt þurrt S-lands. Hiti breytist lítið. Vaxandi austanátt um kvöldið. Á mánudag: Austlæg eða breytileg átt, víða stormur eða rok og snjókoma eða slydda. Hlýnar heldur. Á þriðjudag og miðvikudag: Breytileg átt og snjókoma með köflum, kalt í veðri. Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að það gangi í norðvestan tíu til átján metra á sekúndu síðdegis, en það verður hvassara í vindstrengjum suðaustantil á landinu í nótt. Á morgun verður veðrið svipað en það dregur smám saman úr vindi. Spákortið fyrir klukkan 16 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðan og norðvestan 10-18 m/s, en lægir á V-verðu landinu með morgninum. Víða él, en þurrt að kalla sunnan heiða. Frost 1 til 8 stig. Breytileg átt 5-13 og úrkomuminna um kvöldið. Á laugardag: Austlæg eða breytileg átt 10-18 og snjókoma með köflum um morguninn, en hægari og úrkomulítið á A-landi. Lægir síðan og dregur úr ofankomu, en áfram allhvöss norðaustanátt á Vestfjörðum. Frost 2 til 10 stig. Á sunnudag: Norðan og norðaustan 5-13 og él, en yfirleitt þurrt S-lands. Hiti breytist lítið. Vaxandi austanátt um kvöldið. Á mánudag: Austlæg eða breytileg átt, víða stormur eða rok og snjókoma eða slydda. Hlýnar heldur. Á þriðjudag og miðvikudag: Breytileg átt og snjókoma með köflum, kalt í veðri.
Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent