Hæsta úthlutun Afrekssjóðs frá upphafi og HSÍ fær hæsta styrkinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2022 13:31 Íslenska karlalandsliðið í handbolta lenti í 6. sæti á nýafstöðnu Evrópumóti. getty/Uros Hocevar Afrekssjóður ÍSÍ úthlutaði sérsamböndum afreksstyrki upp á samtals 543 milljónir króna. Um er að ræða hæstu úthlutun Afrekssjóðs frá upphafi en hún hækkar um 28 milljónir milli ára. Afrekssjóði bárust umsóknir frá 32 sérsamböndum og fengu þrjátíu sambönd styrk vegna afreksíþróttastarfs og landsliðsverkefna. Handknattleikssamband Íslands fékk langhæsta styrkinn, eða 86,6 milljónir króna. Fimleikasambandið fékk næsthæsta styrkinn úr afrekssjóði, 62,7 milljónir króna. Körfuknattleikssambandið kom þar á eftir með 50,5 milljónir króna. HSÍ fær fimmtán milljónum meira en á síðasta ári, FSÍ tæplega sjö milljónum meira og KKÍ 5,1 milljónum meira. Úthlutunin fór fram í tveimur hlutum. Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í lok síðasta árs var 220 milljónum króna úthlutað og 323 milljónum króna á fundi framkvæmdastjórnar í síðasta mánuði. Í fréttatilkynningu frá ÍSÍ kemur fram að þó úthlutun sjóðsins hækki milli ára sýni gögn sérsambandanna að kostnaður við afreksíþróttastarf haldi áfram að aukast. Þá hefur kostnaður við ferðalög og sóttvarnir aukist verulega vegna kórónuveirufaraldursins. Sérsambönd ÍSÍ eru flokkuð í þrjá afreksflokka; A (Afrekssérsambönd), B (Alþjóðleg sérsambönd) og C (Þróunarsérsambönd). Átta sérsambönd eru í flokki A, tólf í flokki B og tíu í flokki C. Ein breyting var gerð á flokkuninni en Bogfimisamband Íslands telst nú B (Alþjóðlegt sérsamband) en ekki C (Þróunarsérsamband). Úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ til sérsambanda 2022 A-flokkur (Afrekssérsambönd) HSÍ – Handknattleikssamband Íslands 86.600.000 FSÍ – Fimleikasamband Íslands 62.700.000 KKÍ – Körfuknattleikssamband Íslands 50.500.000 SKÍ – Skíðasamband Íslands 42.550.000 FRÍ – Frjálsíþróttasamband Íslands 36.700.000 GSÍ – Golfsamband Íslands 36.350.000 SSÍ – Sundsamband Íslands 35.600.000 ÍF – Íþróttasamband fatlaðra 32.050.000 B-flokkur (Alþjóðleg sérsambönd) KRA – Kraftlyftingasamband Íslands 19.050.000 ÍHÍ – Íshokkísamband Íslands 13.550.000 BLÍ – Blaksamband Íslands 13.000.000 KLÍ – Keilusamband Íslands 12.075.000 DSÍ – Dansíþróttasamband Íslands 11.350.000 SKY – Skylmingasamband Íslands 10.600.000 BSÍ – Badmintonsamband Íslands 10.450.000 JSÍ – Judosamband Íslands 10.200.000 BFSÍ – Bogfimisamband Íslands 10.000.000 KAÍ – Karatesamband Íslands 9.650.000 LH – Landssamband hestamannafélaga 8.500.000 STÍ – Skotíþróttasamband Íslands 8.250.000 C-flokkur (Þróunarsérsambönd) HRÍ – Hjólreiðasamband Íslands 3.300.000 ÞRÍ – Þríþrautarsamband Íslands 3.300.000 ÍSS – Skautasamband Íslands 3.300.000 TSÍ – Tennissamband Íslands 2.300.000 LSÍ – Lyftingasamband Íslands 2.300.000 BTÍ – Borðtennissamband Íslands 2.250.000 KÍ – Klifursamband Íslands 1.875.000 MSÍ – Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands 1.800.000 HNÍ – Hnefaleikasamband Íslands 1.750.000 SÍL – Siglingasamband Íslands 1.750.000 ÍSÍ Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Afrekssjóði bárust umsóknir frá 32 sérsamböndum og fengu þrjátíu sambönd styrk vegna afreksíþróttastarfs og landsliðsverkefna. Handknattleikssamband Íslands fékk langhæsta styrkinn, eða 86,6 milljónir króna. Fimleikasambandið fékk næsthæsta styrkinn úr afrekssjóði, 62,7 milljónir króna. Körfuknattleikssambandið kom þar á eftir með 50,5 milljónir króna. HSÍ fær fimmtán milljónum meira en á síðasta ári, FSÍ tæplega sjö milljónum meira og KKÍ 5,1 milljónum meira. Úthlutunin fór fram í tveimur hlutum. Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í lok síðasta árs var 220 milljónum króna úthlutað og 323 milljónum króna á fundi framkvæmdastjórnar í síðasta mánuði. Í fréttatilkynningu frá ÍSÍ kemur fram að þó úthlutun sjóðsins hækki milli ára sýni gögn sérsambandanna að kostnaður við afreksíþróttastarf haldi áfram að aukast. Þá hefur kostnaður við ferðalög og sóttvarnir aukist verulega vegna kórónuveirufaraldursins. Sérsambönd ÍSÍ eru flokkuð í þrjá afreksflokka; A (Afrekssérsambönd), B (Alþjóðleg sérsambönd) og C (Þróunarsérsambönd). Átta sérsambönd eru í flokki A, tólf í flokki B og tíu í flokki C. Ein breyting var gerð á flokkuninni en Bogfimisamband Íslands telst nú B (Alþjóðlegt sérsamband) en ekki C (Þróunarsérsamband). Úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ til sérsambanda 2022 A-flokkur (Afrekssérsambönd) HSÍ – Handknattleikssamband Íslands 86.600.000 FSÍ – Fimleikasamband Íslands 62.700.000 KKÍ – Körfuknattleikssamband Íslands 50.500.000 SKÍ – Skíðasamband Íslands 42.550.000 FRÍ – Frjálsíþróttasamband Íslands 36.700.000 GSÍ – Golfsamband Íslands 36.350.000 SSÍ – Sundsamband Íslands 35.600.000 ÍF – Íþróttasamband fatlaðra 32.050.000 B-flokkur (Alþjóðleg sérsambönd) KRA – Kraftlyftingasamband Íslands 19.050.000 ÍHÍ – Íshokkísamband Íslands 13.550.000 BLÍ – Blaksamband Íslands 13.000.000 KLÍ – Keilusamband Íslands 12.075.000 DSÍ – Dansíþróttasamband Íslands 11.350.000 SKY – Skylmingasamband Íslands 10.600.000 BSÍ – Badmintonsamband Íslands 10.450.000 JSÍ – Judosamband Íslands 10.200.000 BFSÍ – Bogfimisamband Íslands 10.000.000 KAÍ – Karatesamband Íslands 9.650.000 LH – Landssamband hestamannafélaga 8.500.000 STÍ – Skotíþróttasamband Íslands 8.250.000 C-flokkur (Þróunarsérsambönd) HRÍ – Hjólreiðasamband Íslands 3.300.000 ÞRÍ – Þríþrautarsamband Íslands 3.300.000 ÍSS – Skautasamband Íslands 3.300.000 TSÍ – Tennissamband Íslands 2.300.000 LSÍ – Lyftingasamband Íslands 2.300.000 BTÍ – Borðtennissamband Íslands 2.250.000 KÍ – Klifursamband Íslands 1.875.000 MSÍ – Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands 1.800.000 HNÍ – Hnefaleikasamband Íslands 1.750.000 SÍL – Siglingasamband Íslands 1.750.000
A-flokkur (Afrekssérsambönd) HSÍ – Handknattleikssamband Íslands 86.600.000 FSÍ – Fimleikasamband Íslands 62.700.000 KKÍ – Körfuknattleikssamband Íslands 50.500.000 SKÍ – Skíðasamband Íslands 42.550.000 FRÍ – Frjálsíþróttasamband Íslands 36.700.000 GSÍ – Golfsamband Íslands 36.350.000 SSÍ – Sundsamband Íslands 35.600.000 ÍF – Íþróttasamband fatlaðra 32.050.000 B-flokkur (Alþjóðleg sérsambönd) KRA – Kraftlyftingasamband Íslands 19.050.000 ÍHÍ – Íshokkísamband Íslands 13.550.000 BLÍ – Blaksamband Íslands 13.000.000 KLÍ – Keilusamband Íslands 12.075.000 DSÍ – Dansíþróttasamband Íslands 11.350.000 SKY – Skylmingasamband Íslands 10.600.000 BSÍ – Badmintonsamband Íslands 10.450.000 JSÍ – Judosamband Íslands 10.200.000 BFSÍ – Bogfimisamband Íslands 10.000.000 KAÍ – Karatesamband Íslands 9.650.000 LH – Landssamband hestamannafélaga 8.500.000 STÍ – Skotíþróttasamband Íslands 8.250.000 C-flokkur (Þróunarsérsambönd) HRÍ – Hjólreiðasamband Íslands 3.300.000 ÞRÍ – Þríþrautarsamband Íslands 3.300.000 ÍSS – Skautasamband Íslands 3.300.000 TSÍ – Tennissamband Íslands 2.300.000 LSÍ – Lyftingasamband Íslands 2.300.000 BTÍ – Borðtennissamband Íslands 2.250.000 KÍ – Klifursamband Íslands 1.875.000 MSÍ – Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands 1.800.000 HNÍ – Hnefaleikasamband Íslands 1.750.000 SÍL – Siglingasamband Íslands 1.750.000
ÍSÍ Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira