Biður einkennalausa og forvitna um að fara frekar í hraðpróf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. febrúar 2022 12:41 Þessi snjókarl vakti athygli við sýnatökustöð Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu á dögunum. Vísir/vilhelm Sóttvarnalæknir biðlar til þeirra sem eru einkennalausir að fara frekar í hraðpróf en einkennasýnatöku. Ástæðan er meðal annars sú að afkastageta við greiningar hefur minnkað eftir að Íslensk erfðagreining hætti að greina PCR-sýni í lok síðustu viku. Þetta kom fram á upplýsingafundi sóttvarnalæknis og almannavarna í dag. Fram kom í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis að fólk gæti átt von á því að þurfa að bíða í 1-2 daga eftir niðurstöðu úr PCR-sýnatöku. Afkastagetan nú væri um 6500 sýni á dag en hefði verið í kringum 10 þúsund þegar Íslensk erfðagreining sá um massann af sýnunum. Þórólfur sagði að ávallt hefði verið um tímabundna aðstoð frá Íslenskri erfðagreiningu að ræða, sem væri eftir sem áður klár á hliðarlínunni ef ástandið yrði alvarlegt. Nú þyrfti heilbrigðiskerfið að standa á eigin fótum. Þó héldi Íslensk erfðagreining áfram að raðgreina sýni. Aðeins fólk með einkenni ætti að fara í PCR-próf. Þeir sem væru forvitnir um hvort þeir væru með Covid-19 en einkennalausir ættu að fara í hraðpróf. Jákvæða niðurstöðu úr þeim þyrfti eftir sem áður að staðfesta með PCR-prófi. Þá sagði Þórólfur viðbúið að taka þyrfti upp frekari notkun hraðprófa verði greiningarþörfin meiri en sem nemur um 6500 sýnum á dag. Íslensk erfðagreining Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Þetta kom fram á upplýsingafundi sóttvarnalæknis og almannavarna í dag. Fram kom í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis að fólk gæti átt von á því að þurfa að bíða í 1-2 daga eftir niðurstöðu úr PCR-sýnatöku. Afkastagetan nú væri um 6500 sýni á dag en hefði verið í kringum 10 þúsund þegar Íslensk erfðagreining sá um massann af sýnunum. Þórólfur sagði að ávallt hefði verið um tímabundna aðstoð frá Íslenskri erfðagreiningu að ræða, sem væri eftir sem áður klár á hliðarlínunni ef ástandið yrði alvarlegt. Nú þyrfti heilbrigðiskerfið að standa á eigin fótum. Þó héldi Íslensk erfðagreining áfram að raðgreina sýni. Aðeins fólk með einkenni ætti að fara í PCR-próf. Þeir sem væru forvitnir um hvort þeir væru með Covid-19 en einkennalausir ættu að fara í hraðpróf. Jákvæða niðurstöðu úr þeim þyrfti eftir sem áður að staðfesta með PCR-prófi. Þá sagði Þórólfur viðbúið að taka þyrfti upp frekari notkun hraðprófa verði greiningarþörfin meiri en sem nemur um 6500 sýnum á dag.
Íslensk erfðagreining Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira