Stefna á að aflétta hraðar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. febrúar 2022 11:44 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir vonir standa um að hægt verði að aflétta hraðar en áætlanir gera ráð fyrir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að stefnt sé á að aflétta hraðar en fyrirætlanir gera ráð fyrir. Ráðgert er að hægt verði að aflétta öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveiru hér á landi um miðjan mars en Þórólfur bindur vonir við að hægt sé að gera það enn fyrr. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins sem hófst klukkan ellefu. Neyðarstigi á Landspítala var aflétt í gær og neyðarstigi almannavarna vegna faraldursins sömueliðis. Landspítali hafði verið á neyðarstigi síðan 28. desember. Þórólfur sagði á fundinum að ástandið vegna Covid-19 hafi lagast töluvert og álagið á spítalanum minnkað. Hann telji að skynsamlegt sé að aflétta áfram í ákveðnum skrefum og að vonandi verði hægt að aflétta hraðar en kynnt var í síðustu viku. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, sagði síðasta föstudag að stefnt væri á að taka næsta skref í afléttingum þremur vikum eftir að síðustu afléttingar tóku gildi, eða 19. febrúar næstkomandi. Þá sé góð von að við náum í mark í baráttunni gegn veirunni í lok mars, ef ekki fyrr ef ekkert óvænt komi uppi á. Þá sagði Þórólfur enn óvíst hvort hann muni skila inn minnisblaði til ráðherra með tillögum að næstu afléttingum í þessari viku. Í skoðun sé hvort hægt sé að einfalda til dæmis einangrunartímann eða einfalda sóttkvína eitthvað frekar. Þá séu almennar takmarkanir í reglugerðinni alltaf til skoðunar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir 1.379 greindust innanlands 1.379 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 49 á landamærum. 2. febrúar 2022 10:07 27 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 27 sjúklingjar liggja á Landspítala með COVID-19. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 2. febrúar 2022 10:00 Skoða hvort hægt sé að ráðast í frekari tilslakanir á föstudaginn Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, segir að hann muni nýta næstu daga til að ræða við sóttvarnalækni og forsvarsmenn heilbrigðisstofnana um hvort hægt verði að ráðast í frekari tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum vegna Covid-19 næstkomandi föstudag. 1. febrúar 2022 23:11 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins sem hófst klukkan ellefu. Neyðarstigi á Landspítala var aflétt í gær og neyðarstigi almannavarna vegna faraldursins sömueliðis. Landspítali hafði verið á neyðarstigi síðan 28. desember. Þórólfur sagði á fundinum að ástandið vegna Covid-19 hafi lagast töluvert og álagið á spítalanum minnkað. Hann telji að skynsamlegt sé að aflétta áfram í ákveðnum skrefum og að vonandi verði hægt að aflétta hraðar en kynnt var í síðustu viku. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, sagði síðasta föstudag að stefnt væri á að taka næsta skref í afléttingum þremur vikum eftir að síðustu afléttingar tóku gildi, eða 19. febrúar næstkomandi. Þá sé góð von að við náum í mark í baráttunni gegn veirunni í lok mars, ef ekki fyrr ef ekkert óvænt komi uppi á. Þá sagði Þórólfur enn óvíst hvort hann muni skila inn minnisblaði til ráðherra með tillögum að næstu afléttingum í þessari viku. Í skoðun sé hvort hægt sé að einfalda til dæmis einangrunartímann eða einfalda sóttkvína eitthvað frekar. Þá séu almennar takmarkanir í reglugerðinni alltaf til skoðunar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir 1.379 greindust innanlands 1.379 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 49 á landamærum. 2. febrúar 2022 10:07 27 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 27 sjúklingjar liggja á Landspítala með COVID-19. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 2. febrúar 2022 10:00 Skoða hvort hægt sé að ráðast í frekari tilslakanir á föstudaginn Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, segir að hann muni nýta næstu daga til að ræða við sóttvarnalækni og forsvarsmenn heilbrigðisstofnana um hvort hægt verði að ráðast í frekari tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum vegna Covid-19 næstkomandi föstudag. 1. febrúar 2022 23:11 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
1.379 greindust innanlands 1.379 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 49 á landamærum. 2. febrúar 2022 10:07
27 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 27 sjúklingjar liggja á Landspítala með COVID-19. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 2. febrúar 2022 10:00
Skoða hvort hægt sé að ráðast í frekari tilslakanir á föstudaginn Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, segir að hann muni nýta næstu daga til að ræða við sóttvarnalækni og forsvarsmenn heilbrigðisstofnana um hvort hægt verði að ráðast í frekari tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum vegna Covid-19 næstkomandi föstudag. 1. febrúar 2022 23:11