Tottenham fær Juventus-par en selur Alli og lánar Ndombele Sindri Sverrisson skrifar 31. janúar 2022 16:57 Dejan Kulusevski og Rodrigo Bentancur yfirgefa Tórínó og halda til Lundúna til að leika undir stjórn Ítalans Antonio Conte. Getty/Valerio Pennicino Síðasti dagur félagaskiptagluggans hefur verið annasamur hjá Tottenham en enska knattspyrnufélagið hefur nú fengið tvo leikmenn frá ítalska risanum Juventus. Úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancur og sænski kantmaðurinn Dejan Kulusevski eru komnir til Tottenham. Félagið keypti hinn 24 ára gamla Bentancur fyrir 15,9 milljónir punda en verðið gæti hækkað um 5 milljónir punda. Hann skrifaði undir samning til ársins 2026. Kulusevski, sem er 21 árs, kemur að láni en lánssamningurinn gildir fram á sumarið 2023 og hefur Tottenham þá forkaupsrétt að houm fyrir 29,2 milljónir punda. Tottenham hefur hins vegar látið franska miðjumanninn Tanguy Ndombele fara, aftur til Lyon, að láni út tímabilið. Félagið keypti hann fyrir metfé eða 60 milljónir evra (53,8 milljónir punda). Þá greinir félagaskiptafréttamiðlarinn virti Fabrizio Romano frá því að frágengið sé að Dele Alli fari frá Tottenham, til Everton, þar sem Frank Lampard er nú tekinn við stjórnartaumunum. Alli á þó eftir að gangast undir læknisskoðun. Dele Alli to Everton, done deal and here we go! Full agreement reached with Tottenham, permanent move subject to medical in the next few hours. It s done. #EFCFrank Lampard wanted Dele after van de Beek - official announcement later today. #THFC pic.twitter.com/05QgWTeSvS— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2022 Enski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancur og sænski kantmaðurinn Dejan Kulusevski eru komnir til Tottenham. Félagið keypti hinn 24 ára gamla Bentancur fyrir 15,9 milljónir punda en verðið gæti hækkað um 5 milljónir punda. Hann skrifaði undir samning til ársins 2026. Kulusevski, sem er 21 árs, kemur að láni en lánssamningurinn gildir fram á sumarið 2023 og hefur Tottenham þá forkaupsrétt að houm fyrir 29,2 milljónir punda. Tottenham hefur hins vegar látið franska miðjumanninn Tanguy Ndombele fara, aftur til Lyon, að láni út tímabilið. Félagið keypti hann fyrir metfé eða 60 milljónir evra (53,8 milljónir punda). Þá greinir félagaskiptafréttamiðlarinn virti Fabrizio Romano frá því að frágengið sé að Dele Alli fari frá Tottenham, til Everton, þar sem Frank Lampard er nú tekinn við stjórnartaumunum. Alli á þó eftir að gangast undir læknisskoðun. Dele Alli to Everton, done deal and here we go! Full agreement reached with Tottenham, permanent move subject to medical in the next few hours. It s done. #EFCFrank Lampard wanted Dele after van de Beek - official announcement later today. #THFC pic.twitter.com/05QgWTeSvS— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2022
Enski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira