„Hvenær hættir sjúkdómur að vera hættulegur?“ Smári Jökull Jónsson skrifar 30. janúar 2022 15:44 Ragnar Freyr er fyrrverandi yfirlæknir á Covid göngudeild Landspítala. Vísir/Vilhelm Ragnar Freyr Ingvarsson læknir segir stöðuna hér á landi hafa gjörbreyst síðan Omikron-afbrigði kórónuveirunnar greindist fyrst hér á landi fyrir tæpum tveimur mánuðum. Í pistli á Facebook spyr hann hvenær hægt verði að tala um veiruna sem ógn við almannaheill. Ragnar Freyr hefur tjáð sig mikið um faraldurinn og stöðu spítalans. Hann komst meðal annars í fréttir fyrir að koma fram með þá hugmynd að hætta því sýnatökufyrirkomulagi sem þá var viðhaft þegar svo margir greindust daglega. Þá mætti hann Tómasi Guðbjartssyni lækni í Pallborðinu hér á Vísi þar sem þeir tókust á um málin. Þar gagnrýndi Ragnar ýmsar takmarkanir sem hann efaðist um að gagnaðist og kallaði eftir raunhæfari markmiðum, sérstaklega í því ljósi að kostnaður vegna takmarkanna síðsutu tvör ár sé mjög mikill. Í pistli á Facebook síðu sinni sem birtist í dag veltir Ragnar Freyr því fyrir sér hvort orðið hafi straumhvörf í kórónuveirufaraldrinum á Íslandi. Hann segir að á þeim tæpu tveimur mánuðum sem tekist hafi verið á við Omikron-afbrigðið hér á landi hafi tugþúsundir smitast og um hundrað lagst inn, helmingur vegna sjúkdómsins en hinn vegna annarra vandamála. Einkenni hafi verið væg og enginn lagst inn á gjörgæslu. „Maður hlýtur þá að spyrja sig hvenær hægt er að tala um eitthvað sem ógn við almannaheill? Hvenær hættir sjúkdómur að vera hættulegur?“ Nýjar takmarkanir tóku gildi hér á landi á miðnætti á föstudag. Ýmsir hafa talað fyrir því að fara ætti hraðar í takmarkanir og meðal annars lýstu samtök fyrirtækja á veitingamarkaði yfir vonbrigðum með hversu skammt var gengið í afléttinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Veitingamenn harma hversu skammt er gengið í afléttingum Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að afléttingaráform ríkisstjórnarinnar gangi alltof skammt til að forða fyrirtækjum frá voða. 28. janúar 2022 18:59 Mest lesið Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Ragnar Freyr hefur tjáð sig mikið um faraldurinn og stöðu spítalans. Hann komst meðal annars í fréttir fyrir að koma fram með þá hugmynd að hætta því sýnatökufyrirkomulagi sem þá var viðhaft þegar svo margir greindust daglega. Þá mætti hann Tómasi Guðbjartssyni lækni í Pallborðinu hér á Vísi þar sem þeir tókust á um málin. Þar gagnrýndi Ragnar ýmsar takmarkanir sem hann efaðist um að gagnaðist og kallaði eftir raunhæfari markmiðum, sérstaklega í því ljósi að kostnaður vegna takmarkanna síðsutu tvör ár sé mjög mikill. Í pistli á Facebook síðu sinni sem birtist í dag veltir Ragnar Freyr því fyrir sér hvort orðið hafi straumhvörf í kórónuveirufaraldrinum á Íslandi. Hann segir að á þeim tæpu tveimur mánuðum sem tekist hafi verið á við Omikron-afbrigðið hér á landi hafi tugþúsundir smitast og um hundrað lagst inn, helmingur vegna sjúkdómsins en hinn vegna annarra vandamála. Einkenni hafi verið væg og enginn lagst inn á gjörgæslu. „Maður hlýtur þá að spyrja sig hvenær hægt er að tala um eitthvað sem ógn við almannaheill? Hvenær hættir sjúkdómur að vera hættulegur?“ Nýjar takmarkanir tóku gildi hér á landi á miðnætti á föstudag. Ýmsir hafa talað fyrir því að fara ætti hraðar í takmarkanir og meðal annars lýstu samtök fyrirtækja á veitingamarkaði yfir vonbrigðum með hversu skammt var gengið í afléttinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Veitingamenn harma hversu skammt er gengið í afléttingum Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að afléttingaráform ríkisstjórnarinnar gangi alltof skammt til að forða fyrirtækjum frá voða. 28. janúar 2022 18:59 Mest lesið Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Veitingamenn harma hversu skammt er gengið í afléttingum Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að afléttingaráform ríkisstjórnarinnar gangi alltof skammt til að forða fyrirtækjum frá voða. 28. janúar 2022 18:59