Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. janúar 2022 09:26 Langbestir í NBA um þessar mundir. vísir/Getty Ellefu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo var frábær þegar Milwaukee Bucks lagði New York Knicks örugglega að velli, 123-108, í Milwaukee. Giannis skoraði 38 stig auk þess að gefa fimm stoðsendingar og rífa niður þrettán fráköst. Ríkjandi meistarar Bucks eru í fjórða sæti Austurdeildarinnar sem stendur á meðan New York Knicks, sem hóf tímabilið vel, hefur heltst úr lestinni og situr nú í tólfa sætu Austurdeildarinnar. @Giannis_An34 powers the @Bucks to the win with his 15th-straight 25+ PT performance!38 PTS | 13 REB | 5 AST pic.twitter.com/V4j2hHALra— NBA (@NBA) January 29, 2022 Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, vann góðan tíu stiga sigur á Minnesota Timberwolves, 134-124, þar sem Devin Booker var stigahæstur með 29 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar en alls skoruðu sjö leikmenn Suns tíu stig eða meira í leiknum. Þetta var níundi sigurleikur Suns í röð og hafa þeir styrkt stöðu sína á toppi deildarinnar verulega á undanförnum vikum. Úrslit næturinnar Orlando Magic - Detroit Pistons 119-103 Charlotte Hornets - Los Angeles Lakers 117-114 Atlanta Hawks - Boston Celtics 108-92 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 105-116 Miami Heat - Los Angeles Clippers 121-114 Houston Rockets - Portland Trail Blazers 110-125 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 119-109 Oklahoma City Thunder - Indiana Pacers 110-113 San Antonio Spurs - Chicago Bulls 131-122 Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 134-124 Milwaukee Bucks - New York Knicks 123-108 FINAL SCORE THREAD Franz Wagner drops 24 PTS as the @OrlandoMagic defend homecourt in the win!Terrence Ross: 21 PTS, 4 3PMMo Bamba: 18 PTS, 11 REB, 2 BLK pic.twitter.com/gyaOFXR1Z2— NBA (@NBA) January 29, 2022 NBA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Gríska undrið Giannis Antetokounmpo var frábær þegar Milwaukee Bucks lagði New York Knicks örugglega að velli, 123-108, í Milwaukee. Giannis skoraði 38 stig auk þess að gefa fimm stoðsendingar og rífa niður þrettán fráköst. Ríkjandi meistarar Bucks eru í fjórða sæti Austurdeildarinnar sem stendur á meðan New York Knicks, sem hóf tímabilið vel, hefur heltst úr lestinni og situr nú í tólfa sætu Austurdeildarinnar. @Giannis_An34 powers the @Bucks to the win with his 15th-straight 25+ PT performance!38 PTS | 13 REB | 5 AST pic.twitter.com/V4j2hHALra— NBA (@NBA) January 29, 2022 Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, vann góðan tíu stiga sigur á Minnesota Timberwolves, 134-124, þar sem Devin Booker var stigahæstur með 29 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar en alls skoruðu sjö leikmenn Suns tíu stig eða meira í leiknum. Þetta var níundi sigurleikur Suns í röð og hafa þeir styrkt stöðu sína á toppi deildarinnar verulega á undanförnum vikum. Úrslit næturinnar Orlando Magic - Detroit Pistons 119-103 Charlotte Hornets - Los Angeles Lakers 117-114 Atlanta Hawks - Boston Celtics 108-92 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 105-116 Miami Heat - Los Angeles Clippers 121-114 Houston Rockets - Portland Trail Blazers 110-125 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 119-109 Oklahoma City Thunder - Indiana Pacers 110-113 San Antonio Spurs - Chicago Bulls 131-122 Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 134-124 Milwaukee Bucks - New York Knicks 123-108 FINAL SCORE THREAD Franz Wagner drops 24 PTS as the @OrlandoMagic defend homecourt in the win!Terrence Ross: 21 PTS, 4 3PMMo Bamba: 18 PTS, 11 REB, 2 BLK pic.twitter.com/gyaOFXR1Z2— NBA (@NBA) January 29, 2022
NBA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira