Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. janúar 2022 09:26 Langbestir í NBA um þessar mundir. vísir/Getty Ellefu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo var frábær þegar Milwaukee Bucks lagði New York Knicks örugglega að velli, 123-108, í Milwaukee. Giannis skoraði 38 stig auk þess að gefa fimm stoðsendingar og rífa niður þrettán fráköst. Ríkjandi meistarar Bucks eru í fjórða sæti Austurdeildarinnar sem stendur á meðan New York Knicks, sem hóf tímabilið vel, hefur heltst úr lestinni og situr nú í tólfa sætu Austurdeildarinnar. @Giannis_An34 powers the @Bucks to the win with his 15th-straight 25+ PT performance!38 PTS | 13 REB | 5 AST pic.twitter.com/V4j2hHALra— NBA (@NBA) January 29, 2022 Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, vann góðan tíu stiga sigur á Minnesota Timberwolves, 134-124, þar sem Devin Booker var stigahæstur með 29 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar en alls skoruðu sjö leikmenn Suns tíu stig eða meira í leiknum. Þetta var níundi sigurleikur Suns í röð og hafa þeir styrkt stöðu sína á toppi deildarinnar verulega á undanförnum vikum. Úrslit næturinnar Orlando Magic - Detroit Pistons 119-103 Charlotte Hornets - Los Angeles Lakers 117-114 Atlanta Hawks - Boston Celtics 108-92 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 105-116 Miami Heat - Los Angeles Clippers 121-114 Houston Rockets - Portland Trail Blazers 110-125 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 119-109 Oklahoma City Thunder - Indiana Pacers 110-113 San Antonio Spurs - Chicago Bulls 131-122 Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 134-124 Milwaukee Bucks - New York Knicks 123-108 FINAL SCORE THREAD Franz Wagner drops 24 PTS as the @OrlandoMagic defend homecourt in the win!Terrence Ross: 21 PTS, 4 3PMMo Bamba: 18 PTS, 11 REB, 2 BLK pic.twitter.com/gyaOFXR1Z2— NBA (@NBA) January 29, 2022 NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Gríska undrið Giannis Antetokounmpo var frábær þegar Milwaukee Bucks lagði New York Knicks örugglega að velli, 123-108, í Milwaukee. Giannis skoraði 38 stig auk þess að gefa fimm stoðsendingar og rífa niður þrettán fráköst. Ríkjandi meistarar Bucks eru í fjórða sæti Austurdeildarinnar sem stendur á meðan New York Knicks, sem hóf tímabilið vel, hefur heltst úr lestinni og situr nú í tólfa sætu Austurdeildarinnar. @Giannis_An34 powers the @Bucks to the win with his 15th-straight 25+ PT performance!38 PTS | 13 REB | 5 AST pic.twitter.com/V4j2hHALra— NBA (@NBA) January 29, 2022 Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, vann góðan tíu stiga sigur á Minnesota Timberwolves, 134-124, þar sem Devin Booker var stigahæstur með 29 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar en alls skoruðu sjö leikmenn Suns tíu stig eða meira í leiknum. Þetta var níundi sigurleikur Suns í röð og hafa þeir styrkt stöðu sína á toppi deildarinnar verulega á undanförnum vikum. Úrslit næturinnar Orlando Magic - Detroit Pistons 119-103 Charlotte Hornets - Los Angeles Lakers 117-114 Atlanta Hawks - Boston Celtics 108-92 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 105-116 Miami Heat - Los Angeles Clippers 121-114 Houston Rockets - Portland Trail Blazers 110-125 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 119-109 Oklahoma City Thunder - Indiana Pacers 110-113 San Antonio Spurs - Chicago Bulls 131-122 Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 134-124 Milwaukee Bucks - New York Knicks 123-108 FINAL SCORE THREAD Franz Wagner drops 24 PTS as the @OrlandoMagic defend homecourt in the win!Terrence Ross: 21 PTS, 4 3PMMo Bamba: 18 PTS, 11 REB, 2 BLK pic.twitter.com/gyaOFXR1Z2— NBA (@NBA) January 29, 2022
NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira