Þessar afléttingar tóku gildi á miðnætti Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2022 00:00 Nýjar reglur um samkomutakmarkanir tóku gildi á miðnætti. Vísir/Vilhelm Breytingar á samkomutakmörkunum tóku gildi á miðnætti og gilda til og með 24. febrúar næstkomandi. Meðal stærstu breytinga er að hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman er nú fimmtíu manns í stað tíu og tekin er upp eins metra nálægðarregla í stað tveggja metra reglu. Krár fá nú að hafa opið og opnunartími veitingastaða verður lengdur um tvær klukkustundir. Nú er veitingastöðum heimilt að hleypa viðskiptavinum inn til klukkan 23 en allir þurfa að hafa yfirgefið staðinn fyrir 24. Heimilt verður að halda sitjandi viðburði fyrir 500 manns að ákveðnum skilyrðum uppfylltum og ekki er gerð krafa um hraðpróf. Takmarkanir í skólum verða hins vegar að mestu leyti óbreyttar. Grímuskylda verður enn óbreytt en tekur þó mið af nándarreglu hverju sinni. Sund- og baðstöðum sem og líkamsræktarstöðvum og skíðasvæðum verður nú heimilt að taka á móti 75 prósent af hámarksfjölda leyfilegra gesta. Íþróttakeppnir verða áfram heimilar með 50 þáttakendum og áhorfendur leyfðir á ný. Helstu afléttingar Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 50 manns Nándarregla fer úr 2 metrum í 1 metra Óbreytt grímuskylda, sem tekur þó mið af nándarreglu Sund-, baðstaðir, líkamsræktarstöðvar og skíðasvæði heimilt að hafa opið með 75% afköstum Íþróttakeppnir áfram heimilar með 50 þáttakendum og áhorfendur leyfðir á ný Verslunum nú heimilt að taka á móti 500 manns Skemmtistöðum, krám, spilastöðum og spilakössum heimilt að hafa opið á ný Veitingastaðir, krár og skemmtistaðir mega taka á móti fólki til 23 en gestir verða að yfirgefa staðina fyrir miðnætti Á sitjandi viðburðum er heimilt að taka á móti 500 gestum í hólfi og ekki er þörf á hraðprófum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og stefna á að aflétta öllu í mars Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og eins metra nándarregla tekur jafnframt gildi. Krár og skemmtistaðir mega opna að nýju og opnunartími þeirra og annarra veitingastaða verður lengdur til 23. 28. janúar 2022 11:38 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir „Getum tapað landinu á örfáum árum“ Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Sjá meira
Krár fá nú að hafa opið og opnunartími veitingastaða verður lengdur um tvær klukkustundir. Nú er veitingastöðum heimilt að hleypa viðskiptavinum inn til klukkan 23 en allir þurfa að hafa yfirgefið staðinn fyrir 24. Heimilt verður að halda sitjandi viðburði fyrir 500 manns að ákveðnum skilyrðum uppfylltum og ekki er gerð krafa um hraðpróf. Takmarkanir í skólum verða hins vegar að mestu leyti óbreyttar. Grímuskylda verður enn óbreytt en tekur þó mið af nándarreglu hverju sinni. Sund- og baðstöðum sem og líkamsræktarstöðvum og skíðasvæðum verður nú heimilt að taka á móti 75 prósent af hámarksfjölda leyfilegra gesta. Íþróttakeppnir verða áfram heimilar með 50 þáttakendum og áhorfendur leyfðir á ný. Helstu afléttingar Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 50 manns Nándarregla fer úr 2 metrum í 1 metra Óbreytt grímuskylda, sem tekur þó mið af nándarreglu Sund-, baðstaðir, líkamsræktarstöðvar og skíðasvæði heimilt að hafa opið með 75% afköstum Íþróttakeppnir áfram heimilar með 50 þáttakendum og áhorfendur leyfðir á ný Verslunum nú heimilt að taka á móti 500 manns Skemmtistöðum, krám, spilastöðum og spilakössum heimilt að hafa opið á ný Veitingastaðir, krár og skemmtistaðir mega taka á móti fólki til 23 en gestir verða að yfirgefa staðina fyrir miðnætti Á sitjandi viðburðum er heimilt að taka á móti 500 gestum í hólfi og ekki er þörf á hraðprófum
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og stefna á að aflétta öllu í mars Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og eins metra nándarregla tekur jafnframt gildi. Krár og skemmtistaðir mega opna að nýju og opnunartími þeirra og annarra veitingastaða verður lengdur til 23. 28. janúar 2022 11:38 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir „Getum tapað landinu á örfáum árum“ Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Sjá meira
Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og stefna á að aflétta öllu í mars Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og eins metra nándarregla tekur jafnframt gildi. Krár og skemmtistaðir mega opna að nýju og opnunartími þeirra og annarra veitingastaða verður lengdur til 23. 28. janúar 2022 11:38