Vill auka fjölbreytileikann í forritun Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 28. janúar 2022 09:32 Gamithra Marga. Aðsend Gamithra Marga var fyrsta stelpan sem vann forritunarkeppni framhaldsskólanna og tók þátt fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikunum í keppnisforritun. Hún heldur nú forritunarnámskeið sem er ætlað stelpum, sís og trans, intersex og kynsegin ungmennum. Sjálf vissi hún ekkert um forritun þegar hún byrjaði að kynna sér málið en forvitnin dró hana að viðfangsefninu. Hún upplifði forritun sem hálfgerðan leyndardóm sem hún gat ekki látið í friði. Gamithra minnist þess að hafa verið ein af fáum stelpum sem tóku þátt í Ólympíuleikunum í keppnisforritun í Japan og vill efla aðrar stelpur og kynsegin ungmenni í að læra forritun. View this post on Instagram A post shared by Gamithra Marga (@gamithra) „Forritun er fyrir alla og til þess að búa til jafnan grundvöll fyrir alla þurfum við fyrst að valdefla minnihlutahópana,“ segir hún og vill vera partur af því að kynna forritun fyrir öllum sem hafa áhuga meðal annars með námskeiðinu sem hún er að fara af stað með í Skýinu Skapandi Skóla í febrúar. „Mér finnst að forritunarleg hugsun sé eitthvað sem allir ættu að þekkja og ef stelpum og kynsegin ungmennum finnst þau ekki velkomin eða finnst málefnið ekki aðlaðandi, þá verðum við bara að gera eitthvað í því,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Gamithra Marga (@gamithra) Hún telur að maður þurfi ekki að vilja starfa við forritun til þess að hafa áhuga á því að skilja tæknina og beita forritunarlegri hugsun því það sé ómetanlegt að geta gert það. Tækni Tengdar fréttir Fyrirmyndir óskast Það er gömul saga og ný að atvinnulífið skorti tæknimenntað fólk. Háskólarnir hafa brugðist við þessari eftirspurn með því að stækka tæknideildirnar með ágætum árangri. Þó er eitt sem ber að skoða betur og það er val kvenna á háskólanámi. Því miður liggja tölur frá Íslandi ekki fyrir, en samkvæmt tölum frá Bandaríkjunum sýna 74% stúlkna á miðstigi grunnskóla áhuga á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði, en í framhaldsskóla velja aðeins 0,3% stúlknanna tölvunarfræði. 5. júní 2014 12:47 Mest lesið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Sjálf vissi hún ekkert um forritun þegar hún byrjaði að kynna sér málið en forvitnin dró hana að viðfangsefninu. Hún upplifði forritun sem hálfgerðan leyndardóm sem hún gat ekki látið í friði. Gamithra minnist þess að hafa verið ein af fáum stelpum sem tóku þátt í Ólympíuleikunum í keppnisforritun í Japan og vill efla aðrar stelpur og kynsegin ungmenni í að læra forritun. View this post on Instagram A post shared by Gamithra Marga (@gamithra) „Forritun er fyrir alla og til þess að búa til jafnan grundvöll fyrir alla þurfum við fyrst að valdefla minnihlutahópana,“ segir hún og vill vera partur af því að kynna forritun fyrir öllum sem hafa áhuga meðal annars með námskeiðinu sem hún er að fara af stað með í Skýinu Skapandi Skóla í febrúar. „Mér finnst að forritunarleg hugsun sé eitthvað sem allir ættu að þekkja og ef stelpum og kynsegin ungmennum finnst þau ekki velkomin eða finnst málefnið ekki aðlaðandi, þá verðum við bara að gera eitthvað í því,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Gamithra Marga (@gamithra) Hún telur að maður þurfi ekki að vilja starfa við forritun til þess að hafa áhuga á því að skilja tæknina og beita forritunarlegri hugsun því það sé ómetanlegt að geta gert það.
Tækni Tengdar fréttir Fyrirmyndir óskast Það er gömul saga og ný að atvinnulífið skorti tæknimenntað fólk. Háskólarnir hafa brugðist við þessari eftirspurn með því að stækka tæknideildirnar með ágætum árangri. Þó er eitt sem ber að skoða betur og það er val kvenna á háskólanámi. Því miður liggja tölur frá Íslandi ekki fyrir, en samkvæmt tölum frá Bandaríkjunum sýna 74% stúlkna á miðstigi grunnskóla áhuga á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði, en í framhaldsskóla velja aðeins 0,3% stúlknanna tölvunarfræði. 5. júní 2014 12:47 Mest lesið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Fyrirmyndir óskast Það er gömul saga og ný að atvinnulífið skorti tæknimenntað fólk. Háskólarnir hafa brugðist við þessari eftirspurn með því að stækka tæknideildirnar með ágætum árangri. Þó er eitt sem ber að skoða betur og það er val kvenna á háskólanámi. Því miður liggja tölur frá Íslandi ekki fyrir, en samkvæmt tölum frá Bandaríkjunum sýna 74% stúlkna á miðstigi grunnskóla áhuga á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði, en í framhaldsskóla velja aðeins 0,3% stúlknanna tölvunarfræði. 5. júní 2014 12:47